1.11.2020 | 19:41
Erfitt að túlka orð Donalds Trump öðruvísi - að hann ætli að valda vandræðum liggi ekki úrslit kosninga skýrt fyrir aðfaranótt 4. nóv.
Margt bendi til þess að - meirihluti þeirra er kjósa í almennri kosningu með þeim hætti að mæta á kjördag, verði líklega Trump megin.
Hinn bóginn hafa yfir 90 milljón nú greitt atkvæði fyrir kjördag!
--Flesti bendi til þess að Biden taki þau atkvæði með öruggum meirihluta!
Atkvæði greidd fyrir kjördag - eru talin síðar!
Það er því afar sennilegt að - versta sviðsmynd blasi við er sumir óttast.
Að fyrstu talningar sýni Trump með a.m.k. nauman meirihluta greiddra atkvæða.
Síðar er atkvæði þeirra er greiddu atkvæði fyrir kjördag eru talin.
--Snúist þetta við.
Donald Trump: Were going to be waiting. November 3 is going to come and go, and were not going to know, and youre going to have bedlam in our country, ...
- Ég sé ekki betur en í því liggi skýr hótun.
- Trump ætli að standa fyrir veseni.
Jason Miller, senior adviser to the Trump campaign: If you speak with many smart Democrats they believe that President Trump will be ahead on election night . . . and then theyre going to try and steal it back after the election
--Þ.e. þetta tal, um að stela kosningunni!
Vikum saman hefur Trump hefur sakað Demókrata um að undirbúa stórfellt kosninga-svik, án þess að færa fyrir því sannanir í nokkru.
--Síðan orð kosninga-fulltrúa Trumps, og Trumps sjálfs.
Tekið saman hljómar þetta þannig, Trump framboðið ætli -- að gera tilraun til þess að stöðva talningar á atkvæðum þegar meir en sólarhringur er liðinn frá kjördegi!
- Augljóslega væri það tilraun til að - ónýta atkvæði er augljóslega verða öll talin síðar, þar með -- ónýta kjörrétt og þar með atkvæði er nálgast 100 milljón manna.
- Þeir gerðu það, samtímis og það væri fullyrt -- að stórfellt svindl lægi með einhverjum hætti baki þeim atkvæðum er verða síðar talin.
- Menn óttast, að það fari nú í hönd, hörð barátta um þau atkvæði, þ.e. atkvæði greidd af nærri 100 milljón manns - þ.s. Trump geri allt sem hann getur, til að þrýsta því í gegn -- þau verði öll ógild.
- Demókratar hafa auðvitað haft grun um hvað stendur fyrir - og eru tilbúnir með eigin her lögfræðinga, og stórfellt fjármagn.
- Trump hefur ekki farið dult með það, að hann treystir á ný-elfdan meirihluta Hæstaréttar Bandaríkjanna.
Þar fyrir utan, hljóma orð Trump er hann hótar að virðist vandræðum - þannig.
Að hann ætli að hugsanlega stefna sínum stuðnings-mönnum á götur og stræti borga Bandaríkjanna!
--Væntanlega til að auka þrýstinginn frekar.
Á móti mundi tilraun til að ógilda kosninga-rétt svo mikils fjölda fólks, að sjálfsögðu tryggera -- stærstu fjöldamótmæli í sögu Bandaríkjanna.
Og ef Trump hefur stefnt sínu fólki á götur og stræti um svipað leiti.
--Gæti skapast fullkomlega óviðráðanlegt ástand á borgum og strætum í Bandar -- með 2 afar heita og reiða mótmæla-hópa í fullkominni andstöðu hvor við hinn.
- Erfitt að ímynda sér á hvaða grunni ætti að hnekkja þeim atkvæðum.
- Þ.e. eftir allt saman greiddu 32 millj. atkvæða í gegnum póst 2016.
- Þ.e. löng hefð fyrir því, að verulega mikið sé um atkvæði greidd fyrir kjördag.
Það eru að sjálfsögðu mjög mörg dómafordæmi til - ekki eins og að aldrei áður hafi verið ryfist um kosningar.
--Hinn bóginn, virðist mega líta á orð Trumps - og kosningaráðgjafa hans þannig.
Að versti grunur margra sé líklega að birtast í farvatninu á kosninga-degi.
- Tilraun til að hnekkja kosning-unni, sérstaklega er haft er í huga, hægt er að túlka orð Trumps einnig þannig - líklega yrði fylgismönum stefnt á borgir og stræti.
- Gæti þá klárlega leitt til mjög hættulegra óeirða.
--Bendi á að mikið hefur verið um kaup á vopnum og skotfærum af borgurum Bandaríkjanna vikurnar fyrir kjördag.
--Það eru fj. vopnaðra hópa - sem eru að spá upphafi borgarastríðs á kjördag. - Það þarf því ekki að efast eina sekúndu - að andstæð mótmæli yrðu afar fjölmenn - fjölmennari ef eitthvað er, einnig afar reið og margir í þeim mundu mæta með eigin vopn líklega.
Ég man ekki eftir dæmi þess - að sitjandi forseti, ætli líklega vísvitandi að efla til víðtæks borgaralegs óstöðugleika í Bandaríkjunum -- af ótta við að tapa í landskjöri.
En þessi sviðsmynd sem ég lísi, gæti með hraði skapað hættulegasta ástand í innanlandsmálum í Bandaríkjunum er sést hefur -- tja síðan 1863.
Niðurstaða
Í fyrsta sinn í langan tíma, tala margir um möguleika á borgarastríði í Bandaríkjunum.
Að kosninga-dagur verði upphaf slíkrar átaka-syrpu.
Þó Trump segi ekki akkúrat - hvaða vandræði verða ef úrslit verða ekki kynnt innan sólarhrings frá kjördegi -- virðist mér ljóst þau orð séu hans hótun um vandræði.
--Ef maður tekur þau orð saman við, orð kosninga-fulltrúa hans, þá er Trump eiginlega að segja; ef ég vann ekki á kjördag - verða vandræði!
- Síðan getum við einungis giskað á um þau vandræði.
En það liggur fyrir, að Repúblikanar hafa undirbúið jarðveg, með hópum lögfræðinga!
Demókratar eru búnir að safna sínum hópum af lögfræðingum á móti.
Trump hefur sagts nýlega, treysta á aukinn Repúblikana-meirihluta hæstaréttar.
- Hinn bóginn ætti það vera algerlega augljóst, tilraun til að stela kosningunni, undir yfirskyni þess -- að verjast ósönnuðum ásökunum um svindl andstæðinga.
- Mundi valda óróa innan Bandaríkjanna er væri sá langsamlega versti í a.m.k. 100 ár.
--Borgarastríð gæti þá orðið, raunhæfur möguleiki. En ég get vel séð fyrir mér, fylki Bandaríkjanna skipa sér - Rauð og Blá. Hvor hópur um sig, styðja sinn hvorn forsetann.
--Síðast átti sér klofningur að Bandaríkin skipuðu sér í andstæðar fylkingar ríkja í andstöðu við hina ríkja-fylkinguna, 1863 er borgarastríð hófst.
--Enn er það mannskæðasta stríð er Bandaríkin hafa háð. Í dag eru vopn miklu mun öflugari, gæti borgarastríð orðið miklu mun mannskæðara og einnig valdið miklu mun meira tjóni.
- Borgarastríð mundi valda óhugnanlegu tjóni, líklega 10-földu því er átök í Sýrlandi ollu.
- Bandaríkin mundu náttúrulega hrynja á meðan fullkomlega sem heims-stórveldi.
Vera síðan áratugi að ná sér! - Eiginlega ekki betur unnt að tryggja -- yfirráð Kína heiminn vítt. En Bandar. verði sjálfs-eyðilegginarhvöt til eigin tjóns.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 20:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Bloggfærslur 1. nóvember 2020
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 milljarða$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerðingu al...
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
Nýjustu athugasemdir
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 mil...: Þetta minnir á æsinginn vegna þotunar sem Katarar ætla að gefa ... 7.9.2025
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 mil...: Að vera ALGER andstæðingur Trumps er eitt en að komameð svona a... 7.9.2025
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 mil...: Þannig að þú heldur að Trump sé mútuþegi eða þjófur á þessu fé?... 6.9.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 871109
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar