Fyrst staðan í Bandaríkjunum: United States Coronavirus Cases: 8,835,191 Deaths: 230,104.
Ef Bandaríkin væru Ísland, ef maður flytur íslenskar tölur yfir á íbúatölu Bandaríkjanna.
Væru tölurnar ca: 4.000.000 smitaðar og ca.: 10.000 látnir.
--Stóri árangur Íslands eru lágar dánartölur.
Hvers vegna Bandaríkin hafa svo miklu fleiri látna hlutfallslega, er sennilega vegna innbyggðra kerfislægra galla innan Bandaríkjanna -- ekki síst það að tugir milljóna Bandaríkjamanna eru utan heilbrigðis-kerfisins að flestu leiti, því þeir hafa ekki - heilbrigðis-tryggingar.
- Heilbrigðis-tryggingar virka eins og bifreiða-tryggingar, þ.e. ef þú lentir nýlega í tjóni, verða tryggingar dýrari lengi á eftir.
- Þannig að kófið eðlilega veldur almenningi í Bandaríkjunum miklum áhyggjum.
Þar eð, ef maður tekur einungis þá er hafa tryggingu, að tryggingarnar verða dýrari á eftir til líklega margra ára, hjá þeim fjölmörgu er munu þurfa að nota sína tryggingu til að fá þjónustu - vegna kóf-tengdra-veikinda.
- Þeir sem eru utan trygginga, eru enn verr staddir - því þeir eru rukkaðir fyrir öllum kostnaði, er getur numið milljónum - ef viðkomandi varð alvarlega veikur.
Þ.s. þeir sem ekki eru með tryggingar eru yfirleitt - fátækir, þá að sjálfsögðu lenda þeir í persónulegum skuldum er þeir geta aldrei svo langt er þeir lyfa, borgað.
--Þannig að fólk sem er svo statt, að vera utan trygginga - gæti einfaldlega leiðst til að velja að deygja heima fyrir, svo fjölskyldur þeirra lendi ekki í ómögulegri skuldasúpu.
--Þetta fólk, getur ekki almennt heldur nálgast almenna heilsu-þjónustu, þ.s. það þarf þá alltaf að borga fullt verð, er því yfirleitt lakara heilsu - líklegra til að deygja af völdum heilsutengs sem er auðlæknanlegt.
Hin djúpa ósanngyrni er byggð er í bandaríska kerfið, auðvitað birtist fólki nú.
- Þess vegna er góð spurning, hver verða viðbrögð íbúa Bandaríkjanna orðum Trumps, í síðustu kappræðunni við Biden.
Er hann lofaði að -- afleggja Obama-care, þar eð þau lög eru aldrei vinsælli en nú, einmitt er 3ja alda kófsins hefur sig hátt í Bandaríkjunum þessa dagana.
--Mig grunar að þetta loforð Trumps, að loka Obama-care hljóti að skaða hann loka-dagana. - Þess fyrir utan er Trump með pólitíska útifundi nú, þ.s. fólk stendur þétt í 40-60 mínútur, Trump er einmitt að fara um mörg sömu fylkin og þessa dagana eru að tilkynna stærstu aukningar tölur kóf sýkinga til þessa, síðan kófið fór að herja á Bandaríkin.
--Þannig að þeir fundir eru sannarlega tví-eggjaðir fyrir Trump.
Því hann fær slatta af gagnrýni innan þeirra fylkja nú í sérhvert sinn, þ.s. þeim útifundum fylgja einnatt -- nýjar kóf-dreifingar.
Tónlystarmessíassinn eini og sanni!
Sean Feucht - og neðar aðdáendur syngja með: A Christian Rockers Covid Protest Movement.
Ásján aðdáenda minnir margt á tilbeiðslu - enda er boðskapur Feucht trúarlegur.
- Getur vart verið annað en þetta séu dreifingar-atburðir.
- Þó fullyrðir Feucht enginn hafi sýkst.
Sem eiginlega getur ekki verið rétt!
Skv. mínu minni - lestur Biblíunnar, þá kenndi Jesús aldrei -- andstöðu við yfirvöld.
Einu sinni svaraði hann -- gjalda guði þ.s. guðs er, keisaranum þ.s. keisarans er!
En þessi hreyfing herra Feught er -- hrein og tær óhlýðnis-hreyfing við opinberar aðgerðir!
- Ef maður vill skýringu á því, af hverju Bandaríkjunum gengur herfilega illa að takmarka útbreiðslu kófsins -- þá má hugsanlega a.m.k. einhverju leiti rekja þær ástæður til.
- Trúar-hreyfinga sem slíkra, sem taka beina afstöðu gegn opinberum kóf-aðgerðum.
--Ekki heyrt að nokkur kirkja í Evrópu taki þess-lags afstöðu, að hvetja fylgismenn til að hundsa nálægðar-takmarkanir sem og takmarkanir við þéttum fjölmennum hópum.
Demókratar farnir að kaupa skotvopn!
Þetta virðast viðbrögð við hvatningu Trumps - til vopnaðra hægri-sinnaðra vigilanta hópa, sem hafa verið að skipta sér af - mótmælum, og einnig nýlega verið með hótanir um afskipti af fólki sem ætlar að fara til að kjósa.
--Óttinn við ótryggt ástand nærri kjörstöðum, og innan hverfa þ.s. kjörstaði er að finna.
Virðist baki ákvörðun margra, er virðast Demókrata-megin línunnar, til að kaupa skotvopn og réttindi til að bera þau innan-klæða: Theyre Afraid. Theyre Buying Guns. But Theyre Not Voting for Trump.
Þetta auðvitað krystallar hættuna í tengslum við kosningarnar.
Að ef vopnaður hægri-sinnaður hópur mæti, undir yfirskyni kosninga-eftirlits.
--Er líklegt að fjöldi þeirra sem eru að bíða í röð, dragi upp eigin skotvopn.
- Hættan á skotbardögum er augljós.
Michael Cargill -- er kennir meðferð skotvopna segist sjálfur ætla kjósa Biden.
En það hafi orðið snörp breyting á því hverjir mæta til kennslu, er áður voru þeir hægra megin séu flestir í seinni tíð eins og hann, þeir sem ætla að kjósa Biden.
Hann segist fylgja öllum varúðar-ráðstöfunum vegna kófsins!
- Það er einmitt þetta er veldur áhyggjum, hið sérstaka bandaríska ástand.
- Er gríðarlegur fjöldi meðal almennings á eigin skotvopn.
Það þíðir, vegna þess að margir nú upplyfa ástandið ótryggt, verða líklega mjög margir með skotvopnin á sér -- er getur boðið hættunni heim á afar varasömum útkomum nærri kjörstöðum innan Bandaríkjanna síðustu 10-dagana fram að 3ja. nóv. sem er almennur kjördagur og einnig þann kjördag -- heitar tilfinningar minnka ekki líkur á slæmum útkomum.
- Kjördagur gæti átt eftir að reynast blóðugur - hversu getur enginn vitað.
Niðurstaða
Ég sé ekki að kristnir geti borið - Jesús fyrir sig, í mótmælum gagnvart almennum varnar-aðgerðum ætlað að lágmarka tjónið sem kófið veldur; hinn bóginn virðast tilteknir hægri sinnaðir trúar-hópar innan Bandaríkjanna, fylgja þeirri afstöðu að -- samkomu takmarkanir og hópastærðar takmarkanir, séu árás á þeirra rétt til trúar-iðkunar.
--Hinn bóginn sé ég ekki að þau rök standist, enda er trú alltaf persónuleg þess er hefur hana, það að geta ekki komið saman í hóp, hindri engan að stunda trú sína með fáeinum eða með fjölskyldu, eða einsamall -- hvergi stendur í nokkru riti að trúariðkanir verði að vera fjölmennar, eða tiltekið fjölmenni.
Síðan er kemur að vopnun Demókrata sjálfra, þá kemur þetta mér ekki á óvart -- Trump hefur verið að hvetja margvíslega hægri sinnaða vopnaða hópa.
Það rökrétt kallar á mótviðbrögð hópa sem eru honum andstæðir, að vopnast líka!
--Þannig - tit for tat - gengur í gegnum gervalla sögu mannkyns.
- Þannig með óbeinum hætti, hefur Trump hvatt fólk til að vera vopnað líklega í stærri stíl en áður hefur tíðkast í tengslum við kosninga-hegðan.
Að fjöldmennir hópar Repúblikana og Demókrata mæta til að kjósa.
Báðir líklega með skotvopn undir klæðum.
Það hljómar eins og sprenging er einungis bíður eftir litlum neista.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 16:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
Bloggfærslur 25. október 2020
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 milljarða$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerðingu al...
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
Nýjustu athugasemdir
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 mil...: Þetta minnir á æsinginn vegna þotunar sem Katarar ætla að gefa ... 7.9.2025
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 mil...: Að vera ALGER andstæðingur Trumps er eitt en að komameð svona a... 7.9.2025
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 mil...: Þannig að þú heldur að Trump sé mútuþegi eða þjófur á þessu fé?... 6.9.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.9.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar