5.1.2019 | 19:20
Donald Trump segist geta líst yfir neyđarástandi - síđan gefiđ forsetavaldsskipun ađ reisa múr á landamćrum viđ Mexíkó
Sannast sagna er ég ekki viss ađ Donald Trump hafi rétt fyrir sér, ţ.e. ađ forseti Bandaríkjanna geti látiđ reisa múr á landamćrum viđ Mexíkó - án ţess ađ Bandaríkjaţing hafi veitt til verksins fjármögnun!
- Höfum í huga, ađ stjórnarskrá Bandaríkjanna - veitir forseta Bandaríkjanna í reynd ţrengri valdheimildir, en sú er ríkisstjórn Íslands t.d. hefur í samhengi Íslands.
--M.ö.o. ţá rćđur ţingiđ einnig yfir rétti ríkisvaldsins til ađ skuldsetja ţjóđina.
--En umrćđa kemur reglulega upp á Bandaríkjaţingi um svokallađ skuldaţak, sem ţingiđ ţarf regulega ađ lyfta, svo Bandaríkjastjórn - geti slegiđ frekari lán. - Ţetta ţíđir á mannamáli, eins og ég skil stjórnskipan Bandaríkjanna - sem veitir Bandaríkjaţingi hvort tveggja í senn, vald yfir réttinum til ađ skuldsetja ţjóđina, og vald yfir fjármögnun ríkisins - en ţingiđ ţarf einnig ađ samţykkja veitingu fjármagns til alls ţess sem ríkiđ vill framkvćma, ţar á međal - til greiđslu launa starfsmanna ţess.
--Ađ ţingiđ gćti samtímis neitađ forsetanum um ađ slá lán fyrir hugsanlegum vegg.
--Og fyrir ţví ađ veita honum fjármögnun.
M.ö.o. kem ég ekki auga á ţađ, hvađ forsetinn mundi grćđa á ţví - ađ lísa yfir neyđarástandi.
En ţingiđ gćti samt, neitađ ađ veita fjármögnun - og ţađ gćti samt neitađ ađ veita ríkinu rétt til ađ fjármagna verkiđ, međ ţví ađ gefa út skuld á ríkiđ.
Ef verkiđ er ekki fjármagnađ međ einhverjum hćtti!
Fá vćntanlega ţeir sem vinna ţađ, ekkert greitt fyrir!
--Ég hef efasemdir um ađ forsetinn geti skipađ fólki ađ vinna viđ ţetta, fyrir ekki neitt.
Trump threatens years-long government shutdown, emergency powers to build wall
Trump threatens to wield executive power to build border wall
Donald Trump - We can call a national emergency and build it very quickly and its another way of doing it. But if we can do it through a negotiated process, were giving that a shot, ... Is that a threat hanging over the Democrats? Id never threaten anybody but I am allowed to do it.
Niđurstađa
Eins og ég sagđi, ţađ blasir ekki viđ mér ađ sú leiđ mundi virka.
Ţó hugsanlega hann geti líst yfir neyđarástandi - sé ég ekki ađ ţađ mundi augljóslega ţvinga ţingiđ til ađ afgreiđa fjármögnun fyrir verkiđ.
--Međan ríkiđ hefur ekki afgreidd fjárlög, hefur ríkiđ ekki einu sinni peninga - til ađ greiđa laun sinna starfsmanna.
--Hvernig ćtlar ţá DT ađ borga ţeim fyrir verkiđ sem hann mundi ćtla ađ láta vinna ţađ?
- En ţingiđ getur einnig neitađ ríkinu um heimild - til ađ slá lán fyrir kostnađinum!
- Hugtakiđ "debt ceiling" einhver hlýtur ađ muna eftir ţví.
Ţađ áhugaverđa er -- ađ ríkisstjórn Íslands, getur fjármagnađ verkefni međ svokölluđum, bráđabirgđalögum - sem ţingiđ síđar meir ţarf ađ samţykkja.
Hinn bóginn, hefur forseti Bandaríkjanna ekki sambćrilega heimild - eftir ţví sem ég best veit.
--Rétt ađ taka fram, ađ tćknilega gćti ísl. ţingiđ síđan stoppađ slíkt verk.
--Ef ríkisstjórnin, hefđi ekki ţingmeirihluta, síđan fellt hana.
Bráđabirgđalög eru notuđ ţegar ríkisstjórn veit hún hefur öruggan meirihluta hvort sem er.
Fyrir utan ţetta, virđist ísl. ríkiđ getađ slegiđ lán - án ţess ađ rćđa ţađ fyrst viđ Alţingi, m.ö.o. hér séu ekki reglulegar umrćđur um - skuldaţak eins og í Bandaríkjunum.
Vegna takmörkunar valdheimildar embćttis forseta Bandaríkjanna kem ég ekki auga á augljósa leiđ fyrir DT - ađ láta reisa vegginn í andstöđu viđ ţingiđ, jafnvel ţó hann lísti yfir neyđarástandi. Blasir ekki viđ mér ţađ leysti nokkuđ.
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt 6.1.2019 kl. 16:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfćrslur 5. janúar 2019
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar