7.8.2018 | 21:17
Olíufélag Venezúela í kattar og músar leik viđ erlenda kröfuhafa
Ţetta kemur fram á vef Nasdaq og hjá Reuters: Venezuela dodges oil asset seizures with export transfers at sea - Venezuela dodges oil asset seizures with export transfers at sea.
Kattar og músar leikurinn er sá, ađ erlendir kröfuhafar hafa í seinni tíđ leitast viđ ađ gera lögtak í eignum ríkisolíufélags Venezúela ţar á međal taliđ - olíuförmum.
Ţađ ţíđir, ađ PDVSA getur ekki lengur tekiđ ţá áhćttu ađ láta eigin skip sigla međ farma, heldur virđist uppáhalds ađferđin orđin sú - ađ umskipađ sé á hafi úti milli skipa.
Einhverjum förmum hafi einnig veriđ skipađ út í Kúpu, ţó ţađ sé ekki vinsćll áningarstađur vegna viđskiptabanns Bandaríkjanna á Kúpu.
- Ţađ sem sé alvarlegast ţessa dagana sé, ađ útflutningur standi í 1,3 milljón tunnum.
- Međan ađ PDVSA sé samningsbundiđ um útflutning á 2,2 milljón tunnum.
Ţetta sé alvarlegt hrun miđađ viđ: Venezuelas oil production.
"In 1997, Venezuela was producing about 3.2 million barrels of oil per day. Production hovered around 2.5 million barrels per day from 2002 to 2015, and then slumped, hitting 1.6 million barrels per day in January 2017."
Ađ framleiđslan sé 1,34 millj. tunna per dag nýlega sýni verulega minnkun milli ára, en ţó var stađan á sl. ári - alvarleg hrun stađa miđađ viđ ţá framleiđslu er hafđi stađiđ í yfir 3 milljón tunnum.
Klárlega er landiđ í ţví ástandi ađ geta ekki stađiđ viđ langtímasamninga - sem ólíklegt virđist ađ lagist.
Auđvitađ, ţíđir ţessi hnignun olíuiđnađarins ţrátt fyrir gnótt af olíu til stađar í landinu - en samdrátturinn hefur ekkert ađ gera međ skort á olíu, heldur hrćđilega óstjórn ríkisstjórnar landsins á öllum ţáttum - framleiđslan hnigni vegna skorts á viđhaldi er hafi greinilega stađiđ yfir árum saman, nema ađ á síđustu misserum sé komiđ ađ skuldadögum.
Ofan í ţetta hrćđilega ástand er stundađur hreinn stórţjófnađur!
How Venezuela gets plundered - Venezuela's Maduro Suspect in Probe as U.S. Keeps Pressure On
Hátt settir embćttismenn, ţar á međal forseti landsins grunađur um hlutdeild - hafa veriđ stunda hreinan ţjófnađ á gjaldeyri sem stungiđ sé undan hungruđum landsmönnum, til ađ auđga eigin vasa ţeirra sem standa fyrir ţjófnađinum og vasa ţeirra erlendu einka-ađila er hafa komiđ til ađstođar til ţess ađ ţvo ţá peninga!
Síđan sé ţeim komiđ fyrir á erlendum leynireikningum.
Ţetta kemur mér ekki á óvart - ég er nú búinn ađ nefna stjórnarfar landsins a.m.k. tvö sl. ár, ţjófarćđi.
En ég kem vart auga á nokkurn annan tilgang sem veriđ geti úr ţessu til stađar hjá ţeirri fámennu elítu sem nú stjórni landinu - en ađ rupla og rćna eins lengi, og stćtt er.
Á sama tíma, fjölgi hungruđum í landinu stöđugt - og flóttamönnum frá landinu í nágrannalöndum.
Niđurstađa
Ţađ sé ţađ sorglega ađ líklega hefur í tíđ Maduro ríkiđ í Venesúela falliđ í hendur á ţjófum er náđ hafa valdi innan valdaflokksins í landinu - ţađ sé besta skýringin sem ég kem á til ađ skýra annars fullkomlega absúrd stjórnun landsins ţ.s. biliđ milli opinbers gengis og markađs sé meir en 10/1 - sem gefi innanhúsađilum möguleika til ţess ađ kaupa gjaldeyri á opinberu gengi, til ţess ađ auđgast međ afar einföldum hćtti.
Ţannig sé ástandinu viđvariđ vegna ţess ađ fámennur hópur grćđi óskaplega.
Međan fjölgi hungruđum - soltnum og látnum vegna sjúkdóma er grassera í vaxandi mćli er auđvelt er í dag ađ lćkna međ lyfjum - en grassera samt ţví ekki eru peningar til ađ kupa lyf.
Stjórnin hafi líklega ţróast yfir í tćra glćpamennsku.
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
Bloggfćrslur 7. ágúst 2018
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Gćti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvćđinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps viđ Japan - er inniber 550 milljarđa$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerđingu al...
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 0
- Sl. sólarhring: 33
- Sl. viku: 401
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 374
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar