10.5.2018 | 23:42
Spurning hvort Ísrael er ađ gera tilraun til ađ egna Íran til stríđs?
Eins og margir fréttu af á fimmtudag, framkvćmdi Ísrael umfangsmiklar loftárásir innan Sýrlands á svćđum ţar sem Damaskus stjórnin er tćknilega viđ völd, ţó hafandi í huga ađ Íran er í dag međ fjölmennt herliđ á sömu svćđum innan Sýrlands - ađ ţađ má setja ţađ upp sem spurningu, hvort ţađ sé ekki raunverulega Íran sem rćđur.
Skv. frásögn Ísraela sjálfra var ráđist á herstöđvar ţar sem Íranar hafa ađstöđu.
Ađ sögn ísraelskra yfirvalda, var fjöldi herstöđva Írana lagđar í rúst.
Israel strikes Iranian targets in Syria after rocket fire
Israeli aircraft target Iranian military sites inside Syria
Ţađ áhugaverđa er ađ viđ höfum einungis orđ ísraelskra yfirvalda fyrir ţví, ađ Íranar hafi veriđ fyrri til ađ gera árás á ísraelskt landsvćđi!
Ég fullyrđi ađ sjálfsögđu ekki ađ frásögn ísraelskra yfirvalda sé ósönn!
Yfirvöld í Ísrael hafa sagt ađ 20-eldflaugar hafa veriđ skotnar niđur af eldflaugavarnarkerfi Ísraels!
Ţeim flaugum hafi veriđ skotiđ í átt ađ herstöđvum Ísraela í Gólan hćđum.
--Ég er einfaldlega međ ţá ábendingu, ađ ísraelsk yfirvöld eru ekki hlutlaus ađili.
--Ţau hafa nú undanfarin ár margítrekađ gert loftárásir innan Sýrlands, einkum beint ađ Hezbollah liđum starfandi innan Sýrlands, eđa írönskum byltingavörđum innan Sýrlands.
Ţađ má alveg varpa upp ţeirri kenningu, ađ Ísrael eđa nánar tiltekiđ Netanyahu, vilji fá Bandaríkin í stríđ međ sér. Ađgerđin sé frekar skilabođ til Trumps - en Írans.
Rétt ađ nefna, ađ um daginn birti Netanyahu ásakanir gagnvart Íran, sem reyndust margra ára gamlar - en taldar af flestum fréttaskýrendum ćtlađ ađ framkalla reiđiviđbrögđ hjá Trump gagnvart Íran!
- Ţađ mćtti ímynda sér, ađ Netanyahu sé ađ endurtaka leikinn, ađ ástunda tjáskipti gagnvart Trump - međ ţví í ţetta sinn ađ láta ţađ líta svo út ađ Ísrael sé undir árásum Írans.
- Tilgangurinn geti veriđ, ađ hleypa blóđrásinni hjá Trump af stađ.
Bendi samt á, ađ langt í frá er útilokađ ađ um raunverulega íranska eldflaugaárás hafi veriđ ađ rćđa!
Enda ekki langt síđan Ísrael gerđi ađra umfangsmikla árás á ađstöđu Írans innan Sýrlands!
--Ţannig ađ ţađ má alveg halda ţví fram, ađ Íran hafi veriđ ađ svara fyrir sig.
Hinn bóginn, virđist mér ţađ svo ađ hagsmunir Írans séu ţessa stundina ţeir.
Ađ kćla frekar niđur ástandiđ, en ađ vera ađ - hita ţađ upp.
Međan ađ vitađ er ađ Netanyahu hefur lengi hvatt til hernađarađgerđa gagnvart Íran.
Hafandi ţađ í huga, get ég alveg trúađ Netanyahu til ţess, ađ vera ađ ástunda hráskinnaleik.
Niđurstađa
Hafandi í huga ađ Netanyahu hefur lengi hvatt Bandaríkin til hernađarađgerđa gagnvart Íran. Ţá finnst mér alveg koma til greina ađ Ísrael hafi framiđ stórfelldar loftárásir á Sýrland.
Án nokkurra ögrana frá Íran í formi eldflaugaárásar, ţannig ađ ísraelskar frásagnir um slíkt séu ţá tilhćfulausar!
Ekki ţađ ađ ţađ sé alveg útilokađ ađ Íran hafi veriđ ađ hefna nýlegra loftárása Ísraels á írönsk skotmörk innan Sýrlands. En hinn bóginn, virđist mér ţađ ekki Íran í hag, ađ vera ađ efna til slíks ófriđar akkúrat núna.
En á sama tíma, eru loftárásir Ísraels framkvćmdar skömmu eftir uppsögn Donalds Trumps á kjarnorkusamningnum viđ Íran - sem er áhugaverđ tímasetning. Hafandi í huga hve lengi Netanyahu hefur manađ Bandaríkin til hernađarađgerđa gegn Íran, virđist mér ţađ a.m.k. ekki út í hött ađ Netanyahu sé í ţessu tilviki - ađ vísvitandi egna til ófriđar.
--Vćntanlega í trausti ţess, ađ Netanyahu ef til vill metur ţađ nú svo ađ hann hefđi líklega Trump međ sér.
--Hann getur einmitt veriđ ađ vísvitandi mana Trump út í stríđ.
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt 11.5.2018 kl. 02:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfćrslur 10. maí 2018
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
Nýjustu athugasemdir
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - bei...: Mér finnst ţetta fróđleg grein. Ţetta er aukţess stórhćttulegur... 17.6.2025
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - bei...: Grímur Kjartansson , ég held ađ engar líkur séu á ađ Íran - hćt... 16.6.2025
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - bei...: Annar óvissuţáttur er stuđningur Írans viđ hryđjuverkahópa láti... 16.6.2025
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.6.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 443
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 397
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar