17.12.2018 | 00:47
Mótmćli í Ungverjalandi um helgina yfir ţví sem kallađ eru - lög um ţrćldóm
Sjálfsagt veit einhver ađ Victor Orban hefur veriđ ráđamađur Ungverjalands um nokkurt árabil, sakađur af sumum um einrćđistilburđi - hvađ sem satt er ţar um, ţá hefur frumvarp til laga fyrir ţingi landsins vakiđ óskipta athygli, og reiđi einkum verkafólks.
En ef ég skil máliđ rétt, ţá er breytingin eftirfarandi: Hungary set to pass widely criticised overtime bill
- Heimild vinnuveitanda til aukningar yfirvinnu - er hćkkuđ um 8klst. per viku.
- Ţađ sem verra er, frestur um ađ greiđa unna yfirvinnu sem hefur veriđ í Ungverjalandi 1 ár - tja, ég vćri ekki par ánćgđur ef ég fengi yfirvinnu borgađa ári síđar; sá frestur verđur skv. breytingunni -- 3 ár.
--OK, ég get alveg skiliđ ađ ţađ valdi nokkurri óánćgju, ađ vera líklega skildađir til aukinnar yfirvinnu - en fá ţađ sennilega ekki borgađ fyrr en 3 árum síđar. - En ţađ sem hugsanlega er versti hluti lagabreytingar fyrirhugađrar, sbr: "would leave negotiations about overtime work to individuals and their employers, bypassing labour unions."
--M.ö.o. til stendur ađ halda verkalýđsfélögunum utan viđ samninga um ţessa viđbótar eftirvinnu-tíma, ţegar vinnuveitandi gerir kröfu um slíkt.
- Viđ vitum alveg hvađ ţetta ţíđir, menn verđa skikkađir í ţetta.
Eins og vćnta mátti, eru vísbendingar uppi ađ ţessi breyting sé fremur óvinsćl: "a recent poll by the Budapest-based think-tank Policy Agenda found that 83 per cent of Hungarians oppose the law."
'All I want for Christmas is democracy,' say Hungary protesters
Haft eftir mótmćlanda á sunnudag.
Nokkuđ fjölmenn mótmćli voru í Budapest á sunnudag, ţó engan veginn ţađ fjölmenn ađ ríkisstjórn landsins vćri hćtta búin
Ţađ ţyrftu ađ vera sennilega yfir 100ţ. ađ mótmćla - ekki kringum 20ţ.
Miđađ viđ ţađ ađ mótmćli helgarinnar voru í raun og veru ekki ţađ rosalega fjölmenn, ţó vísbendingar séu um verulega óánćgju kraumandi undi -- virđist fátt benda til annars en ađ lögin verđi samţykkt.
Hvađ sem segja má um Orban, sem gjarnan kallar sig bjargvćtt landsins.
Ţá virđist hann ekki vera mađur verkamannsins.
--Ţađ verđur ađ koma í ljós hvort ţessi hreyfing óánćgju verđi ađ stćrri bylgju, eđa ekki.
--En miklu mun meira ţarf en ţetta sem sást um helgina, ef mótmćli ćttu ađ hafa raunveruleg áhrif.
Niđurstađa
Mér virđist lagasetning svo klárlega líkleg til óvinsćlda, sýna ađ ríkisstjórn Ungverjalands lítur sig örugga í sessi -- mótmćli helgarinnar duga hvergi nćrri sem sönnun ţess ađ svo sé ekki.
Hinn bóginn, virđist mér ţessi lög ákaflega ósanngjörn fyrir verkafólk.
Ţađ ţíddi ekki ađ bjóđa íslensku verkafólki upp á kjör af ţessu tagi.
Besta von ţess ađ stjórnin veikist, gćti einmitt veriđ - hennar eigin hroki.
M.ö.o. ef hún yfirspilar sín spil.
--En núverandi mótmćlahreyfing ţarf ţó ađ blása mikiđ út áđur en hún sé nokkur ógn.
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfćrslur 17. desember 2018
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Gćti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvćđinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps viđ Japan - er inniber 550 milljarđa$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerđingu al...
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 37
- Sl. sólarhring: 40
- Sl. viku: 410
- Frá upphafi: 871500
Annađ
- Innlit í dag: 31
- Innlit sl. viku: 380
- Gestir í dag: 29
- IP-tölur í dag: 29
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar