29.9.2017 | 12:01
Viðskiptahalli Bandaríkjanna hverfur af sjálfu sér á nk. 20-40 árum
Afleiðing tækniframfara en svokallað "additive manufacturing" eða "3D printing" er talið að verði praktísk aðferð í fjöldaframleiðslu -- margvíslegs neytendavarnings.
--Eftir því sem framleiðsla á varning breiðist út með þeirri aðferð.
--Muni þörf iðnríkja fyrir innflutning dragast saman.
Starfsmenn ING tóku saman eftirfarandi skýrslu: 3D Printing: Threat to global trade.
Þessi mynd er tekin úr henni -- Financial Times fjallaði einnig um málið:
3D printing to wipe out 25% of world trade by 2060 report.
Tvær sviðsmyndir eru dregnar upp!
Sérfræðingar ING segja að miðað við núverandi hraða á þróun þrívíddar-prenttækninnar, þá áætli þeir að 2060 muni útbreiðsla fjöldaframleiðslu með þeirri tækni - minnka alþjóðaverslun um 25%. Helmingur alls fjöldaframleidds varnings verði þá framleiddur með þrívíddar prentun.
Ef fjárfesting í þrívíddar prenttækni 2-faldaðist hver 5 ár mundi hraðinn á þróuninni aukast og sbr. sviðsmynd 2 á myndinni að ofan -- mundu sömu áhrif koma fram 2040.
- Fyrir iðnríkin þíði þetta að innflutningur minnki, að stórfelld aukning verði í varningi sem framleiddur sé í landinu sjálfu.
- Hinn bóginn sé aðferðin ekki mannaflafrek - tækin verði tölvustýrð og algerlega sjálfvirk.
Þannig að þó framleiðslan flytjist heim - skaffi það ekki framleiðslustörf.
Þó einhver fjöldi tæknimanna fái líklega störf við viðhald tækja. Og það verði þörf fyrir einhvern fjölda forritara að auki.
- Fyrir utan er önnur sjálfvirk framleiðslutækni í vexti.
- Ofangreint eru einungis áætluð áhrif af frekari útbreiðslu þrívíddar prenttækni.
--En útbreiðsla róbótískrar framleiðslutækni, en róbótar geta verið margt annað en 3-víddar prentarar, muni fylgja sambærileg áhrif - að færa framleiðsluna heim, að draga úr heims viðskiptum.
--Þessi tækni muni augljóslega breyta heiminum mikið, og langt í frá eru allar þær breytingar auðfyrirsjáanlegar.
Niðurstaða
Eins og ég hef áður bent á, þá sé afstaða Trumparanna í Hvítahúsinu einfaldlega úrelt. Framtíðartækni sé hvort sem er á næstu árum að færa framleiðsluna heim. Að smá þurrka út viðskiptahalla. En án þess að við það skapist þau framleiðslustörf sem Trumparinn hefur lofað.
Ég hugsa að megin áhrif brambolts Trumps verði þau að flýta fyrir þessari þróun.
Ég meina að ef fyrirtækin setja upp nýjar verksmiðjur í Bandaríkjunum.
Verði þær skv. nýjustu tækni - þ.e. eins róbótískar og mögulegt sé, þegar.
- En störfin sem hann lofaði verkamönnumum er kusu hann, líklega verði ekki til.
--Þó framleiðslan færðist að einhverju verulegu leiti til baka.
Það sé hin eiginlega ógn við framleiðslustörf, útbreiðsla framleiðslutækni sem krefjist ekki vinnandi handa.
--Það verði viðfangsefni nk. kynslóða, hvernig á að bregðast við hratt vaxandi atvinnuleysi sem líklega muni verða á nk. áratugum.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 29. september 2017
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
Nýjustu athugasemdir
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar