24.6.2017 | 00:39
Kröfur á Qatar í 13 liđum sem bandalagsríki Saudi Arabíu lögđu fram hefur sett deilu ríkjanna viđ Qatar í nýtt samhengi
Ţetta eru engar smárćđis kröfur eins og sjá má ađ neđan - en ţíđingin úr arabísku er líklega ekki orđ fyrir orđ, en hún sýni a.m.k. hvađ felst í kröfum bandalagsríkja Saudi Arabíu.
Sumar kröfurnar hljóma fremur áróđurskenndar, t.d. krafa 2 og 6, ţ.s. greinilega er látiđ í ţađ skýna, ađ Qatar sé međ samskipti viđ hryđjuverkasamtök auk ţess ađ fjármagna ţau, gegn neitun Qatar um slíkt.
--Síđan auđvitađ eru ekki endilega allir sammála ţví ađ skilgreina Brćđralag Múslima hryđjuverkasamtök.
Krafa 7, 8 og 9 - vísar líklega til stjórnarandstćđinga frá nágrannalöndum Qatar, er flúiđ hafa til Quatar, fengiđ ţar hćli - jafnvel í tilvikum, ríkisborgararéttindi.
--Auđvitađ, ţví fylgi ásökun ţess efnis ađ međ slíku sé Quatar ađ skipta sér af innanríkismálum granna sinna.
--Ţađ virđist ađ ţeir ađilar hafi fengiđ ađ starfa ađ áhugamálum sínum óáreittir í Qatar. M.ö.o. áhugamálum af ţví tagi - ađ berjast fyrir breytingum innan sinna fyrrum heimalanda.
Krafa 10, gćti tengst ţví ađ stjórnarandstćđingar stjórnvalda nágrannalanda Qatar, hafi frá Quatar getađ beitt sér í innanlandsmálum grannlanda Quatar - gegn vilja stjórnvalda ţeirra landa.
Saudi Arabia gives Qatar 10 days to meet its demands: close Al-Jazeera and cut ties with Iran
Qatar given 10 days to meet 13 sweeping demands by Saudi Arabia
Arab states issue ultimatum to Qatar: close Jazeera, curb ties with Iran
Middle East states issue demands to end Qatar crisis
Ţađ er áhugavert ađ Tyrkland sé međ herstöđ í Qatar - ekki bara Bandaríkin!
Herstöđ Tyrkja getur á nćstunni reynst vera lykilatriđi - en skv. frétt Reuters ađ ofan, hefur Erdogan ákveđiđ ţegar ađ fjölga í liđssveit Tyrklandshers í Quatar; til ađ sýna í verki stuđning Tyrklands viđ Qatar.
Krafa 5 - er einmitt um ţađ ađ Qatar hćtti öllu hernađarsamstarfi viđ Tyrkland, m.ö.o. bersýnilega er ţađ samstarf ţyrnir í augum Sauda og bandamanna Sauda viđ Persaflóa.
--En ţessi herstöđ gćti reynst lykilatriđi í hugsanlegri getu Qatar ađ standa af sér storminn.
- En löndin fara vart ađ ráđast á Qatar - ef ţađ getur ţítt, stríđ viđ Tyrkland.
Greinilega af liđ 1 - ţá leggja löndin áherslu á ađ Qatar skeri til muna niđur samskipti viđ Íran - á hinn bóginn hafnar Qatar ţví međ öllu ađ ađilar í Byltingaverđi Írans séu í Qatar.
Síđan er auđvitađ krafan um lokun - al Jazeera, og fréttamiđla í öđrum Arabalöndum sem Qatar rekur auk al Jazeera; áhugaverđ og sýni ađ starfsemi ţeirra miđla sé mjög slćmur hlutur í augum einrćđislandanna bandamanna Saudi Araba og Saudi Arabíu.
- Ţađ kemur ađ sjálfsögđu ekki á óvart -- ađ krafist sé ađ Qatar hćtti alfariđ sjálfstćđum afskiptum af málefnum Miđ-austurlanda; ţess í stađ gerist leppríki Saudi-arabíu.
- Vegna ţess ađ Tyrkland hefur herstöđ í Qatar.
- Ţá séu líkur ţess ađ ráđist verđi međ beinum hćtti ađ Qatar - litlar.
Ţó tćknilega geti Saudi-arabía gert tilraun til ţess ađ hindra siglingar skipa til Qatar og frá Qatar. Ţá auđvitađ sé verulegur hluti Persaflóa innan íranskrar landhelgi.
--Tćknilega geta skipin vćntanlega siglt um landhelgi Írans.
Auk ţess ađ Qatar sé stćrsti einstaki útflytjandi gass á vökvaformi - "Liquefied natural gas".
Mörg lönd kaupi gas af Qatar og líklega mundu ţau ekki sćtta sig viđ afskipti af siglingum skipa til og frá Qatar.
--Ţađ sé ţví ekki endilega víst ađ Qatar sé í óverjandi stöđu!
Niđurstađa
Ţađ verđur áhugavert ađ fylgjast međ ţessari deilu. En klárlega ćtla stjórnvöld í Doha ekki ađ fara eftir ţessum kröfum. Ekki fylgdi sögunni hvađ Saudi Arabía og bandalagsríki ćtla ađ gera ađ 10 dögum liđnum, ţegar kröfurnar renna út.
--Hafandi í huga ađ Tyrkland virđist ćtla ađ standa ţétt ađ baki Qatar.
Ţá sé ţađ alls ekki án áhćttu, ađ auka spennuna frekar!
Auđvitađ hafa Bandaríkin stóra herstöđ í Qatar. En ţau a.m.k. hafa ţá valkost, ađ standa til hliđar enn um sinn, međan ţeirra eigin bandamenn - rífast.
--Ţađ virkar á mig eins og ríkisstjórn Bandaríkjanna sé ósamstíga í ţessu máli. Geti ţví veriđ hugsanlega töluvert lömuđ í málinu, međan ekki liggur ljóst fyrir hver stefna stjórvalda ţar akkúrat er.
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 09:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfćrslur 24. júní 2017
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Gćti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvćđinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps viđ Japan - er inniber 550 milljarđa$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerđingu al...
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar