24.6.2017 | 00:39
Kröfur á Qatar í 13 liđum sem bandalagsríki Saudi Arabíu lögđu fram hefur sett deilu ríkjanna viđ Qatar í nýtt samhengi
Ţetta eru engar smárćđis kröfur eins og sjá má ađ neđan - en ţíđingin úr arabísku er líklega ekki orđ fyrir orđ, en hún sýni a.m.k. hvađ felst í kröfum bandalagsríkja Saudi Arabíu.
Sumar kröfurnar hljóma fremur áróđurskenndar, t.d. krafa 2 og 6, ţ.s. greinilega er látiđ í ţađ skýna, ađ Qatar sé međ samskipti viđ hryđjuverkasamtök auk ţess ađ fjármagna ţau, gegn neitun Qatar um slíkt.
--Síđan auđvitađ eru ekki endilega allir sammála ţví ađ skilgreina Brćđralag Múslima hryđjuverkasamtök.
Krafa 7, 8 og 9 - vísar líklega til stjórnarandstćđinga frá nágrannalöndum Qatar, er flúiđ hafa til Quatar, fengiđ ţar hćli - jafnvel í tilvikum, ríkisborgararéttindi.
--Auđvitađ, ţví fylgi ásökun ţess efnis ađ međ slíku sé Quatar ađ skipta sér af innanríkismálum granna sinna.
--Ţađ virđist ađ ţeir ađilar hafi fengiđ ađ starfa ađ áhugamálum sínum óáreittir í Qatar. M.ö.o. áhugamálum af ţví tagi - ađ berjast fyrir breytingum innan sinna fyrrum heimalanda.
Krafa 10, gćti tengst ţví ađ stjórnarandstćđingar stjórnvalda nágrannalanda Qatar, hafi frá Quatar getađ beitt sér í innanlandsmálum grannlanda Quatar - gegn vilja stjórnvalda ţeirra landa.
Saudi Arabia gives Qatar 10 days to meet its demands: close Al-Jazeera and cut ties with Iran
Qatar given 10 days to meet 13 sweeping demands by Saudi Arabia
Arab states issue ultimatum to Qatar: close Jazeera, curb ties with Iran
Middle East states issue demands to end Qatar crisis
Ţađ er áhugavert ađ Tyrkland sé međ herstöđ í Qatar - ekki bara Bandaríkin!
Herstöđ Tyrkja getur á nćstunni reynst vera lykilatriđi - en skv. frétt Reuters ađ ofan, hefur Erdogan ákveđiđ ţegar ađ fjölga í liđssveit Tyrklandshers í Quatar; til ađ sýna í verki stuđning Tyrklands viđ Qatar.
Krafa 5 - er einmitt um ţađ ađ Qatar hćtti öllu hernađarsamstarfi viđ Tyrkland, m.ö.o. bersýnilega er ţađ samstarf ţyrnir í augum Sauda og bandamanna Sauda viđ Persaflóa.
--En ţessi herstöđ gćti reynst lykilatriđi í hugsanlegri getu Qatar ađ standa af sér storminn.
- En löndin fara vart ađ ráđast á Qatar - ef ţađ getur ţítt, stríđ viđ Tyrkland.
Greinilega af liđ 1 - ţá leggja löndin áherslu á ađ Qatar skeri til muna niđur samskipti viđ Íran - á hinn bóginn hafnar Qatar ţví međ öllu ađ ađilar í Byltingaverđi Írans séu í Qatar.
Síđan er auđvitađ krafan um lokun - al Jazeera, og fréttamiđla í öđrum Arabalöndum sem Qatar rekur auk al Jazeera; áhugaverđ og sýni ađ starfsemi ţeirra miđla sé mjög slćmur hlutur í augum einrćđislandanna bandamanna Saudi Araba og Saudi Arabíu.
- Ţađ kemur ađ sjálfsögđu ekki á óvart -- ađ krafist sé ađ Qatar hćtti alfariđ sjálfstćđum afskiptum af málefnum Miđ-austurlanda; ţess í stađ gerist leppríki Saudi-arabíu.
- Vegna ţess ađ Tyrkland hefur herstöđ í Qatar.
- Ţá séu líkur ţess ađ ráđist verđi međ beinum hćtti ađ Qatar - litlar.
Ţó tćknilega geti Saudi-arabía gert tilraun til ţess ađ hindra siglingar skipa til Qatar og frá Qatar. Ţá auđvitađ sé verulegur hluti Persaflóa innan íranskrar landhelgi.
--Tćknilega geta skipin vćntanlega siglt um landhelgi Írans.
Auk ţess ađ Qatar sé stćrsti einstaki útflytjandi gass á vökvaformi - "Liquefied natural gas".
Mörg lönd kaupi gas af Qatar og líklega mundu ţau ekki sćtta sig viđ afskipti af siglingum skipa til og frá Qatar.
--Ţađ sé ţví ekki endilega víst ađ Qatar sé í óverjandi stöđu!
Niđurstađa
Ţađ verđur áhugavert ađ fylgjast međ ţessari deilu. En klárlega ćtla stjórnvöld í Doha ekki ađ fara eftir ţessum kröfum. Ekki fylgdi sögunni hvađ Saudi Arabía og bandalagsríki ćtla ađ gera ađ 10 dögum liđnum, ţegar kröfurnar renna út.
--Hafandi í huga ađ Tyrkland virđist ćtla ađ standa ţétt ađ baki Qatar.
Ţá sé ţađ alls ekki án áhćttu, ađ auka spennuna frekar!
Auđvitađ hafa Bandaríkin stóra herstöđ í Qatar. En ţau a.m.k. hafa ţá valkost, ađ standa til hliđar enn um sinn, međan ţeirra eigin bandamenn - rífast.
--Ţađ virkar á mig eins og ríkisstjórn Bandaríkjanna sé ósamstíga í ţessu máli. Geti ţví veriđ hugsanlega töluvert lömuđ í málinu, međan ekki liggur ljóst fyrir hver stefna stjórvalda ţar akkúrat er.
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 09:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfćrslur 24. júní 2017
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 8
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 869782
Annađ
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar