18.6.2017 | 23:11
Emmanuel Macron virðist hafa hreinan meirihluta á franska þinginu, sem verður að teljast ótrúleg úrslit í sögulegu samhengi
Ímyndum okkur að nýr flokkur mundi koma til sögunnar á Íslandi, staðsettur rétt við hina pólitísku miðju - ef til vill örlítið vinstra megin við hana, taka síðan til sín fylgi beggja vegna við miðlínuna; og sá yrði strax langstærsti flokkurinn á þingi.
--Þetta er nákvæmlega það sem Emmanuel Macron hefur afrekað.
--Flokkur sem var stofnaður mánuðum fyrir forsetakosningar, hefur sópað sviðið.
Emmanuel Macron brosir örugglega breitt nú!
Macron wins strong parliamentary majority, estimates show
Tölur skv. útgönguspám:
- 355-365 þingsæti: Lýðveldisflokkur Macrons.
- 125-131 þingsæti: Íhaldsamir Repúblikanar.
- 41-49 þingsæti: Sósíalistaflokkur Frakklands.
- 19 þingsæti: Vinstri fylking Jean-Luc Mélenchon.
- Front Natonale mun fá þingsæti í fyrsta sinn, færri þó.
Endanlegar tölur: Macron wins solid majority in French assembly election
- 350 þingsæti: Lýðveldisflokkur Macrons.
- 137 þingsæti: Íhaldsamir Repúblikanar.
- 44 þingsæti: Sósíalistaflokkur Frakklands.
- 17 þingsæti: Vinstri fylking Jean-Luc Mélenchon.
- 10 þingsæti: Kommúnistaflokkur Frakklands.
- 9 þingsæti: Front Natonale eða FN.
Heildarfjöldi þingsæta 577.
Lýðveldisflokkur Macrons skv. þessum kosningaúrslitum, fær öruggan meirihluta þingmanna.
- Það er algerlega klárt skv. þessu, að franskir kjósendur eru að veðja stórt á Macron.
- Hann hefur lofað umbótum innan Frakklands - Þó ekki eins róttækum þeim er franskir hægri menn höfðu lofað fyrir kosningar.
- Alveg ljóst að hann græddi á þeim hneykslismálum er skóku helsta frambjóðanda hægri manna, á sama tíma og að Hollande fyrrum forseti var kominn í það sem örugglega er franskt met í óvinsældum - en lægst fór hann í 3% stuðning kjósenda, gereyðilagði þar með alla möguleika franskra krata.
--Þegar þetta fór saman, sjálfseyðing franskra krata undir stjórn Hollande.
--Síðan slæmt val franskra hægri manna á frambjóðanda, er lenti í hneysklismáli er eyðilagði hans tækifæri og samtímis tækifæri franskra hægri manna.
Þá virðist það hafa gerst, að mjög margir kjósendur rétt vinstra megin við miðju og samtímis rétt hægra megin við miðju.
--Að þeir höfðu engan valkost til að kjósa!
- Það sé því óhætt að segja, að Emmanuel Macron hafi verið alveg einstaklega heppinn.
Hann hefur fengið tækifæri til að setja sitt mark á sögu Frakklands.
Það mun koma í ljós hvort honum tekst það!
En augljóslega felur val franskra kjósenda á Macron einnig í sér að þeir höfnuðu -- þeim frambjóðendum er stóðu langt utan við hina pólitísku miðju, hvort sem það var:
- Jean-Luc Mélenchon.
- Marine Le Pen.
Þeirra flokkar náðu samt nokkru fylgi - en ekkert í líkingu við það fylgi sem Macron er að fá.
--Franskir kjósendur eru þá einnig skv. því að velja frekari svokallaðan Evrópusamruna.
--En Macron er yfirlýstur svokallaður Evrópusinni, eða nánar tiltekið - Evrópusambandssinni.
Og yfirlýst vill efla þá ESB frekar, dýpka sambandið um Evruna.
- Svo skýrt val franskra kjósenda á Macron bendi þá ekki til þess að andstaða gegn ESB sé verulega mikið útbreidd meðal fransks almennings.
--Hafi a.m.k. langt í frá meirihlutafylgi.
Niðurstaða
Emmanuel Macron skv. lokatölum fær þann þingmeirihluta sem hann þarf, til að vera sterkur forseti. En með öruggan þingmeirihluta þá þarf hann skv. því ekki að taka tillit til annarra þingflokka. Og ætti þar með að geta komið fram þeim breytingum er hann hefur áhuga á að hrinda í framkvæmd.
--Tækifæri hans til að setja sitt mark á Frakkland sé augljóst og samtímis sögulegt.
Hans helsta ógn, geti verið frönsk verkalýðshreyfing og aðrir fjölmennir þrýstihópar, er sögulega hika ekki við það að standa fyrir fjölmennum mótmæla-aðgerðum.
--En þingið ætti hann að geta notað sem stimpilpúða.
Hann verði skv. þessu valdamikill forseti.
Hvernig hann reynist Frakklandi á eftir að koma í ljós.
--Ég óska honum velfarnaðar í starfi, en á maður ekki alltaf að óska slíkt nýjum stjórnanda?
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 19.6.2017 kl. 12:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 18. júní 2017
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 8
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 869782
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar