Þetta kom fram á fréttamannafundi: Full Transcript and Video: Trump News Conference.
Fyrst heldur Trump ræðu - sem inniheldur ágætan slatta af "alternative fact" t.d. fullyrðing sem hann síðan neyddist til að draga til baka, að kosningasigur hans - væri sá mesti síðan Ronald Reagan!
--En fréttamaður benti á, að Obama hefði fengið fleiri kjörmenn í bæði skiptin þ.e. 2009 og 2012, og það hefði George Bush einnig gert í fyrra skiptið er hann náði kjöri.
Þetta er vandamál við Trump - að hann bullar.
Síðan rífur kjaft - að fjölmiðlar flytji rangindi.
--Erfitt að taka mark á manni - sem eiginlega statt og stöðugt er með rangar fullyrðingar.
- En svör hans þar sem hann fjallar um -- lekana, vöktu verulega athygli - mína!
- En þar kemur skýrt fram - að Trump hefur fyrirskipað innri rannsókn á þeim lekum, og til viðbótar að þeim seku verði refsað!
QUESTION: Im sorry. What will you do on the leaks?
TRUMP: ...Yes, were looking at them very very, very serious. Ive gone to all of the folks in charge of the various agencies and were Ive actually called the Justice Department to look into the leaks...You know what I say, when I when I was called out on Mexico, I was shocked because all this equipment, all this incredible phone equipment when I was called out on Mexico, I was honestly, I was really, really surprised...Same thing with Australia. I said thats terrible that it was leaked but it wasnt that important...But then I said to myself what happens when Im dealing with the problem of North Korea?...What happens when Im dealing with the problems in the Middle East? Are you folks going to be reporting all of that very, very confidential information, very important, very you know, I mean at the highest level? Are you going to be reporting about that too? So, I dont want classified information getting out to the public and in a way that was almost a test.
--Takið eftir, að Trump fullyrðir að um -leyndargögn- hafi verið að ræða.
Því séu lekarnir - glæpsamlegir!
--Hann ætlar m.ö.o. að nálgast þetta sem, glæparannsókn.
TRUMP: Well the leaks are real. Youre the one that wrote about them and reported them, I mean the leaks are real. You know what they said, you saw it and the leaks are absolutely real. The news is fake because so much of the news is fake.
Pínu sérstakt - að segja lekana raunverulega - - en fréttirnar um þá leka "fake."
--Þetta hljómar þannig í mín eyru - að Trump meini "fake" á þann veg, að hann sé ósammála vangaveltum blaðamanna og jafnvel þeirra niðurstöðum, þegar þeir fjalla um þá leka.
Vandamálið er, að Trump hefur gert mikinn fjölda starfsmanna leynistofnana Bandaríkjanna - bálreiða
Hann hefur ítrekað sakað þær stofnanir um - lygar.
Hann hefur sakað þær um - vanhæfni.
Þær ásakanir hefur hann - margsinnis ítrekað, við margvísleg tilefni.
--Eiginlega í hvert sinn sem - það verður leki! Að auki í mörgum öðrum tilvikum.
- Það sem ég held að sé í gangi, sé að starfsfólk leynistofnana.
- Sé að hefna sín á Trump.
--Eiginlega rökréttasta hefndin.
--Að leka óþægilegum fyrir Trump - gögnum.
Ég benti einmitt á það, snemma í janúar - að leyniþjónustustarfsmenn, gætu ákveðið að hefna sín á Trump: Trump virðist ætla í hörð átök við helstu leynistofnanir Bandaríkjanna! Viðbrögð Trumps virðast stefna í að verða á formi skipulagðra nornaveiða innan þeirra stofnana!.
En mér virðist það akkúrat - rökrétt hefnd fyrir fólk, með þekkingu á öflun upplýsinga með aðferðum leyniþjónustufólks - að það beiti sér einmitt með þeim hætti, að nota þær aðferðir sem það þekki, til að afla gagna gegn Trump - sem skaði hans orðstír.
- Það sem mig grunar t.d. í tilvikum er Trump nefnir, segjum símtölin 2-sem hann kvartar yfir, að efni þeirra hafi lekið í fjölmiðla - lekar er í bæði skiptin voru óþægilegir fyrir Trump.
- Að leyniþjónustufólk, hafi verið að verki!
Það einnig veit hvernig á að dylja slóð sína!
Þannig að ég stórfellt efa - að innri rannsókn skili niðurstöðu þeirri er Trump vill.
Niðurstaða
Málið er að ég held að þetta -lekavandamál- Trump sé frekar að byrja, en að líkur séu á að hann geti stoppað þá.
Takið eftir er Trump talar um - þennan fína búnað - svo lak samt. En Hvíta-húsið hefur án vafa, góðan samskiptabúnað.
En samt láku símtölin 2.
Það held ég að sé skýr vísbending - að njósnarar í vinnu fyrir stofnanir Bandaríkjanna, séu beinlínis að njósna um - Trump!
--En fullkominn njósnabúnaður, getur örugglega náð símtali af slíku tagi.
Í þessu birtist hefnd þeirra sem vinna fyrir þær stofnanir, yfir því hvernig Trump hafi talað ítrekað um starfslið þeirra stofnana, og einnig um þær sjálfar.
--Og Trump svarar alltaf með því, að gagnrýna starfslið þeirra að nýju.
Sem án vafa, boði frekari líklegar hefndaraðgerðir starfsmanna þeirra.
--Það fólk, svari einfaldlega með því, að gera sitt besta til að eyðileggja orðstír Trumps, og grafa undan trúverðugleika og stuðningi við stjórn Trump.
Með öflun gagna og lekum á þeim gögnum, ef þau eru metin skaðleg fyrir Trump og ríkisstjórn hans.
Trump hafi m.ö.o. skotið sig í fótinn, með því að gera fullt af fólki með þekkingu og reynslu af njósnastörfum - persónulega reitt honum.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 09:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfærslur 17. febrúar 2017
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar