7.12.2017 | 00:52
Ég held tilfćrsla sendiráđs Bandaríkjanna frá Tel Aviv til Jerúsalem hafi í raun og veru ekki nokkrar dramatískar afleiđingar
Ég er búinn lengi álíta 2-ja ríkja lausnina dauđa, sjá blogg frá 2012: Er friđur í Ísrael mögulegur?. Skođanir mína á ţví hver sé rökrétt endalausn, hafa ekki breyst síđan.
--M.ö.o. ađ eina raunhćfa endalausnin, sé lausn er byggi á einu sameiginlegu ríki.
Ég held ađ allar ađgerđir Ísraela samfellt síđan Ariel Sharon hóf uppbyggingu hins frćga veggjar - í tengslum viđ svokallađ "Second Intifada" ţegar Palestínumenn voru ađ beita sjálfsmorđssprengjuárásum innan Ísraels.
--Stuđli ađ ţessum rökrétta endapunkti.
Ákvörđun Donalds Trumps sé ţá einungis - enn ein litla flísin.
Valdi ţetta kort ţví ţađ sýnir landslagiđ!
Mikilvćgt ađ skilja hvar hćđir og lćgđir í landinu liggja svo unnt sé ađ skilja af hverju enga líkur séu á ađ Ísraelar gefi upp Vesturbakkann nokkru sinni!
- Meginmáliđ er ađ Vesturbakkinn er hálendur - fyrir 6-daga stríđiđ, gátu Palestínumenn mjög auđveldlega skotiđ af kraftlitlum sprengjuvörpum yfir byggđir Ísraela á láglendinu viđ ströndina.
- Síđan liggur hann ađ eina ferskvatnsforđabúri landsins sem máli skiptir, ţ.e. Jórdanánni sem frćg er aftur á daga Gamla Testamentsins, er rennur frá vatninu sem Jesús er sagđur hafa gengiđ á.
- Lćgđin sem áin liggur um - er mikilvćgt "killzone" ţ.e. opiđ flatlendi ţ.s. lítiđ skjól er ađ finna, á móti hćđunum á Vesturbakkanum - ef mađur ímyndar sér ísraelskan her ţar stađsettan, í vörn gegn innrás.
Öryggis Ísraela sjálfra vegna - er grundvallaratriđi algert ađ stjórna hálendinu um mitt landiđ. Ţannig sé einfaldlega barasta ţađ!
Ţađ má líta á "settlement policy" sem vísvitandi stefnu til ađ tryggja tilvist vaxandi íbúafjölda í hćđunum - er líklegur vćri ađ vera ćtíđ vinveittur IDF "Israeli Defence Forces."
Ţađ ţarf í raun og veru ekki ađ nefna til fleiri atriđi -- ţađ sé nánst ekki hćgt ađ verja landiđ, án ţess ađ her Ísraels hafi fulla stjórn á hálendinu um miđbik landsins.
Ţađ hálendi, var einnig kjarnasvćđi hinna fornu gyđingaríkja Gamla Testamentsins - ţ.s. í hálendinu gátu ţau betur varist innrásum.
Í grundvallaratriđum hafi varnarhlutverk hálendisins ekki breyst.
Um ákvörđun Donalds Trumps!
Fullur Texti formlegrar ákvörđunar Trumps!
Viđbrögđ voru öll fyrirsjáanleg - ţ.e. Evrópuríki hörmuđu ákvörđuna, sögđu nauđsynlegt ađ ákvarđa framtíđ Jerúsalem í friđarsamningum.
Öll Múslimaríki á Miđ-austurlanda-svćđinu Súnní sem Shía - fordćmdu ákvörđunina nokkurn veginn einni röddu, ţó međ mismunandi harkalegu orđalagi.
Og ađalritari SŢ var einnig fremur fyrirsjáanlegur: U.N. chief says no alternative to two state solution in Middle East.
Eins og fyrirséđ var fordćmdu hreyfingar Palestínumanna ákvörđunina - Abbas sagđi Jerúsalem órjúfanlega framtíđarhöfuđborg Palestínu: Abbas says Jerusalem is eternal Palestinian capital, dismisses U.S. peace role - Hamas urges action against U.S. interests over Trump's 'flagrant aggression' - Senior Palestinian figure Dahlan urges exit from peace talks over Trump's Jerusalem move.
Vandi fyrir Palestínumenn er augljóslega sá, ađ ekki nokkur skapađur hlutur ţrýstir á Ísrael ađ gefa nokkuđ eftir sem skiptir máli.
Í seinni tíđ hefur dregiđ úr svćđisbundinni einangrun Ísraels - eftir ţví sem fjöldi Arabaríkja hefur í vaxandi mćli einblýnt á átök viđ Íran.
En vaxandi kaldastríđs-átök hóps mikilvćgra olíuauđugra arabaríkja viđ Íran - hefur skapađ ţá áhugaverđu stöđu; ađ Ísrael er ekki lengur - óvinur nr. 1. Heldur lítur í vaxandi mćli út sem hugsanlegur bandamađur - ţeirra sömu arabaríkja.
- Írans - Araba öxullinn er hratt vaxandi mćli ađ verđa megin átakalínan.
- Međan - Arabaríki hafa affókusađ á Ísraelsríki.
Fátt bendi til samkomulags til ađ binda endi á ţau átök.
Stjórn Donalds Trumps virđist líklegri ađ kynda undir ţeim frekar en hitt.
Međ eindreginni afstöđu um stuđning samtímis viđ Saudi-Arabíu og bandalagsríki Saudi-Arabíu, í átökum ţeirra ríkja viđ Íran -- og eindregnum stuđningi Trumps viđ Ísrael.
--Međan hatriđ vex milli Araba og Írana.
--Bendi fátt til ţess ađ meiriháttar ţrýstingur á mál Palestínumanna og Ísraels rísi upp ţađan á nćstunni.
Niđurstađa
Framtíđarlausn á deilum íbúa -landsins helga- eins og ţađ svo lengi hét í Evrópu, verđur mjög líklega ađ bíđa mörg ár enn. En ţćr viđrćđur sem voru í gangi milli Ísraels og Palestínumanna, voru í raun og veru ekki á leiđ til nokkurs. Ţađ skipti sennilega ekki íkja miklu nk. nokkur ár - ţó viđrćđur leggist af; ţví fátt bendi til ţess ađ átök ţau sem nú skekja Miđ-Austurlönd taki enda í bráđ.
En međan megin átakalínan eru Arabar vs. Íran ţ.e. Súnní vs. Shia. Íran m.ö.o. óvinur nr. 1.
Ţá sé ég ekki nokkurn umtalsverđan ţrýsting á lausn langrar deilu Ísraela og Palestínumanna rísa.
Međan smám saman halda byggđir Ísraela áfram ţví ferli ađ umkringja byggđir Palestínumanna á Vesturbakka. Ţar međ smám saman međ vaxandi öryggi ađ tryggja ţađ ađ engin raunverulegur möguleiki verđi á ađ ađskilja íbúana er byggja - landiđ helga, frá hvorum öđrum í ađskildum ríkjum.
--Lausnin rökrétt hljóti ađ vera - eitt ríki.
--Bendi á gömlu fćrsluna mína ađ ofan - en 2012 viđrađi ég hugmyndir um, eins ríkis lausn.
Ég hef fáu viđ ţćr pćlingar ađ bćta. Í eđli sínu sé sú ţróun sem ég rćđi ţar skýrari en ţá.
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 11:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfćrslur 7. desember 2017
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Gćti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvćđinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps viđ Japan - er inniber 550 milljarđa$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerđingu al...
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 2
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 406
- Frá upphafi: 871509
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 378
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar