Málið er að Trump stillti forseta Mexíkó - Pena Nieto - upp að vegg, er hann undirritaðu fyrirmæli þess efnis að hefja sem fyrst - byggingu nýs landamæraveggs skv. kosningaloforði Trumps.
--Og er Trump ítrekaði að Mexíkó mundi borga fyrir vegginn með einhverjum hætti.
Pena Nieto er honum var ljóst að Trump ætlaði ekki að gefa eftir - fingurbreidd.
Sló þá af - fyrirhugaðan viðræðufund með Trump í Washington.
- Trump virtist ekki veita Pena Nieto aðra möguleika.
- En að samþykkja - eða hafna, m.ö.o. engin málamiðlun í boði.
Eins og að Trump telji að Bandaríkin -- geti gefið Mexíkó fyrirmæli.
Sem síðan verði farið eftir.
--Eins og Mexíkó sé eitthvert -- veikt leppríki Bandaríkjanna!
Það virðist virkilega að Trump líti á Mexíkó sem hund - sem Bandaríkin geti sparkað í að vild, og hundurinn Mexíkó muni einfaldlega láta það sér líka!
Um daginn benti Financial Times á nokkrar áhugaverðar staðreyndir um Mexíkó
- "Soaring bilateral trade has turned Mexico into the USs second-biggest export market..."
- "...equal to the Chinese, Japanese, German and UK markets combined."
- "US farmers have already warned of devastating consequences if international trade is disrupted..."
- "...and US agriculture employs twice as many as the car manufacturing sector Mr Trump wants to protect."
- "If he carries out his Mexico threats, he will not be able to sweep such considerations under the carpet for long."
Nú hótar talsmaður Trumps -- 20% tolli.
Trump threatens 20% import tax as Mexican president scraps summit
Haft er eftir Trump -- >
Nafta has been a terrible deal, - Unless Mexico is going to treat us fairly and with respect, such a meeting would be fruitless, - I want to go a different route. We have no choice.
M.ö.o. segir hann, að fyrst að Mexíkó harðneitar að borga fyrir vegginn, og slóg af fundinn þar sem ræða átti deilur ríkisstjórna landanna tveggja -- það að Mexíkó m.ö.o. hafni því algerlega að ræða það formlega við Trump að greiða fyrir vegginn.
-Þá sé Trump ekki að hans mati sýnd tilhlýðileg virðing.
Og þá hafi hann ekki að eigin mati annan möguleika -- en að taka málin í sýnar hendur.
Skv. Spicer -- >
We can . . . easily pay for the wall just through that mechanism alone, -(20% toll)- It is just an idea, nothing firm has been decided.
Mexíkó er mjög stórt land og hefur 122 milljón íbúa
Þetta er ekki lengur - fátækt land, heldur það sem nefnist gjarnan "middle income."
--Hagur þess hefur batnað mikið síðan NAFTA samningurinn var gerður.
- Trump aftur á móti - fullyrðir blákalt að NAFTA samningurinn hafi einungis verið vondur fyrir Bandaríkin.
- Hann nefnir töluverðan viðskiptahalla, sem sönnun þess - að hans mati.
Hinn bóginn - er Mexíkó á sama tíma, einnig annað stærsta útflutningsland Bandaríkjanna!
Og rúmlega helmingur fylkja Bandaríkjanna - hefur Mexíkó sem sinn stærsta útflutningsmarkað.
Þ.e. ekkert undarlegt við það - löndin hlið við hlið.
Og viðskipti þeirra á milli hafa nú verið galopin fullkomlega - í töluverðan tíma.
- Punkturinn er sá, að það yrði einnig verulegt tjón innan Bandaríkjanna - á sama tíma.
- Ef viðskiptastríð leiðir til þess - að bæði löndin slá upp, háum tollamúrum þeirra á milli.
--En fyrst að Mexíkó er næst stærsta útflutningsland Bandaríkjanna.
--Þá klárlega heldur útflutningur til Mexíkó - uppi miklum fjölda starfa innan Bandaríkjanna.
- Það sé því alls ekki svo, að tollar frá Mexíkó á móti tollum Trumps - valdi engum skaða innan Bandaríkjanna.
Kort sem sýnir landssvæði sem Mexíkó missti í stríðinu 1847!
Persónulega held ég að litlar sem engar líkur séu á að Mexíkó - gefi eftir
En framferði Trumps gagnvart Mexíkó - hefur hleypt af stað frekar stórri þjóðernissinnaðri bylgju innan Mexíkó -- sem þegar er farin að takmarka verulega svigrúm forseta Mexíkó.
Stríðið frá 1847 er þegar í uppryfjunarferli í fjölmiðlum innan Mexíkó - stríð sem var hreinlega landvinningastríð Bandaríkjanna gegn Mexíkó, þar sem Bandaríkin tóku stór landsvæði þar sem í dag - eru heilu fylkin, sbr. Kalifornía, Arizona, Nýja-Mexíkó, Utah, Nevada og Colorado.
Mikið af því landi var reyndar -- mjög strjálbýlt.
Og töluvert af því -- enn á þeim tíma, indíánaland.
Innan Bandaríkjanna fór síðan af stað mjög stórt átak til að nema þau svæði!
- Bandaríkja-andúð er samt sem áður - gömul innan Mexíkó.
Og þarf minna til að vekja hana upp - frá svefni, en framferði Trumps þessa dagana.
- En málið sé, að Pena Nieto sennilega geti ekki gefið það eftir - sem Trump heimtar.
- Því að hann mundi þá ekki eiga nokkra möguleika, í næsta forsetakjöri.
--Það þurfi því ekki að efa það - að Pena Nieto ef Trump setur á einhliða toll.
--Mun svara í sömu minnt.
Þannig getur hafist -- "tit for tat" -- alla leið upp í hátolla-ástand, og nærri fullkomið samskiptarof milli landanna!
Efnahagsskaði fyrir bæði löndin - yrði verulegur!
--Sjálfsagt stærri Mexíkó megin landamæranna, en alls ekki þannig að hann sé - óverulegur Bandaríkjamegin, sbr. að Mexíkó sé 2-stærsta útflutningsland Bandaríkjanna!
Hver mundi borga fyrir einhliða 20% toll, ef Trump leggur hann á?
Vandinn er sá, að líklega er ekki unnt að kúpla út innflutningnum frá Mexíkó út -- ekki á skömmum tíma, líklega tæki það -- mörg ár.
- Þannig að 20% tollur frá Trump -- legði kostnaðinn af veggnum.
- Fyrst og fremst á bandaríska neytendur.
--M.ö.o. væri Mexíkó þar með ekki - að greiða fyrir vegginn!
Niðurstaða
Samskipti Mexíkó og Bandaríkjanna með öðrum orðum í miklu uppnámi. Hafandi í huga viðbrögð Trumps, sem sannarlega hljómuðu ekki að nokkru leiti dyplómatísk. Þá virðist manni samskipti landanna -- stefna í að versna frekar.
Hversu hratt kemur í ljós -- en viðskiptastríð landanna tveggja.
Væri þeim báðum til stórtjóns -- ekki þannig að Trump geti einhliða valdið Mexíkó tjóni.
Það mundi koma mér mjög á óvart - ef engin mótmæli verða fyrir framan Hvíta húsið.
Ef stefnir í að stefna Trumps - setji fjölda útflutningsstarfa innan Bandaríkjanna, í stórhættu.
En það er einmitt málið, að þó svo að Bandaríkin kaupi meir af Mexíkó - en Mexíkó kaupir af Bandaríkjunum; selja samt sem áður Bandaríkin það mikið ár hvert til Mexíkó að landið er samt - annað mikilvægasta útflutningsland Bandaríkjanna.
--Það einfaldlega þíði að líkleg hótun Mexíkó um tolla á móti.
Hefði raunverulegt bit!
Þetta sé því ekki eins einhliða og Trump virðist halda.
T.d. hafi landbúnaðargeirinn í Bandaríkjunum, mikil áhrif innan Repúblikanaflokksins - miðríki Bandaríkjanna væru líkleg að beita sína þingmenn þrýstingi.
--Mexíkó flytur inn gríðarlegt magn landbúnaðarvara ár hvert!
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 11:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 27. janúar 2017
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Gæti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvæðinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 milljarða$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerðingu al...
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.9.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 69
- Frá upphafi: 871532
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 58
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar