18.1.2017 | 05:54
Stundum hljómar Trump virkilega heimskur
Sérstaklega hlægileg eru ummæli sem höfð eru eftir honum í þýska fjölmiðlinum - Bild. En þar er hann spurður út í skoðun hans á verksmiðju sem BMW er að reisa í Mexíkó.
--Eins og heimsfjölmiðlar hafa sagt frá, þá hótaði hann strax 35% tolli á bíla innflutta þaðan frá Mexikó til Bandaríkjanna.
En fyndnu ummælin koma síðan í kjölfarið!
- "Trump called Germany a great car producer, saying Mercedes-Benz cars were a frequent sight in New York,..."
- "...but claimed there was not enough reciprocity. Germans were not buying Chevrolets at the same rate, he said, calling the business relationship an unfair one-way street."
- "Chevrolet sales have fallen sharply in Europe since parent company General Motors (GM.N) in 2013 said it would drop the Chevrolet brand in Europe by the end of 2015. Since then, GM has focused instead on promoting its Opel and Vauxhall marques."
Ég man eftir að hafa heyrt um það - að GM hafi lagt af sölu á Chevrolet bifreiðum í Evrópu.
--Vegna skorts á eftirspurn.
Varðandi það hvort að sú útkoma er vísbending um -- óeðlilega viðskiptahætti.
--Ættu menn að virða fyrir sér dæmigerðan Chevrolet eins og þeir voru til boða í Evrópu 2015.
Chevrolet Cruz
Chevrolet Spark
Bens GLA
Bens A Class
- Þarna tók ég 2-Chevrolet bíla í ódýrari kanntinum.
- Og bar við 2-ódýrustu bensana í boði.
Þó svo að bensinn jafnvel sá ódýrasti sé dýr miðað við sambærilegan Chevrolet.
--Þá held ég að klárt er - hvers vegna GM dróg Chevrolet línuna til baka.
En lítum aðeins á nýlegan Kia Cee'd
Ég held að það skipti miklu máli -- að bjóða upp á útlitslega aðlaðandi bíla.
- En sala Kia bíla er í vexti í Evrópu.
- Meðan að GM varð að draga til baka, Chevrolet.
Málið sé einfalt, að GM-brást í því að bjóða bíla sem markaðurinn vildi kaupa!
Niðurstaða
Ef ég ætti að benda Trump á eitt atriði - þ.e. að hugsa fyrst áður en hann talar. En þau ummæli sem vitnað er til eru langt í frá þau einu sem hafa jaðrað við að vera - sprenghlægilega vitlaus.
--En umkvörtun hans vegna lélegrar sölu Chevrolet bíla í Þýskalandi.
Sé þó með því allra vitlausata sem hann hefur fram að þessu látið frá sér.
--Eins og maðurinn opni kjaftinn án þess að tékka í nokkru á staðreyndum máls er skipta máli.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 15:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 18. janúar 2017
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 869803
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar