17.5.2016 | 23:40
Geta vinstri flokkarnir raunverulega unnið gegn hneigð íslenskra fyrirtækja og fjárfesta, að færa fjármagn úr landi í skattaskjól?
Það sem þarf að hafa í huga, eru reglur -Innra Markaðar ESB- sem gilda á Íslandi í samræmi gildandi lög um gildistöku svokallaðs, EES samnings frá 1993: Lög um Evrópska efnahagssvæðið.
4. kafli. Fjármagn. 40. gr. Innan ramma ákvæða samnings þessa skulu engin höft vera milli samningsaðila á flutningum fjármagns í eigu þeirra sem búsettir eru í aðildarríkjum EB eða EFTA-ríkjum né nokkur mismunun, byggð á ríkisfangi eða búsetu aðila eða því hvar féð er notað til fjárfestingar.
Lykilatriðið í þessu er líklega orðalagið - "...engin höft vera milli samningsaðila..." - en ákvæði EES þ.e. reglur Innra Markaðar ESB gilda þá einungis milli landa undir lögsögu ESB og undir lögsögu EFTA.
- Þannig að sennilega -- þegar kemur að skattaskjólum, t.d. Tortola - sem er undir breskri lögsögu.
- Þá getur ESB -- sett reglur, sem síðan gilda á Íslandi með tíð og tíma, eftir að Alþingi hefur innleitt breytingar á EES í ísl. lög.
- Á hinn bóginn -- geti Ísland líklega ekki sett einhliða takmarkandi reglur um flutninga á fjármagni frá Íslandi -- til skattakjóla undir lögsögu aðildarríkja ESB eða EFTA.
Aftur á móti má vel vera -- að annað sé uppi á teningnum, þegar kemur að landi eins og --> Panama, sem ekki er undir lögsögu nokkurs aðildarríkja ESB.
---Þá að sjálfsögðu ekki heldur samningsaðili í ljósi EES samningsins.
Þá gilda ákvæðin að ofan, væntanlega ekki.
Og þá væntanlega er það einungis spurning um það, hvort eða að hvaða leiti, aðgerð Íslands gegn skattaskjóli -- hugsanlega rekst á skuldbindingar Íslands gagnvart - Heimsviðskiptastofnuninni.
En, auðvitað ef land er ekki meðlimur hennar, meðan að við erum -- þá gilda reglur þeirrar alþjóða stofnunar ekki.
---Ég einfaldlega þekki ekki reglur "WTO" til að geta fellt um það dóm!
---Hvort að Ísland getur takmarkað fjármagnsflutninga til tiltekinna meðlimaríkja "WTO."
En það getur vel verið - að það sé ekki mögulegt, þ.e. brjóti reglur stofnunarinnar - sem Ísland hafi undirgengist eftir að Ísland gerðist meðlimur fyrir nokkrum árum.
Ef svo er -- þá getur Ísland einungis beitt einhliða takmörkunum á flutning fjármagns til tiltekinna landa --> Sem ekki eru "WTO" meðlimir!
Þá skiptir engu máli hvaða ríkisstjórn væri við völd!
Ef málum er þannig við komið.
Niðurstaða
Ég hef veitt athygli þeirri umræðu að það þurfi að skipta ríkisstjórnarflokkunum út, svo að vinstri flokkar geti tekið við - m.a. til að stöðva meint útflæði fjármagns úr landi frá fyrirtækjum í sjávarútvegi; sem skv. algengum ásökunum eru að færa fjármagn til skattaskjóla til að losna við greiðslur skatta hér.
Ég þekki ekki hvort nokkuð er hæft í þeim algengu ásökunum.
Á hinn bóginn er ljóst -- að skv. ísl. lögum er fyrirtækjum í sjávarútvegi óheimilt að færa hagnað úr landi -fyrir skatt- en eftir að sá hefur verið skattlagður reglum skv.
Þá gilda reglur EES -sjá að ofan- og skiptir þá engu máli hvaða flokkar stjórna landinu.
Fyrir utan EES, er Ísland einnig meðlimur að Heimsviðskiptastofnuninni eða "WTO."
--Ég þekki ekki reglur hennar, en ég veit a.m.k. að innan þeirra eru takmarkandi ákvæði er minnka verulega rétt meðlimaríkja - til að leggja á takmarkanir á viðskipti meðlimaþjóða á milli, og mér virðist mjög sennilegt að þær reglur einnig inniberi einhver takmarkandi ákvæði er kemur að rétti meðlimaþjóða til að takmarka flutninga á fjármagni - til tiltekinna meðlimalanda.
--Það yrði þá að fara í stúdíu á þeim reglum, til að svara því hvaða hugsanlegt svigrúm til athafna þær reglur veita stjórnvöldum hér.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 17. maí 2016
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar