6.4.2016 | 22:45
Ákvörđun Pútíns um stofnun nýrra öflugra öryggissveita innan Rússlands vekur undrun
Menn eru auđvitađ ađ velta ţví fyrir sér - af hverju ţađ sé metiđ af Pútín ţörf fyrir endurskipulagningu öryggissveita rússneska lýđveldisins.
En ţađ er ekki eins og ađ innra öryggi hafi virst vera illa sinnt.
Eđa ađ öryggissveitir Rússlands hafi virst vera fáliđađar, illa vopnađar eđa illa skipulagđar.
Putin creates new national guard
Ţjóđvarđaliđiđ, eins og ţetta vćntanlega útleggst á íslensku, á ađ hafa milli 350-400ţ. liđsmenn
- "Mr Putin said that the new national guard would fight terrorism and organised crime.
- "An executive order that Mr Putin signed creating the body listed its functions as protecting the public order, countering terrorism and extremism, guarding government facilities and cargo, assisting with protection of borders, and controlling arms trade."
- There is no real reason for creating the national guard out of the interior troops and other forces unless you have a serious worry about public unrest, - "Mark Galeotti, an expert on the Russian security services at New York University, said..."
- "Dmitry Peskov, Mr Putins spokesman, said the new national guard would of course take part in suppressing unauthorised protests."
- "Viktor Zolotov, who Mr Putin named as the head of the new body, ran the presidents personal security detail for 13 years and is seen as utterly loyal."
- "The new national guard is set to take over control of the interior troops and SWAT forces from the interior ministry..."
Tvćr hugsanlegar skýringar virđast blasa viđ
Önnur skýringin vćri sú ađ Pútín sé međ ţví ađ endurskipuleggja helstu innra öryggissveitir Rússlands - og fćra ţeir beint undir hans persónulegu stjórn, undir sérvöldum einstaklingi talinn fullkomlega persónulega hollur honum.
**Ađ undirbúa umtalsverđa aukningu lögregluríkis innan Rússlands.
Ţađ gćti faliđ í sér - aukna beina persónulega stjórn hans á landinu.
Auk ţess ađ persónuréttindi sem enn hafa veriđ til stađar innan Rússlands - vćru verulega skert eđa jafnvel međ öllu afnumin.
Hin skýringin sem vangaveltur eru um í frétt hlekkjađ á ađ ofan, er ađ Pútin eigi von á versnandi öryggisástandi innan Rússlands sjálfs -- t.d. ummćli hans persónulega ađstođarmanns eru áhugaverđ, ađ ţessar sveitir ađ sjálfsögđu mundu taka á "ólöglegum" mótmćlum.
**En ef Pútín reiknar međ ţví ađ líkur séu vaxandi á ţví ađ ţađ sjóđi upp úr innan landsins, vegna óánćgju af margvíslegu tagi - t.d. međ kjör, en ekki síđur međ gríđarlega auđssöfnun valdastéttarinnar í kringum Pútín.
Ţá gćti ţessi ađgerđ virst rökrétt.
Ţ.e. samt sérdeilis áhugavert - ađ Pútín virđist vera ađ fćra kjarnann í innra öryggis eftirliti Rússlands - undir sína persónulegu stjórn.
- Ţannig, ađ hin skýringin - gćti jafnvel veriđ sú líklegri.
Niđurstađa
Eitt virđist ţó ljóst - ađ međ ţessari umskipan á innri öryggissveitum Rússlands, vaxa persónuleg völd Pútíns, enn frekar. Međ ţví ađ hafa svo öflugar öryggissveitur undir sérvöldum ađila talinn fullkomlega persónulega hollur Pútín.
Virđist a.m.k. eitt ljóst - ađ Pútín hefur eitthvađ á prjónunum, hvort sem ţađ vćri ađ formfesta hans einrćđi, međ ţví ađ afnema t.d. ţingiđ og stjórnarskrána - og taka upp allsherjar völd.
Eđa ađ hann telur nýja öryggisógn í farvatninu vegna ţess ađ hann sjái teikn um ţađ ađ uppsöfnun óánćgju međal rússnesk almennings sé ađ nálgast krítískan ţröskuld - ţegar útbreidd mótmćli geta óvćnt blossađ fram.
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfćrslur 6. apríl 2016
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar