Óhćtt ađ segja Peter Navarro umdeildan - en hann virđist sl. 20 ár hafa veriđ í persónulegri krossferđ gegn Kína -- og ef marka má hans nýjustu bók:
"The Coming China Wars: Where They Will Be Fought, How They Can Be Won."
Sjá Youtube hlekk: The Coming China Wars
Fer afstađa hans gegn Kína greinilega sífellt harđnandi!
--Ég las -review- um ţá bók, en ef marka má ţau -review- ţá er Navarro í ţeirri bók ekki lengur eingöngu ađ bođa -- fulla andstöđu viđ Kína á viđskiptasviđinu!
--Heldur ţađ sem verđi ađ túlka sem kalt stríđ.
Ef marka má ţćr umfjallanir sem ég las, ţá talar Navarro um Kína -- međ mjög sambćrilegum hćtti, og oft var rćtt um Sovétríkin í Kalda-stríđinu.
Ţ.e. fókusinn sé á -- "hćttuna af Kína" og hvernig "hin hugrökku Bandaríki verđi ađ bregđast viđ."
- M.ö.o. virđist hann ef marka má ţćr umfjallanir, setja ţetta upp sem -svart/hvíta- mynd, vonda Kína vs. góđu Bandaríkin.
Ţannig hljómar hann eins og klassískir Kalda-stríđs haukar sem ég man enn eftir!
Hann gerđi einnig -heimildamynd- sem nefnist: Death By China: How America Lost Its Manufacturing Base. Ath. - Youtube hlekkur, full lengd!
- Eins og hann virđist setja ţetta fram, ţá sé kenningin beinlínis sú, ađ Kína hafi fengiđ ađ komast upp međ -- skipulagt rán sl. 30 ár eđa svo.
- M.ö.o. ađ Kína hafi ruplađ og rćnt Bandaríkin og bandaríska borgara.
- Peter Navarro -- er greinilega hugmyndafrćđingur Trumps ţegar kemur ađ stefnu Trumps gagnvart Kína.
- Ţegar menn eru međ ţannig - stórfellda "grievance" hugmyndafrćđi -- ţá er ađ sjálfsögđu ekki von á góđu.
Trump picks 'Death by China' author for trade advisory role
Trump's Appointment Of Peter Navarro To Trade Post Is Belligerent Signal To China
Trump Taps Peter Navarro, a Critic of China, for a New Trade Post
Ţađ ţarf ekki ađ efa ađ Navarro -- mun hafa mjög beinan ađgang ađ Trump.
Og ađ Trump mun hlusta á Navarro! En Navarro virđist beinlínis vera -mentor- Trump.
- Ţađ ţíđi auđvitađ, ađ viđhorf Navarro sem koma fram í "The Coming China Wars: Where They Will Be Fought, How They Can Be Won" - hvar hann virđist íhuga af fullri alvöru hugsanleg bein hernađarátök viđ Kína.
- Skipta máli!
Niđurstađa
Ég verđ sannfćrđari eftir ţví sem ég sé fleiri ráđningar hjá Trump stađfestar, ađ Bandaríkin stefna líklega undir Trump hrađbyri á nýtt Kalt-stríđ. En ef marka má Navarro, ef marka má hans nýlegustu skref -- bođar hann fulla andstöđu Bandaríkjanna viđ Kína, yfir allt sviđiđ.
--M.ö.o. Kalt-stríđ.
Navarro virđist skilja mikilvćgi Tćvan, sem ég bendi á í: Kína sendir Trump mótmćli - vegna símtals Trumps viđ Tsai Ing-wen leiđtoga Tćvan.
Hann virđist einmitt bođa ţađ ađ beita hótunum í tengslum viđ Tćvan - sem svipu á Kína.
--En eins og ég útskýri í hlekknum ađ ofan - gćti ţađ startađ mjög hćttulegri krísu milli Bandaríkjanna og Kína - ţá meina ég sambćrilega viđ Kúbu deiluna.
- En eins og ég útskýri, ađ ef leiđtogar Kína telja ađ Trump ćtli ađ nota Tćvan sem liđ í nýrri "Cold War style containment strategy" -- ţá vćri einmitt ekki unnt ađ útiloka, vopnuđ átök.
En ef Trump ćtlar ađ hefja Kalt-stríđ, mundi Kína standa mun veikar ađ vígi -- ef Bandaríkin tryggja ţađ ađ Tćvan sé í liđi Bandaríkjanna gegn Kína.
Ţ.e. einmitt ef leiđtogar Kína meta stöđuna ţannig, ađ ţeir séu ađ missa af möguleikanum um ađ Tćvan sameinist Kína -- sem ástandiđ virkilega raunverulega gćti orđiđ mjög mjög hćttulegt - sjá einnig fćrslu mína: Deila milli Bandaríkjanna og Kína um Tćvan - gćti orđiđ eins hćttuleg og Kúbudeilan.
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 03:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
Bloggfćrslur 22. desember 2016
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Gćti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvćđinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps viđ Japan - er inniber 550 milljarđa$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerđingu al...
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.9.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 69
- Frá upphafi: 871532
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 58
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar