23.8.2015 | 18:11
Rússneska rúbblan virðist hafa fallið í kringum 30% síðan í maí
Ég sá frétt um það að Medvedev væri að skipta rússneskum ríkisfyrirtækjum að styrkja Rúbbluna með sölu gjaldeyris í þeirra eigu: Russia piles pressure on exporters to sell foreign currency.
En það getur a.m.k. tímabundið lyft gengi hennar, eða að lágmarki - frestað eða jafnvel stöðvað frekara fall.
Skv. XE.com þá fór gengi Rúbblunnar hæst í 0,02055 í maí. Núverandi staða er 0,01449.
Það gerir 29,49% gengisfall.
Það er áhugavert að sjá hvernig gengi Rúbblunnar jó-jóar í takt við verðlag olíu
En einmitt þegar gengi Rúbblunnar stóð áður lægst í janúar, þá voru heimsmarkaðsverð olíu að sveiflast milli 40-50 USD. Síðan kom hækkunarferli í verðlag á olíu, og hagur Rúbblunnar fór að vænkast. Eins og sjá má á kortinu - - hæst fór olíuverðið í nærri 60 USD per fatið akkúrat um svipað leiti og gengi Rúbblunnar toppar.
Síðan eins og sjá má, er gengi Rúbbblunnar aftur að fylgja verðlagi á olíu niður. Og er heims olíuverð nú aftur og svipuðum slóðum og það var statt í - - sl. janúar. Sem væntanlega skýrir af hverju gengi Rúbblunnar hefur aftur farið niður í ca. svipað far og þá.
- Eitthvað væri nú vælt hér á landi.
- Ef gengi krónunnar væri að rokka með þessum hætti.
Eins og ég benti á í mínum síðasta pistli: Sannleikurinn er sá að Rússa markaðurinn er líklega hvort sem er hruninn á nk. ári
Þá mun Rúbblan væntanlega - hrynja töluvert til viðbótar á nk. ári. Þegar heims markaðsverð á olíu -mjög líklega- lækkar verulega til viðbótar.
- Það stafar af því að þá fara refsiaðgerðir á Íran af.
- Og Íranar eiga 40 milljón föt af olíu í uppsöfnuðum birgðum af völdum erfiðleika við útflutning vegna refsiaðgerðanna.
- Sem fastlega má því reikna með að Íranar - hefji sölu á um leið og bannð fer af við upphaf nk. árs.
Ég hef heyrt -hauka er styðja Rússland- tala um "olíudollar" en þeir hafa þá kenningu að olía sé grundvöllur Dollars
Á hinn bóginn hef ég ekki orðið þess vitni að heims markaðsverðlag á olíu - hafi nein tilfinnanleg áhrif á verðlag á Dollar. Ef eitthvað er - - þá virkar það í öfuga átt. Að lægra verðlag a olíu - - hefur stöku sinnum virst skapa aðeins hærra gengi dollars. Og öfugt ef olíverð hækkar. Ekki er um að ræða - - stórar sveiflur í gengi Dollars.
- En Rúbblan rokkar upp og niður.
- Og það eru stórar sveiflur.
Mér virðist augljóst að Rúbblan sé - olíugjaldmiðill.
Niðurstaða
Það verður forvitnilegt að fylgjast áfram með málefnum Rússlands. En verðbólga hefur verið á niðurleið í sumar. En þess má vænta að aftur fari hún nú í aukana. Til viðbótar þessu, hafði staða gjaldeyrissjóðs Rússlands - náð nokkrum stöðugleika að nýju. En nú má vænta þess að hann fari aftur að minnka.
- Síðan nk. ár - þegar Íranar hefja sölu sinna olíubirgða.
- Guð blessi Rússland, segi ég.
Afleiðingarnar verða harkalegar.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 23. ágúst 2015
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar