23.8.2015 | 18:11
Rússneska rúbblan virðist hafa fallið í kringum 30% síðan í maí
Ég sá frétt um það að Medvedev væri að skipta rússneskum ríkisfyrirtækjum að styrkja Rúbbluna með sölu gjaldeyris í þeirra eigu: Russia piles pressure on exporters to sell foreign currency.
En það getur a.m.k. tímabundið lyft gengi hennar, eða að lágmarki - frestað eða jafnvel stöðvað frekara fall.
Skv. XE.com þá fór gengi Rúbblunnar hæst í 0,02055 í maí. Núverandi staða er 0,01449.
Það gerir 29,49% gengisfall.
Það er áhugavert að sjá hvernig gengi Rúbblunnar jó-jóar í takt við verðlag olíu
En einmitt þegar gengi Rúbblunnar stóð áður lægst í janúar, þá voru heimsmarkaðsverð olíu að sveiflast milli 40-50 USD. Síðan kom hækkunarferli í verðlag á olíu, og hagur Rúbblunnar fór að vænkast. Eins og sjá má á kortinu - - hæst fór olíuverðið í nærri 60 USD per fatið akkúrat um svipað leiti og gengi Rúbblunnar toppar.
Síðan eins og sjá má, er gengi Rúbbblunnar aftur að fylgja verðlagi á olíu niður. Og er heims olíuverð nú aftur og svipuðum slóðum og það var statt í - - sl. janúar. Sem væntanlega skýrir af hverju gengi Rúbblunnar hefur aftur farið niður í ca. svipað far og þá.
- Eitthvað væri nú vælt hér á landi.
- Ef gengi krónunnar væri að rokka með þessum hætti.
Eins og ég benti á í mínum síðasta pistli: Sannleikurinn er sá að Rússa markaðurinn er líklega hvort sem er hruninn á nk. ári
Þá mun Rúbblan væntanlega - hrynja töluvert til viðbótar á nk. ári. Þegar heims markaðsverð á olíu -mjög líklega- lækkar verulega til viðbótar.
- Það stafar af því að þá fara refsiaðgerðir á Íran af.
- Og Íranar eiga 40 milljón föt af olíu í uppsöfnuðum birgðum af völdum erfiðleika við útflutning vegna refsiaðgerðanna.
- Sem fastlega má því reikna með að Íranar - hefji sölu á um leið og bannð fer af við upphaf nk. árs.
Ég hef heyrt -hauka er styðja Rússland- tala um "olíudollar" en þeir hafa þá kenningu að olía sé grundvöllur Dollars
Á hinn bóginn hef ég ekki orðið þess vitni að heims markaðsverðlag á olíu - hafi nein tilfinnanleg áhrif á verðlag á Dollar. Ef eitthvað er - - þá virkar það í öfuga átt. Að lægra verðlag a olíu - - hefur stöku sinnum virst skapa aðeins hærra gengi dollars. Og öfugt ef olíverð hækkar. Ekki er um að ræða - - stórar sveiflur í gengi Dollars.
- En Rúbblan rokkar upp og niður.
- Og það eru stórar sveiflur.
Mér virðist augljóst að Rúbblan sé - olíugjaldmiðill.
Niðurstaða
Það verður forvitnilegt að fylgjast áfram með málefnum Rússlands. En verðbólga hefur verið á niðurleið í sumar. En þess má vænta að aftur fari hún nú í aukana. Til viðbótar þessu, hafði staða gjaldeyrissjóðs Rússlands - náð nokkrum stöðugleika að nýju. En nú má vænta þess að hann fari aftur að minnka.
- Síðan nk. ár - þegar Íranar hefja sölu sinna olíubirgða.
- Guð blessi Rússland, segi ég.
Afleiðingarnar verða harkalegar.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 23. ágúst 2015
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Gæti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvæðinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 milljarða$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerðingu al...
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.9.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 381
- Frá upphafi: 871527
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 356
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar