28.12.2015 | 03:00
Nýjar lækkanir verðlags olíu hljóta að vera slæmar fréttir fyrir Noreg
En skv. fréttum sunnudags, þá fór "Brent Crude" rétt niður fyrir 36$ fatið.
Það hafa borist fréttir af því að verulegar fjölda-uppsagnir hafi verið innan norska olíuiðnaðarins.
- Sannast sagna veit ég ekki - hvar "break even point" er fyrir norska olíuiðnaðinn.
- En sá gæti t.d. verið nærri 80$. Ég fullyrði það ekki. En sá er líklega hærri en sársaukamörk "fracking" iðnaðarins.
- Fyrir svokallaðan "fracking olíu-iðnað" virðist sá vera milli 50-60$ fatið.
Ef þetta er rétt hjá mér - þá eru það slæmar fregnir fyrir norska olíu-iðnaðinn.
Því að mér skilst að "fracking olíuiðnaðurinn" geti náð sér fremur fljótlega - en einhver fyrirtæki munu kaupa upp réttindi þeirra fyrirtækja er fara á hausinn fyrir slikk, og þeirra tækniþekkingu - þannig varðveita hana.
En "fracking" iðnaðurinn starfar á landi - og þau berglög sem hann var að vinna með, eru sennilega nær fullrannsökuð.
Það virðist afar sennilegt - að hann geti starfað við lægri kostnað.
En norski olíu-iðnaðurinn, með sína gríðarlegu borpalla og leiðslur sem liggja í land gjarnan langt frá sjó --> Þannig örugglega starfað við lægra olíuverð en norski olíu-iðnaðurinn.
- Punkturinn er sá - að það sennilega rökrétt þíðir, að ef eftir nokkur ár - olíuverð aftur fer að hækka.
- Þá grunar mig, að um leið og það fer yfir sársaukamörk "fracking" iðnaðarins - muni sá fremur skjótlega hefja að nýju dælingu og borun nýrra brunna.
- Og geta þannig - fremur sennilega - dælt inn nægilegu magni af olíu, svo að markaðurinn mettist að nægilegu marki --> Þannig að olíuverð nái ekki að hækka nægilega mikið.
- Svo að norski olíu-iðnaðurinn geti borið sig að nýju.
Þetta getur m.ö.o. þítt -- að norski olíuiðnaðurinn sé búinn að vera!
Að þetta sé alls ekki skammtímakreppa í Noregi - sem sé hafin hjá Norðmönnum.
Þetta er að sjálfsögðu einnig -ef rétt er ályktað- endapunktur fyrir olíudrauma Íslendinga djúpt í hafi fyrir Norðan land. Það geti farið að sú olía verði aldrei nýtt.
Niðurstaða
Mig er farið að gruna að Noregur sé kominn í raunverulegan vanda - ef ályktun mín er rétt að norski olíuiðnaðurinn sé fremur sennilega búinn að vera --> Af völdum þeirra tækniframfara er hafa gert "fracking" mögulegt, þannig það mögulegt að vinna olíu á landi úr víðfeðmum olíu leirsteins lögum sem víða má finna í heiminum.
Þetta eiginlega -- fullkomlega drepur þá kenningu að olíubirgðir heimsins sé að þrjóta.
Þá verð ég að ítreka ályktun mína er ég síðast fjallaði um þennan vanda Noregs --> Að norsku ofurlaunin séu sennilega á förum á næstunni: Ofurlaunin í Noregi geta verið búin á næsta ári.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 28. desember 2015
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Gæti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvæðinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 milljarða$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerðingu al...
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.9.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 381
- Frá upphafi: 871527
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 356
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar