9.10.2015 | 00:38
Landárás virđist hafa veriđ gerđ á uppreisnarmenn í Hamah hérađi, međ ađstođ loftárása Rússa
Uppreisnarher sem kallar sig -sigurherinn- eđa -"army of conquest"- hafđi í júlí, náđ nokkrum hćđum í Hamah hérađi - nćrri mörkum Idlib hérađs. Ţađan sem ţeir geta beitt stórskotaliđs árásum á strandhéröđ Sýrlands.
Fókus fyrstu landárása međ ađstođ Rússa, virđist beinast ađ ţessum hćđum - sem uppreisnarmenn nú halda.
Syria extends major offensive to retake territory in west
Russian Cruise Missiles Help Syrians Go on the Offensive
Ef marka má fréttir, mistókst ţessi fyrsta atlaga - sem má vera ađ hafi fyrst og fremst, veriđ - - "test" á styrk varna uppreisnarmanna á ţví svćđi.
- "The assault seemed to focus on an area straddling northern Hama Province and southern Idlib Province, where insurgent command of high ground threatens the coast."
- "The initial ground attacks took place around three villages that insurgents consider the first line of defense of the strategic Jebel al-Zawiyah area."
- "A number of times in Wednesdays fighting, insurgents fired advanced TOW antitank missiles, supplied covertly by the C.I.A., at Syrias Russian-made tanks..."
- "Rami Abdulrahman, said an assault launched by the army and its foreign allies on Wednesday in nearby areas of Hama province had so far failed to make significant gains..." - "Around 15 army tanks and armored vehicles had been destroyed or immobilized by rebel missile strikes, Abdulrahman said."
Skv. ţessu hafa uppreisnarmenn bersýnilega - TOW skriđdrekaflaugar. Og ţ.s. verra virđast vera, í nćgilegu magni.
Fréttir hafa borist af hundruđum íranskra hermanna - - rétt er ađ hafa í huga, ađ nú eftir ađ stríđiđ hefur stađiđ yfir í nokkur ár samfellt.
Ţá eru ţátttakendur beggja megin víglína - sennilega orđnir "veterans" ţ.e. hermenn međ reynslu.
Máliđ međ ţađ atriđi - er ađ Íranar hafa ekki tekiđ beinan ţátt í stríđi síđan 1989. Sem vćntanlega ţíđir - ađ ţeir sennilega eiga ekki hermenn međ umtalsverđa bardagareynslu.
En ţ.e. ţekkt ađ -grćnir hermenn- eru ekki eins góđir, og hermenn međ reynslu. Ţegar átök eru hafin, ţá bregđast -grćnir hermenn- og hermenn međ reynslu ekki viđ međ sama hćtti.
Vanalega eru hermenn međ reynslu, töluvert betri - - mađur fyrir mann.
- Ţetta gćti dregiđ úr mikilvćgi framlags Írana.
Reynsluleysi ţeirra liđsmanna af bardögum.
En ef uppreisnarmenn, reyndir af fjölda bardaga, standa fast fyrir - gćtu óreyndir hermenn, reynst brothćttir, ef ţeir verđa fyrir verulegu mannfalli.
Ţađ auđvitađ kemur í ljós á nćstu dögum - en ţađ hafa veriđ margir og mjög harđir bardagar ţ.s. af er stríđinu nú ţegar, ţeir sem hafa tekiđ ţátt í ţví - t.d. í 2 ár, hafa kynnst helvíti - og lifađ ţađ af.
Slíkt liđ bognar ekki og brotnar yfir smá munum.
Til ţess ađ sigra slíka, ţarf einbeitta árás - helst međ reyndum liđsafla.
Rússar eiga slíkan liđsafla. En ţađ vćri ekki heldur án áhćttu, fyrir Rússa ađ beita eigin her međ beinum hćtti - í átökum á landi innan Sýrlands.
- En ég er ekkert viss um ţađ, ađ ţreyttir liđsmenn Sýrlandshers, og óreyndir liđsmenn herafla Írans.
- Séu sérdeilis líklegir til ađ hafa betur í bardögum um hćđirnar sem uppreisnarmenn halda innan Hamah hérađs - án beinnar ađstođar landherliđs vel búiđ vopnum er einnig hefur bardagareynslu.
Niđurstađa
Fyrstu bardagar á landi eftir komu Rússa til Sýrlands. Virđast ekki hafa skilađ miklum árangri. Ţađ verđur ađ koma í ljós - hve mikiđ Pútín hyggst til. En mér virđist ólíklegt ađ án umtalsverđs landhers - muni innkoma Rússa ná ađ gerbreyta stöđunni í stríđinu.
Ţađ aftur á móti getur vel veriđ - eins og ég benti á í gćr: Assad virđist hafa misst öll raunveruleg völd innan Sýrlands. Stjórn hans ţegar hrunin!.
Ađ ţađ geti veriđ, ađ Rússar ćtli einungis ađ - tryggja ađ strandhéröđin í Sýrlnadi, falli ekki í hendur uppreisnarmanna.
Ef svo er, ţá má vera ađ ţeir ćtli ekki gera meir en ađ - - hindra frekari framrás uppreisnarhersins í átt til ţeirra strandsvćđa.
En á ströndinni hefur Rússland eftir allt saman flotastöđ, sem Pútín sennilega vill halda í.
Rússland getur veriđ međ ţau áform uppi, ađ gera strandhéröđin ađ verndarsvćđi sbr. "protectorate."
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 9. október 2015
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar