9.10.2015 | 00:38
Landárás virđist hafa veriđ gerđ á uppreisnarmenn í Hamah hérađi, međ ađstođ loftárása Rússa
Uppreisnarher sem kallar sig -sigurherinn- eđa -"army of conquest"- hafđi í júlí, náđ nokkrum hćđum í Hamah hérađi - nćrri mörkum Idlib hérađs. Ţađan sem ţeir geta beitt stórskotaliđs árásum á strandhéröđ Sýrlands.
Fókus fyrstu landárása međ ađstođ Rússa, virđist beinast ađ ţessum hćđum - sem uppreisnarmenn nú halda.
Syria extends major offensive to retake territory in west
Russian Cruise Missiles Help Syrians Go on the Offensive
Ef marka má fréttir, mistókst ţessi fyrsta atlaga - sem má vera ađ hafi fyrst og fremst, veriđ - - "test" á styrk varna uppreisnarmanna á ţví svćđi.
- "The assault seemed to focus on an area straddling northern Hama Province and southern Idlib Province, where insurgent command of high ground threatens the coast."
- "The initial ground attacks took place around three villages that insurgents consider the first line of defense of the strategic Jebel al-Zawiyah area."
- "A number of times in Wednesdays fighting, insurgents fired advanced TOW antitank missiles, supplied covertly by the C.I.A., at Syrias Russian-made tanks..."
- "Rami Abdulrahman, said an assault launched by the army and its foreign allies on Wednesday in nearby areas of Hama province had so far failed to make significant gains..." - "Around 15 army tanks and armored vehicles had been destroyed or immobilized by rebel missile strikes, Abdulrahman said."
Skv. ţessu hafa uppreisnarmenn bersýnilega - TOW skriđdrekaflaugar. Og ţ.s. verra virđast vera, í nćgilegu magni.
Fréttir hafa borist af hundruđum íranskra hermanna - - rétt er ađ hafa í huga, ađ nú eftir ađ stríđiđ hefur stađiđ yfir í nokkur ár samfellt.
Ţá eru ţátttakendur beggja megin víglína - sennilega orđnir "veterans" ţ.e. hermenn međ reynslu.
Máliđ međ ţađ atriđi - er ađ Íranar hafa ekki tekiđ beinan ţátt í stríđi síđan 1989. Sem vćntanlega ţíđir - ađ ţeir sennilega eiga ekki hermenn međ umtalsverđa bardagareynslu.
En ţ.e. ţekkt ađ -grćnir hermenn- eru ekki eins góđir, og hermenn međ reynslu. Ţegar átök eru hafin, ţá bregđast -grćnir hermenn- og hermenn međ reynslu ekki viđ međ sama hćtti.
Vanalega eru hermenn međ reynslu, töluvert betri - - mađur fyrir mann.
- Ţetta gćti dregiđ úr mikilvćgi framlags Írana.
Reynsluleysi ţeirra liđsmanna af bardögum.
En ef uppreisnarmenn, reyndir af fjölda bardaga, standa fast fyrir - gćtu óreyndir hermenn, reynst brothćttir, ef ţeir verđa fyrir verulegu mannfalli.
Ţađ auđvitađ kemur í ljós á nćstu dögum - en ţađ hafa veriđ margir og mjög harđir bardagar ţ.s. af er stríđinu nú ţegar, ţeir sem hafa tekiđ ţátt í ţví - t.d. í 2 ár, hafa kynnst helvíti - og lifađ ţađ af.
Slíkt liđ bognar ekki og brotnar yfir smá munum.
Til ţess ađ sigra slíka, ţarf einbeitta árás - helst međ reyndum liđsafla.
Rússar eiga slíkan liđsafla. En ţađ vćri ekki heldur án áhćttu, fyrir Rússa ađ beita eigin her međ beinum hćtti - í átökum á landi innan Sýrlands.
- En ég er ekkert viss um ţađ, ađ ţreyttir liđsmenn Sýrlandshers, og óreyndir liđsmenn herafla Írans.
- Séu sérdeilis líklegir til ađ hafa betur í bardögum um hćđirnar sem uppreisnarmenn halda innan Hamah hérađs - án beinnar ađstođar landherliđs vel búiđ vopnum er einnig hefur bardagareynslu.
Niđurstađa
Fyrstu bardagar á landi eftir komu Rússa til Sýrlands. Virđast ekki hafa skilađ miklum árangri. Ţađ verđur ađ koma í ljós - hve mikiđ Pútín hyggst til. En mér virđist ólíklegt ađ án umtalsverđs landhers - muni innkoma Rússa ná ađ gerbreyta stöđunni í stríđinu.
Ţađ aftur á móti getur vel veriđ - eins og ég benti á í gćr: Assad virđist hafa misst öll raunveruleg völd innan Sýrlands. Stjórn hans ţegar hrunin!.
Ađ ţađ geti veriđ, ađ Rússar ćtli einungis ađ - tryggja ađ strandhéröđin í Sýrlnadi, falli ekki í hendur uppreisnarmanna.
Ef svo er, ţá má vera ađ ţeir ćtli ekki gera meir en ađ - - hindra frekari framrás uppreisnarhersins í átt til ţeirra strandsvćđa.
En á ströndinni hefur Rússland eftir allt saman flotastöđ, sem Pútín sennilega vill halda í.
Rússland getur veriđ međ ţau áform uppi, ađ gera strandhéröđin ađ verndarsvćđi sbr. "protectorate."
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 9. október 2015
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Gćti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvćđinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps viđ Japan - er inniber 550 milljarđa$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerđingu al...
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.9.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 382
- Frá upphafi: 871528
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 357
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar