15.10.2015 | 00:34
ISIS hefur miklar tekjur af olíusölu innan Sýrlands
Umfangsmikil umfjöllun um olíu-ævintýri ISIS var í Financial Times. En ég hef verið að velta því fyrir mér um nokkurt skeið - af hverju ekki hefur verið ráðist á olíulyndir þær sem ISIS ræður yfir - t.d. í Sýrlandi sjá kort.
Isis Inc: how oil fuels the jihadi terrorists
- "Estimates by local traders and engineers put crude production in Isis-held territory at about 34,000-40,000 bpd."
- "The oil is sold at the wellhead for between $20 and $45 a barrel, earning the militants an average of $1.5m a day."
- "Isis has derived its financial strength from its status as monopoly producer of an essential commodity consumed in vast quantities throughout the area it controls."
- "Even without being able to export, it can thrive because it has a huge captive market in Syria and Iraq."
- "Hospitals, shops, tractors and machinery used to pull victims out of rubble run on generators that are powered by Isis oil."
- "...the biggest draw is al-Omar. According to one trader who regularly buys oil there, the system, with its 6km queue, is slow but market players have adapted to it. Drivers present a document with their licence plate number and tanker capacity to Isis officials, who enter them into a database and assign them a number."
_________________________
Sú skýring sem virðist fást úr þessu - er að allt sýrland sé háð ISIS olíu
Landið sé svo niðurbrotið eftir 4 ár af borgarastyrrjöld - að meira eða minna allt sé keyrt á rafstöðvum sem drifnar eru áfram með olíu.
Almenna orkukerfið sé löngu orðið ónýtt.
Ef Bandaríkin mundu sprengja olíulyndirnar - þá yrði þar með allt landið, olíulaust og án bensíns að auki.
Spítalar fengu ekki rafmagn - almenningur gæti ekki haft ljós, eða notað rafmagnstæki.
- Hvort tveggja svæði undir stjórn Assads.
- Sem og svæði undir stjórn uppreisnarmanna.
- Fái olíu úr brunnum undir stjórn ISIS.
Það hafi verið algert snilldarbragð ISIS - að hertaka þessa lykil-auðlynd, olíuna.
Þannig geti ISIS látið óvini sína - fjármagna sinn stríðsrekstur gegn þeim.
- Bandaríkjamenn segjast tregir til þess, að herða sultarólina frekar að íbúum landsins.
- Með því að gera þá - orkulausa.
- Líklega mundi það að auki geta leitt til - - nýrrar flóttamannabylgju.
Sem gæti verið viðbótar skýring þess að menna hika við að ráðast á brunnana.
En á meðan - - vex ISIS eins og púkinn á fjósbitanum.
Niðurstaða
Auk olíubrunna í Sýrlandi, stjórnar ISIS einnig olíubrunnum í N-Írak. Með því að tryggja sér svæðis-einokun á olíu. Þá tryggi þeir sér öruggar tekjur.
Mér hefur virst afar sennilegt að ISIS sé að mestu - sjálf fjármagnað í dag.
Vegna þess að ISIS ræður yfir olíu.
- Ég hugsa að menn verði að bíta á jaxlinn, og ráðast á þessa brunna. En þeir eru auðveld skotmörk.
- Það væri þá í staðinn, unnt að skipuleggja - dreifingu á olíu í gegnum sama hjálparstarf er dreifir matvælum til Sýrlands.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 15. október 2015
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Gæti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvæðinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 milljarða$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerðingu al...
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.9.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 382
- Frá upphafi: 871528
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 357
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar