15.10.2015 | 00:34
ISIS hefur miklar tekjur af olíusölu innan Sýrlands
Umfangsmikil umfjöllun um olíu-ævintýri ISIS var í Financial Times. En ég hef verið að velta því fyrir mér um nokkurt skeið - af hverju ekki hefur verið ráðist á olíulyndir þær sem ISIS ræður yfir - t.d. í Sýrlandi sjá kort.
Isis Inc: how oil fuels the jihadi terrorists
- "Estimates by local traders and engineers put crude production in Isis-held territory at about 34,000-40,000 bpd."
- "The oil is sold at the wellhead for between $20 and $45 a barrel, earning the militants an average of $1.5m a day."
- "Isis has derived its financial strength from its status as monopoly producer of an essential commodity consumed in vast quantities throughout the area it controls."
- "Even without being able to export, it can thrive because it has a huge captive market in Syria and Iraq."
- "Hospitals, shops, tractors and machinery used to pull victims out of rubble run on generators that are powered by Isis oil."
- "...the biggest draw is al-Omar. According to one trader who regularly buys oil there, the system, with its 6km queue, is slow but market players have adapted to it. Drivers present a document with their licence plate number and tanker capacity to Isis officials, who enter them into a database and assign them a number."
_________________________
Sú skýring sem virðist fást úr þessu - er að allt sýrland sé háð ISIS olíu
Landið sé svo niðurbrotið eftir 4 ár af borgarastyrrjöld - að meira eða minna allt sé keyrt á rafstöðvum sem drifnar eru áfram með olíu.
Almenna orkukerfið sé löngu orðið ónýtt.
Ef Bandaríkin mundu sprengja olíulyndirnar - þá yrði þar með allt landið, olíulaust og án bensíns að auki.
Spítalar fengu ekki rafmagn - almenningur gæti ekki haft ljós, eða notað rafmagnstæki.
- Hvort tveggja svæði undir stjórn Assads.
- Sem og svæði undir stjórn uppreisnarmanna.
- Fái olíu úr brunnum undir stjórn ISIS.
Það hafi verið algert snilldarbragð ISIS - að hertaka þessa lykil-auðlynd, olíuna.
Þannig geti ISIS látið óvini sína - fjármagna sinn stríðsrekstur gegn þeim.
- Bandaríkjamenn segjast tregir til þess, að herða sultarólina frekar að íbúum landsins.
- Með því að gera þá - orkulausa.
- Líklega mundi það að auki geta leitt til - - nýrrar flóttamannabylgju.
Sem gæti verið viðbótar skýring þess að menna hika við að ráðast á brunnana.
En á meðan - - vex ISIS eins og púkinn á fjósbitanum.
Niðurstaða
Auk olíubrunna í Sýrlandi, stjórnar ISIS einnig olíubrunnum í N-Írak. Með því að tryggja sér svæðis-einokun á olíu. Þá tryggi þeir sér öruggar tekjur.
Mér hefur virst afar sennilegt að ISIS sé að mestu - sjálf fjármagnað í dag.
Vegna þess að ISIS ræður yfir olíu.
- Ég hugsa að menn verði að bíta á jaxlinn, og ráðast á þessa brunna. En þeir eru auðveld skotmörk.
- Það væri þá í staðinn, unnt að skipuleggja - dreifingu á olíu í gegnum sama hjálparstarf er dreifir matvælum til Sýrlands.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 15. október 2015
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar