25.7.2014 | 04:52
Það virðist að valdaránið í Egyptalandi, geti að verulegu leiti verið undirrót núverandi átaka Hamas og Ísraela
Þetta má lesa út úr áhugaverðum ummælum Yuval Diskin fyrrum yfirmanns Shin Bet. En Diskin bendir á, að þegar valdarán egypska hersins varð - og Sisi herforingi tók við af forseta Bræðralags Múslima, Mohammed Morsi. Hafi verið lokað á smygl-göng Hamas yfir til Egyptalands. Sem hafi leitt til þess ástands, að hans mati, að Hamas sé ekki mögulegt - að greiða embættismönnum sinnar stjórnar á Gaza svæði "laun."
'All the Conditions Are There for an Explosion'
"...the new regime destroyed the tunnel economy between Gaza and the Sinai Peninsula, which was crucial for Hamas. Since then, Hamas has been under immense pressure; it can't even pay the salaries of its public officials."
- Þetta skýri sennilega - af hverju Hamas setur upp skilyrði fyrir vopnahlé.
Shelling of Gaza school kills at least 15; toll nears 800
"Hamas leader Khaled Meshaal said on Wednesday his fighters had made gains against Israel and voiced support for a humanitarian truce, but only if Israel eased restrictions on Gaza's 1.8 million people. Hamas wants Egypt to open up its border with Gaza too."
Það sem smyglgöngin til Sinai skaga virðast hafa gert, virðist ekki hafa "bara snúist um vopnasmygl" heldur ekki síður, um "inn vs. útflutning" þ.e. að Gaza svæðið, hafi "utanríkisviðskipti."
Hamas, hafi "skattlagt þau viðskipti" sem hafi gert Hamas mögulegt, að greiða starfsmönnum á sveitastjórnarstigi, á Gaza - laun.
- Þetta er sennilega - það hvað málið snýst um, fyrir Hamas.
Vandinn sé auðvitað, að herforingjastjórnin í Egyptalandi - fyrirlíti Hamas, afsprengi Bræðralags Múslima. Með stóran hluta meðlima Bræðralagsins í fangelsum, hundruð þeirra milli vonar og ótta, hvort dauðadómum verði framlengt - eftir að egypski herinn hefur drepið a.m.k. 1.000 mótmælendur gegn stjórninni, síðan "ógnarstjórn hersins í Egyptalandi undir stjórn Sisi hófst."
Þá er einnig ljóst, að "samúð" er ekki til staðar meðal núverndi stjv. Egyptalands, gagnvart Hamas - og líklega, ekki heldur gagnvart íbúum Gaza.
- Hamas muni sennilega, halda stríðinu áfram - á sama tíma mun einnig sókn ísraelska hersins halda áfram.
- Og líkin þá halda áfram að "hrannast upp."
Fyrir Hamas, geti þetta verið - upp á líf eða dauða, fyrir samtökin.
Þau hafi engu að tapa, allt að vinna - þess vegna setja þau skilyrði - væntanlega í trausti þess, að þrýstingur alþjóðasamfélagsins. Muni á einhverjum enda, brjóta niður vilja Ísraela.
En þangað til að sá punktur er kominn, að sá þrýstingur dugar til þess, að Ísraelar veita slíka "eftirgjöf" sem virðist a.m.k. enn - vera óhugsandi. Þ.s. þá mun ríkisstj. Ísraels bersýnilega, tapa andlitinu gagnvart almenningsálitinu heima fyrir.
Virðist líklegt, að þessi átök muni halda áfram.
Sennilegt, að þau séu ekki enn - - nærri hálfnuð.
Niðurstaða
Miðað við þær upplýsingar sem koma fram í máli fyrrum yfirmanns, Shin Bed. Þá sé líklega ekki að vænta vopnahlés á nk. dögum, kannski ekki einu sinni, í næstu eða jafnvel, þarnæstu viku.
Við getum því verið að sjá fram á, lát þúsunda Palestínumanna. Meðan að annars vegar, Hamas metur hagsmuni sinnar hreyfingar, mikilvægari en þau líf. Og á sama tíma, sé harðlínustjórnin í Ísrael, nú að sverfa til stáls - alls ekki á þeim buxum að veita "meiriháttar eftirgjöf." Hún meti því ekki heldur, líf palestínskra borgara nægilega mikilvæg, til að láta það hafa áhrif á markmið sín með núverandi herför.
Stjórnin í Egyptalandi, sem Ísraelar segi - að eigi að miðla málum. Sé síðan sennilega, með ef eitthvað er, enn minni samúð með málsstað Palestínumanna, en ríkisstjórn Ísraels.
Almenningur á Gaza. Sé því virkilega í vondum málum.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 14:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Bloggfærslur 25. júlí 2014
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 869804
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar