10.9.2013 | 23:39
Sýrland viđurkennir efnavopneign, segist samţykkja eftirlit ađila á vegum SŢ međ efnavopnabirgđum sínum
Skv. tilkynningu sýrlenskra stjórnvalda, óska ţau nú eftir ađild ađ alţjóđlegum sáttmála um efnavopn, sá bannar ekki ríkjum beint ađ eiga efnavopn, en bannar notkun ţeirra í stríđi, og ađ auki ađildarríki sáttmálans verđa ađ gera lýđum ljóst - hvađ ţau eiga af efnavopnum.
Ég ţekki ekki hvort sáttmálinn felur í sér kvöđ um eftirlit óháđra ađila međ ţeim birgđum.
En skv. erlendum fjölmiđlum, ćtla stjv. Sýrlands ađ bjóđa eftirlitsađilum frá SŢ, Rússlandi og ónefndum 3. ríkjum. Ađ skođa efnavopnageymslur sýrl. hersins.
Og ađ auki, lofa sýrl. stjv. ađ hćtta frekari framleiđslu efnavopna.
En skv. ţessu, felur ţetta ekki í sér - loforđ um ţađ, ađ eyđa efnavopnum.
Enda bannar sáttmálinn um efnavopn - eins og ég sagđi - ekki beint, efnavopnaeign.
Russias Syria plan hits diplomatic obstacles
Syria vows to give up chemical weapons, no deal yet at U.N.
Syria Admits It Has Chemical Weapons
Ekki ólíklegt ađ Rússar hefi beitt stjórnvöl Sýrlands ţrístingi!
En stj. Sýrl. geta örugglega ekki veriđ án - vopnasendinga Rússa. Engin leiđ ađ vita hverju Rússar kunna ađ hafa hótađ.
En ţ.e. a.m.k. allt eins líklegt - ađ ákvörđun Assads sé vegna ţrýstings Rússa.
Eins og ađ sú ákvörđun sé v. ótta viđ loftárásir Bandaríkjanna.
- Deilur virđast nú um ályktun sem Frakkar og Bretar voru ađ semja, ţ.s. ţess er krafist ađ Sýrlandsstjórn, afhenti efnavopn sín. Og láti eyđa ţeim, tja - eins og var gert viđ efnavopn Saddams Hussain, eftir fyrra Persaflóa stríđ Bandar. og Íraks. Ţ.s. her Saddams var hrakinn frá Kuvait. Ađ auki segir í ţví uppkasti, ađ stjv. Sýrlands séu sek um mannskćđa efnavopnaárás ţá sem deilt hefur veriđ um, ţess krafist ađ ţeir seku séu dregnir fyrir Stríđsglćpadómstól SŢ, og ekki síst - sett inn tilvísun á 7. gr. stofnsáttmála SŢ sem heimilar hernađarađgerđir gegn ríki sem ógnar heimsfriđi, međ öđrum orđum - ađ ef stjv. Sýrland fara ekki í einu og öllu eftir ţeirri ályktun, myndi Sţ veita fulla heimild til hernađarađgerđa gegn Sýrlandi á grunni 7. greinarinnar. Bendi fólki á, ađ sú grein hefur einungis eitt skipti veriđ notuđ - ţ.e. stríđiđ í Kóreu 1949-53.
- Ţannig séđ má segja, ađ ţarna séu Bandar. og Frakkland - ađ ganga á lagiđ.
- Líkur virtust á ţví, ađ Rússar myndu beita - neitunarvaldi innan Öryggisráđsins gegn slíkri ályktun.
Ţađ virđist ađ Rússar vilji ganga skemur, ţ.e. setja innsigli á efnavopnageymslur sýrl. hersins og tryggja ađ eftirlitsmenn SŢ og annarra ađila séu reglulega ađ fylgjast međ ţví, ađ ţćr vopnabyrgđir séu óhreyfđar.
Ađ auki hafna ţeir ţví ađ ályktađ sé um ţađ, hver er sekur um hina umdeildu efnavopnaárás. Og ekki síst, mjög líklega hafna ţví - ađ veita heimild á grundvelli 7. greinar Stofnsáttmála Sţ.
Ţessi óvćnti samningsvilji Sýrlandsstjórnar - getur dregiđ úr líkum ţess ađ Bandaríkjaţing samţykki ađ veita Obama heimild til ađ gera árás á Sýrland!
"Amid opinion polls showing weak public backing for US intervention in Syria, there were new signs that the administrations support in Congress was also fracturing. Among the senators who said on Tuesday they would oppose the strikes were Mitch McConnell, the leading Republican in the Senate, and Ed Markey, the Massachusetts Democrat who only recently won Mr Kerrys old Senate seat."
Ţađ verđur forvitnilegt ađ fylgjast međ ţessu máli.
En einn möguleiki getur veriđ sá, ađ Rússar og Sýrlendingar - ćtli sér ađ hafa áhrif á innanlandspólitík í Bandaríkjunum.
Enda sína allar skođanakannanir mikla andstöđu almennings í Bandar. gegn nýju stríđi í múslimalandi.
Deilur um nýja ályktun SŢ, gćtu tekiđ marga daga.
Á međan, ćttu umrćđur um hugsanlega árás, ađ hefjast mjög fljótlega. En Bandaríkjaţing koma saman úr sumarfríi sl. mánudag.
Kćmi mér ekki á óvart ef ţingleg umrćđa hefst í ţessari viku.
Á sama tíma verđa líklega deilur Rússa og Bandar. + Frakklands, í fullum gangi í Öryggisráđinu.
Ef ţingiđ segir - Nei. Áđur en ţ.e. komin niđurstađa í Öryggisráđinu.
Vćri samningsstađa Bandar. veikluđ. Bandaríkin mundu missa "andlit" en Rússar grćđa ađ sama skapi.
Niđurstađa
Hiđ nýja útspil Sýrlands líklega ađ undirlagi Rússa. Sem verđur ađ segja ađ eru "slóttugir" andskotar. Gerir stöđu deilunnar um efnavopn Sýrlands áhugaverđari en áđur. En ţetta er í fyrsta sinn sem stjv. Sýrlands formlega viđurkenna efnavopnaeign. Ţ.e. alveg öruggt, ađ stjv. Sýrlands hafa engan áhuga á ţví - ađ láta ţau vopn af hendi. En ţađ getur vel veriđ, ađ ásćttanlegt sé fyrir ţau. Ađ efnavopnageymslurnar verđi settar undir eftirlit óháđra ađila og innsiglađar.
Slíkir eftirlitsmenn geta alltaf veriđ reknir - síđar. Og innsiglin rofin.
Ţađ má vera, ađ Rússar bandamenn Sýrlands, hafi meiri áhyggjur af hugsanlegri loftárás Bandar. á Sýrland, en stjv. Sýrlands sjálfs - ekki síst vegna flotastöđvar Rússa á strönd Sýrlands. Eini ađgangur Rússa ađ Miđjarđarhafi.
En ţeir ef til vill óttast, ađ slík árás hleypi af stađ dóminói. Fyrsta skrefiđ í ţví ađ Bandar. stingi sér á bólakaf í átökin í Sýrlandi.
Ekki má heldur gleyma ţví, ađ ef ekkert verđur af árás Bandar., eftir allan hávađann í kringum máliđ, t.d. eftir atkvćđagreiđslu á Bandar.ţingi - - og síđan verđur sú leiđ sem Rússar vilja fara. Ofan á.
Ţá mun Rússland hafa unniđ sig á - í áliti. Međan Bandaríkin munu hafa tapađ og Frakkland einnig sbr. "gain face - loose face."
Rétt ađ fylgjast áfram međ fréttum!
Ps: Eins og kom fram í morgunfréttum hefur Obama ákveđiđ ađ formlega setja árás á Sýrland í frest. Sem líklega ţíđir ađ afgreiđsla ţingsins á Capitol Hill Washington er einnig frestađ:
US and Russia head for UN over Syria
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt 11.9.2013 kl. 23:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (27)
Bloggfćrslur 10. september 2013
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Gćti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvćđinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps viđ Japan - er inniber 550 milljarđa$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerđingu al...
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar