12.10.2013 | 20:47
Spennan magnast í 3-hliða samningaviðræðum Demókrata og Repúblikana!
Nú hefur boltinn færst frá neðri deild Bandaríkjaþings yfir í þá efri, eftir að Obama hafnaði tillögu Repúblikana úr neðri deild, um 6 vikna framlengingu greiðsluþaks alríkisstjórnarinnar - en sú tillaga fól ekki í sér svokallaða "fulla opnun" alríkissins þannig að 800þ. starfsmenn þess hefðu haldist áfram í launalausu leyfi, og auk þess ætluðu Repúblikanar í neðri deild að þrengja að framtíðar samningsstöðu Alríkisins í deilum af þessu tagi með sbr:
"House GOP aides said their debt-ceiling proposal would include a permanent ban on the Treasury Department's use of extraordinary measures to avoid default." - "The provision would block practices, used by Democratic and Republican administrations for decades, which have effectively allowed the Treasury to limit investments in pensions and other funds when the government bumps up against its borrowing limit. These steps have extended the time that Treasury could continue borrowing and paying the nation's bills while Congress debated terms for raising the debt ceiling."
Obama skv. fréttum hefur ekki gefið eftir kröfuna um fulla opnun alríkisins án skilyrða.
Reid, McConnell Meet in Bid to End Impasse
"The talks between Senate Majority Leader Harry Reid (D., Nev.) and Minority Leader Mitch McConnell (R., Ky.) were their first face-to-face negotiations since the government shutdown began on Oct. 1, and they showed a changed dynamic in the Capitol."
Það sem er nýtt í þessu, er að nú eru viðræðurnar 2-ja manna tal, foringja Demókrata í efri deild, og foringja Repúblikana í sömu deild. Forsetinn er síðan áfram 3. aðilinn.
- Eitt sem útkoman sýnir, er að Obama er alls engin liðleskja í samningum.
Hann ætlast greinilega til þess að Repúblikanar í efri deild gefi meira eftir, en Repúblikanar í neðri deild voru til í fyrir helgi. Þó fól tillaga þeirra í sér stóra eftirgjöf.
En Obama vill bersýnilega að Repúblikanar blikki tvisvar í þessu "game of chicken" - hann bersýnilega telur sig hafa sterkari samningsstöðu. Hvort sem þ.e. rétt hjá honum eða ekki.
En skv. skoðanakönnunum, virðist Obama hafa tekist það ætlunarverk sitt, að fá bandar. almenning til að kenna Repúblikönum fyrst og fremst um deiluna í tengslum við skuldaþakið, og því um líklegar afleiðingar hennar.
En ef samkomulag næst milli Reid og McDonnell, þá verður það líklega - með frekari eftirgjöf til forsetaembættisins.
Hvort sem það verður full eftirgjöf eða ekki.
Og þá munu Repúblikanar í neðri deild eða Fulltrúadeild, standa frammi fyrir mjög áhugaverðu vali, en ef samkomulag næst milli Repbúblikana og Demókrata í efri deild sem Obama er til í að samþykkja.
Þá mun það líklega koma seint fram, kannski jafnvel ekki fyrr en á miðvikudags morgun - sama daginn og báðar deildir þurfa að vera búnar að samþykkja hækkun skuldaþaks í síðasta lagi.
Og þá munu Repúblikanar í fulltrúadeild ekki eiga neitt svigrúm til að leggja fram breytingatillögur, og varpa boltanum til baka yfir til efri deildar. Þeir munu þurfa að samþykkja eða hafna.
Það gæti því orðið mjög áhugavert að fylgjast með fréttum nk. þriðjudags og miðvikudags.
Niðurstaða
Alríkið mun klára lánsheimildir þann 17/10. Það þíðir ekki endilega að alríkið klári allt sitt fé þann dag. Skv. fréttum klárast það þó líklega fyrir mánaðamót október/nóvember. En ekki unnt að tímasetja það nákvæmlega. Því það séu daglegar sveiflur bæði í skatttekjum og því sem fer út.
Það yrði þó samt alveg örugglega mikil hræðsla á mörkuðum í næstu viku, ef ljóst verður að Repúblikar í efri deild fella samkomulag Demókrata og Repúblikana í efri deild.
Kv.
Bloggfærslur 12. október 2013
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 869809
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar