Hvernig getur nokkuð samfélag staðist það, að 60% ungs fólsk sé án atvinnu?

Hörmungarnar á Spáni hafa magnast enn eina ferðina. Og ekkert bendir til annars, en þessi sorgarsaga stigmögnunar haldi áfram. En atvinnuleysi er nú 26,02% heilt yfir, en 60% hjá fólki yngra en 25.

Spanish unemployment hits record high

Spanish joblessness climbs again, no relief in sight

  • "Number of jobless hits 5.97 million"
  • "Unemployment for people under 25 years old hits 60 percent"

Og þróunin í átt að vaxandi atvinnuleysi er langt í frá búin að ná botni.

Skv. AGS verður ívið meiri samdráttur í Spáni þetta ár: Modest Growth Pickup in 2013, Projects IMF

C:\Users\mprimorac\AppData\Local\Microsoft\Windows\Temporary Internet Files\Content.Outlook\W5PDEZDR\WEOtbl_Jan2013 (4).jpg

 Sjáið hve efnahagsástandið er langverst í heiminum - í Evrópu!

Eins og fram kemur, er AGS þrátt fyrir allt bjartsýnt - telur að viðsnúningur verði á Spáni nk. ár, og það sama eigi við Evrópu; að efnahagsáætlanirnar þ.e. fórnirnar muni skila sínu.

Jafnvel þó það væri rétt, þarf miklu mun meiri hagvöxt en skv. þeirri spá, til að minnka atvinnuleysi að nokkru ráði.

Og þegar kemur fram á það ár, getur það staðið í rúmlega 30%.

Þetta er "Depression" ekki "Recession" sem er í gangi á Spáni - Grikklandi einnig.

Persónulega er ég ekki bjartsýnn sem þetta, um hagvöxt 2014.

En höfum í huga, að Evrópa er langstærsti eigandi - AGS.

Það getur verið einhver "bías" í þeirra spám um Evrópu.

 

Niðurstaða

Það má vera að hlutfall af ungu fólki sé í svartri vinnu. En þegar bætur fara lækkandi, þurfa menn að bjarga sér einhvern vegin. Á hinn bóginn, er slíkt ástand. Þ.s. líkur á vinnu eru þá afskaplega litlar. Klassísk gróðastía "glæpa." En þ.e. ekki tilviljun grunar mig, að bandar. mafían reis hæst - í heimskreppunni á 4. áratugnum. Þegar hreysahverfi stóðu meðfram bandar. borgum. Atvinnuástand var svipað og nú er á Spáni. 

Ætli að svipuð þróun muni eiga sér stað á Spáni - að fólk sem sér enga von í löglegri starfsemi, leiti í ólöglega í vaxandi mæli. Og skipulögð glæpastarfsemi, verði hratt vaxandi vandamál?

Glæpir og spilling, er auðvitað form af samfélagslegu niðurbroti.

 

Kv.


Bloggfærslur 24. janúar 2013

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Eldri færslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Trump tollastrid bidstada
  • Markaðir Bandar. H
  • Markadir Bandar. heimur

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 869824

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband