2.7.2012 | 18:49
Atvinnuleysi 11,1% á evrusvćđi - óvćntur samdráttur iđnframleiđslu í Bandaríkjunum, samdráttur pantana japanskra og kínverskra iđnfyrirtćkja!
Mánudag komu fram fullt af tölum sem allar segja sömu sögu - minnkun. Kreppan á evrusvćđi er mjög bersýnilega farin ađ hafa umtalsverđ neikvćđ áhrif á framvindu efnahagsmála - heiminn vítt. Samdráttur pantana iđnfyrirtćkja í Asíu er örugglega vegna samdráttar í eftirspurn frá Evrópu. Hinn óvćnti samdráttur - ţ.e. hagfrćđingar áttu ekki von á honum - sem átti sér stađ í iđnframleiđslu í Bandaríkjunum, er örugglega einnig af völdum ţeirrar óvissu sem vandrćđin á evrusvćđi hafa búiđ til.
Síđan komu einnig fram efnahagstölu frá Evrópu sjálfri, sem allar sýna aukinn samdrátt.
Aukning í atvinnuleysi enn einn mánuđinn í langri röđ!
Eurostat: Euro area unemployment rate at 11.1%
FT: Eurozone unemployment hits record high
FT: US manufacturing contracts in June
Reuters: Manufacturing shrinks, first time in nearly three years
Reuters: Slump in export orders hits Asian factories
Reuters: Euro zone factories hit hard in June, job cuts rise
Um aukningu atvinnuleysis!
Ţetta eru auđvitađ skelfilegar tölur - en ţ.s. verst er í ţví, ađ ekkert annađ fyrirsjáanlega er framundan en enn frekari aukning atvinnuleysis.
En enginn viđsnúningu er sýnilegur innan Evrópu ţetta áriđ, líklega ekki ţađ nćsta heldur, svo viđ erum ađ tala um vćntanlega ađ aukning atvinnuleysis haldi áfram mánuđ eftir mánuđ a.m.k. nćstu 12 mánuđi.
Eins og fram kemur í öđrum fréttum - eru afurđaverđslćkkanir hafnar, atriđi sem íslendingar hafa ţegar séđ í formi lćkkandi fiskverđs.
En ţetta gerist alltaf ţegar eftirspurn dregst stöđugt saman - ţađ ţíđir einnig ađ vćnta má frekari afurđaverđslćkkana í framtíđinni.
Óvćnt minnkun í iđnframleiđslu í Bandaríkjunum í júní!
Ţetta er reyndar ekki mikil minnkun, ţ.e. stuđullinn var 53,5 í maí en reyndist vera 49,7 í júní.
Ţađ ţíđir ađ aukning var 3,5% í maí en minnkun um 0,3% í júní.
En mönnum bregđur samt í brún viđ ţetta, ţví skv. tölum frá sl. mánuđi hefur hćgt svo á nýmyndun starfa í Bandaríkjunum, ađ atvinnuleysi getur veriđ fariđ ađ aukast í nćst ţegar tölur um ţađ koma fram.
Slćmar fréttir fyrir Obama forseta - minnkar líkur á endurkjöri hans. Vatn á millu frambjóđanda Repúblikana.
Á sama tíma sýna tölur yfir pantanir, ađ úr ţeim dregur enn meir ţ.e. júní talan er 47,8% eđa međ öđrum orđum, samdráttur pantana upp á 2,2%.
Pantanir spá fyrir um minnkun framleiđslu nćsta mánađar.
Fram kemur í fréttinni ađ almennt er taliđ ađ ef iđnframleiđsluvísitalan fer í 47% ţ.e. 3% samdrátt, ţá samsvari ţađ samdrćtti í hagkerfinu, en ađ svo lítill samdráttur iđnframleiđslu sem nú mćlist samsvari kringum 1% hagvexti.
Ţá auđvitađ hljóta tölur yfir pantanir ađ valda áhyggjum.
Mikill samdráttur framundan á evrusvćđi!
Tölurnar eru mjög ljótar - sbr. Markit Eurozone Manufacturing PMI, yfirlit yfir pantanir:
- Undir 50 er minnkun, yfir 50 er aukning, jafnt og 50 er kyrrstađa!
- Ireland 53.1 14-month high
- Austria 50.1 6-month low
- Netherlands 48.9 2-month high
- France 45.2 2-month high
- Germany 45.0 36-month low
- Italy 44.6 2-month low
- Spain 41.1 37-month low
- Greece 40.1 4-month low
Ţađ er eiginlega Írland sem sker sig úr, en útflutningur ţeirra hefur veriđ í aukningu, á Írlandi er einna helst ađ finna stór bandarísk fyrirtćki sem hafa veriđ ađ notfćra sér mjög lága skattlagningu á fyrirtćki - sem er mun lćgri en bćđi í Bandaríkjunum og almennt í Evrópu.
Ţađ sem einna helst er áhugavert er hve samdráttur pantana er mikill međal Ţýskra iđnfyrirtćkja, en í sl. mánuđi mćldist í fyrsta sinn aukning í atvinnuleysi, en samfellt hagvaxtartímabil hefur ríkt innan Ţýskalands síđan um mitt ár 2010.
Ţýskaland hefur veriđ "vélin" í Evrópu, hafa menn sagt, en nú er vélin klárlega ađ brćđa úr sér.
Áhugavert er einnig hve samdrátturinn á Spáni er mikill - en ástandiđ ţar er greinilega eins og sést ađ nálgast grískt samdráttarástand.
Ekkert af ţví kemur á óvart, en fj. hagfrćđinga hafa akkúrat veriđ ađ vara viđ ţví, ađ ríkjandi stefna myndi einmitt keyra Spán í grískt far - mér sýnist tölurnar sýna ađ ţađ sé akkúrat ađ gerast.
Ef atvinnuleysiđ á spáni er slćmt nú, kringum 25,6% ţá getur ţađ veriđ komiđ í 30% á nk. ári.
Gríđarlegar samdráttarađgerđir framundan í Frakklandi!
France needs unprecedented spending cuts
Ég velti fyrir mér hvort Hollande sé ađ undirbúa ađ tilkynna um harkalegann niđurskurđ, en akkúrat nú ţegar ţingkosningum er ný lokiđ, kemur fram mjög dökk skýrsla!
"...the national auditor...Cour des Comptes spelt out the scale of the task..."The budgetary equation will be more difficult than expected because of the worse economic situation"..."The government must simultaneously cut not one but two deficits, in the public finances and in its competitiveness."..."Estimating that savings of 33bn. will be needed to hit the 2013 3% deficit target, the auditor said France could see its public debt hit 90% of GDP this year."...""The country is in the danger zone. The risk of a surge in the debt can't be excluded."..."It will require both an unprecedented curb on public expenditure and increase in taxes," Mr Migaud said."
Tímasetning framkomu skýrslu Hagstofu Frakklands vekur athygli - er klárt ekki tilviljun.
Skv. ofangreindu, verđur Frakkland í svipađri skuldastöđu viđ árslok og Spánn.
Ţar sem ný ríkisstjórn sósíalista í Frakklandi á eftir ađ kynna fjárlög, ţađ er ţess tíma sem eftir er af árinu. Ţá bendir margt til ţess, ađ tónn ţeirra fjárlaga verđi sambćrilegur viđ tón fjárlaga ríkisstjórnar Spánar.
Nema, vćntanlega verđi leitast viđ ađ setja fram einhverja framkvćmdaáćtlun - til ađ halda niđri atvinnuleysi.
Sem annars mun aukast stöđugt!
Niđurstađa
Framvindan í Evrópu virđist mér "SKELFILEG." Áhrif "Stöđugleika Sáttmála" Angelu Merkel eru akkúrat ţau, ađ kalla nćr samtímis á viđbótar niđurskurđ nćr hvers einasta ađildaríkis evrusvćđis. Vegna ţess ađ nćr öll skulda meir en 60% og samtímis hafa ţau nćr öll halla umfram 3%.
Skipunin til ţeirra allra, er ađ ná hallanum niđur í 3% fyrir árslok 2013. Nema ađ Spánn hefur fengiđ eins árs frest. Og Grikkland sjálfsagt allir vita, mun aldrei ná ţví markmiđi.
Ađ auki, eiga öll löndin sem skulda umfram 60% ađ lćkka ţćr umframskuldir međ hrađi, ţ.e. yfir árin eftir 2013.
Ţetta virđist sjálfsagt ímsum rökrétt - A)Ef land hefur of mikinn halla, skera niđur. B)Ef land skuldar of mikiđ, skera niđur og greiđa niđur skuldir.
Vandinn er, ađ ţetta á sér stađ samtímis í svo mörgum löndum.
Auk ţess, ađ á sama tíma eđa svipuđum, eru fyrirtćki í sömu löndum einnig ađ greiđa niđur skuldir - ţannig ađ fjárfesting einkaađila er í lágmarki, ţví ekki líkleg ađ taka upp slakann sem ríkiđ skilur eftir.
Ţađ er mjög mikilvćgt atriđi!
Svo bćtist viđ, ađ á sama tíma, er almenningur víđa hvar í sömu löndum, einnig skuldum vafinn og er ađ draga úr neyslu, ţví ekki heldur líklegur til ađ taka upp slakann sem ríkiđ skilur eftir.
Ţađ er einnig mikilvćgt atriđi.
--------------------------
Ţarna er ţví ţrisvar höggiđ í sama knérunn! Sem skv. ísl. fornspeki er hćttulegt.
Í reynd er enginn innan evrópsku hagkerfanna fćr um ađ koma til skjalanna, til ađ taka upp ţann slaka sem ríkissjóđirnir munu skilja eftir - ţegar ţeir draga sig til baka, á sama tíma og: almenningur, fyrirtćki auk ţess bankar einnig samtímis eru ađ draga sig til baka.
Ţess vegna getur sá niđurskurđur einungis haft eina afleiđingu.
Aukinn samdrátt.
Sá mun víxlverka viđ ađstćđur atvinnulífs og almennings, kalla á frekari samdrátt fyrirtćkja og síđan einnig enn frekari minnkun neyslu.
Sem aftur mun kalla á frekari samdrátt hjá ríkinu, og síđan koll af kolli - hring eftir hring.
Ţetta er niđurspírall sem kenndur er viđ "debt depression."
Ef hann er ekki stöđvađur - verđur óhjákvćmilega mjög alvarlegt atvinnuástand fyrir rest, viđ sáum ţađ í Ţýskalandi 1932. Ţá komust nasistar til valda í kjölfariđ.
Og ţeir störtuđu risastóru eyđluprógrammi - hervćđingu. Ţađ virkađi til ađ stórfellt draga úr atvinnuleysi. Mun sagan endurtaka sig, ađ samdráttarađgerđir kalli á kosningu öfgafullra ríkisstjórna?
Sem síđan grípa til eyđsluprógramma sem ekki má framkvćma skv. ţeirri hagfrćđi trú sem nú rýkir.
Sem einmitt er merkilega lík ţeirri hagfrćđi trú sem rýkti á kreppuárunum, og Kanes kenndi ađ miklu leiti um ţađ hve kreppan varđ djúp.
Kv.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 3.7.2012 kl. 11:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfćrslur 2. júlí 2012
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Trump getur hafa eyđilagt fyrir sjálfum sér: Dómsmáliđ gegn, ...
- Gćti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvćđinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps viđ Japan - er inniber 550 milljarđa$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerđingu al...
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
Nýjustu athugasemdir
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.9.): 168
- Sl. sólarhring: 181
- Sl. viku: 373
- Frá upphafi: 871880
Annađ
- Innlit í dag: 156
- Innlit sl. viku: 347
- Gestir í dag: 150
- IP-tölur í dag: 150
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar