Dökk hagsspá prófessor Willem Buiter, hjá City Bank!

Hinn ţekkti ađalhagfrćđingur City Bank, prófessor Willem Buiter. Hefur kynnt nýja hagspá. Hún er áhugaverđ aflestrar. Ţađ var Ambrose-Evans Pritchard sem vakti athygli á ţessu. Fyrir neđan má sjá mynd sem Brósi hefur skannađ inn úr skýrslunni. 

  • Eins og sjá má, ţá telur Buiter ađ evrusvćđi verđi í kreppu út ţetta ár, ţađ nćsta, og einnig út 2014.
  • Síđan eins og sjá má, ţá spáir hann ađ ţađan í frá verđi evrusvćđi í mjög lélegum hagvexti.
  • Međ öđrum orđum, er Buiter ađ spá Evrópu "Japönsku veikinni."
  • Nema, ađ eins og kemur fram, ţá telur hann Evrópu í reynd standa sig íviđ verr en Japan.
  • Sem kemur einmitt heim og saman viđ ţ.s. ég sagđi um daginn!

Prospects for Economies and Financial Markets in 2013 and Beyond

http://einarbb.blog.is/users/72/einarbb/img/forecast_city_bank.jpg

Hann reiknar međ ţví, ađ Spánn - Ítalía - Portúgal og Írland. Ţurfi öll ađ fá afskriftir skulda.

"We still expect Grexit over the next 12-18 months. We also now include in our base
case sovereign debt restructuring (most likely via a mix of coupon reductions and
maturity extension) during 2013-17 for at least five EA countries (Greece, Ireland,
Italy, Portugal, and Spain). These countries’ sovereign ratings probably will all be
rated as sub-investment grade — and in selective default status (or equivalent) by
the rating agencies for a period in the event of restructuring — during the next few
years."

Síđan verđi ţau lönd í ruslflokki hjá öllum 3 matsfyrirtćkjum um árabil á eftir.

Takiđ eftir - - ađ hann og samstarfsmenn hans hjá City, telja ađ Grikkland fari líklega úr evru.

Sennilega er 2014 sbr. hagspá um Grikkland, Grexit áriđ skv. hans spá.

Hann segir um framtíđ Evrópu í sbr. v. "tínda áratug Japans."

"In the euro area...real GDP per head will probably remain 3-4% below the 2007 level even in 2017, with a greater shortfall in many periphery countries — markedly underperforming versus Japan’s “lost decade”."

Takiđ eftir - "markedly underperforming versus Japan’s “lost decade.” Evr. stendur sig verr en Japan.

Og hvađ um Bandaríkin?

"In 2012, US real GDP growth outperformed the euro area by about 2ž%, the widest gap since 1993. We expect similar sustained US outperformance in coming years. With improving private sector balance sheets and falling energy costs, we believe that — provided near-term fiscal tightening is gradual — US growth will gradually transition to 3%+ from late-2013 and into subsequent years. US real GDP per head probably will regain the 2007 level in 2013 or 2014, and rise about 9-10% above the 2007 level by 2017 — clearly outperforming Japan’s “lost decade” (real GDP per head rose by 5% from 1992-02).

Takiđ eftir - skv. Buiter, ţá gengur Bandaríkjunum verulega betur en Japan sbr. "clearly outperforming Japan’s “lost decade”".

Ađeins nánar um evrusvćđi:

"The European economies still have underlying potential to grow: but we expect that private sector deleveraging, weak banking system, early fiscal austerity and financial strains resulting from flawed EMU structures will continue to cap demand for an extended period."

Takiđ eftir ţessu - skv. Buiter og samstarfsmönnum, ţá mun "evran" tryggja Evrópu lakari efnahagsframvindu, en annars myndi vera reyndin.

"In Europe, we assume that in the near term, as recently, creditor nations will
continue to do just enough — through official support — to prevent EMU
disintegrating, but not enough to return the periphery countries to sustainable fiscal
paths. Eventually, we expect Grexit and a series of sovereign debt restructurings,
alongside moves towards tighter integration among EMU countries."

Hann telur ađ evran hangi saman, en í ástandi sem klárt verđur erfitt áfram - ekki verđi hjá ţví komist ađ afskrifa skuldir ađ hluta hjá nokkrum af ađildarríkjum svćđisins.

  • Ítalska ríkiđ muni skulda 134% áriđ 2014.
  • Spćnska ríkiđ 110% sama ár.
  • Portúgalska muni skulda 140% ţađ ár.

"The mere existence of the ESM and OMT is unlikely to sufficiently and durably allay
investor concerns about the poor fiscal and growth prospects of Spain and Italy. We
therefore expect both countries to enter an ESM programme with ECB OMT support
in the spring of 2013, with Spain likely to go first."

Bćđi löndin fari í björgunarprógramm á fystu mánuđum 2013.

Niđurstađa

Ţađ er áhugavert ađ skođa hvađ spádeildir stóru bankanna erlendis segja. En spá City er miklu mun dekkri, heldur en nokkur spá sem fram hefur komiđ frá spádeild Framkvćmdastjórnar ESB. Sem enn talar um viđsnúning til hagvaxtar á nk. ári.

Ţađ er ţvert á móti gersamlega augljóst, ađ evrusvćđi í besta falli á framundan, mörg ár í kreppu.

Sú stöđnun sem tekur viđ ţegar fyrst fer ađ örla á mćlanlegum vexti, mun ekki skila sér međ neinu hrađi til almennings.

En svo lítill vöxtur sem City telur líklegt - er ólíklegur til ađ draga ađ nokkru marki úr ţví gríđarlega atvinnuleysi sem ríkir í Evrópu. Skv. ţví verđi ţađ mikla atvinnuleysi, viđvarandi langa hriđ áfram.

Ţetta er í reynd spá um langvarandi kreppuástand.

 

Kv.


Bloggfćrslur 29. nóvember 2012

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Trump tollastrid bidstada
  • Markaðir Bandar. H
  • Markadir Bandar. heimur

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 11
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 869833

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband