Í raun er, Andreas Vosskuhle, forseti Stjórnlagadómstóls Þýskalands, að minna kanslara Þýskalands, Angelu Merkel, á það hvað nýlegur úrskurður stjórnlagadómstólsins þíðir - þ.e. að valdið til að skuldbinda þýsku þjóðina, sé hjá Sambandsþingi Þýskalands!
- Tilfærsla frekara valds til stofnana í Brussel, verði ekki gert án breytinga á þýsku stjórnarskránni, sem muni krefjast þjóðaratkvæðagreiðslu!
- Þýska þjóðin, verði að fá að taka málið í sínar hendur!
Sjá einnig fyrri umfjöllun mína: Það virðist að Stjórnlagadómstóllinn Þýski, hafi í reynd bannað Evrubréf!
Andreas Vosskuhle:
"The sovereignty of the German state is inviolate and anchored in perpetuity by basic law. It may not be abandoned by the legislature (even with its powers to amend the constitution)," - "There is little leeway left for giving up core powers to the EU. If one wants to go beyond this limit which might be politically legitimate and desirable then Germany must give itself a new constitution. A referendum would be necessary. This cannot be done without the people,"
Þetta er áhugavert - vegna þess, að nú eru uppi hugmyndir um að skuldsetja björgunarsjóð evrusvæðis! Nú virðist eiga redda hlutum með reyk og hillingum!
- Í raun, að láta hann ábyrgjast mikið mun hærri upphæð, eða allt af 5-falt hærri, en til stendur að leggja sjóðnum til!
- En aðildarríkin, bera ábyrgð á sjóðnum, eiga því í reynd skuldbindinguna.
- Þessa dagana standa einmitt yfir umræður á þýska sambandsþinginu, um tillögu Merkel þess efnis að þingið staðfesti samkomulag fjármálaráðherra Evrusvæðis frá því í júlí sl. - sem víkkar umtalsvert út hlutverk sjóðsins.
- Meirihluti þingsins, hefur lagt mikla áherslu á, að Þýskaland sé ekki tilbúið til að leggja fram meira fé.
- Það vekur því víst litla kátínu, að ríkisstj. sé að semja v. Frakka, o.flr., og embættismenn í Brussel; um að auka þá skuldbindingu 5-falt, án þess að þingið fái nokkurt um það að segja.
- Ég skil Vosskuhle þannig, að hann sé að árrétta fyrir Merkel, að úrskurður Stjórnlagadómstólsins, í reynd banni ríkisstjórninni - að afsala með slíkum hætti, réttinum til þess að skuldbinda þýsku þjóðina, til stofnunar utan Þýskalands.
- Rétturinn hafi í reynd sagt, að nú sé mælirinn fullur - frekari yfirfærsla valds - krefjist breytinga á þýsku stjórnarskránni.
- Álit hans, hlýtur að hreyfa við þingmönnum Sambandsþingsins.
- Það verður áhugavert - mjög svo - að fylgjast með viðbrögðum Angelu Merkel, er hún strögglar við að koma samkomulaginu frá því í sumar, í gegn.
- En, ef það tekst ekki, er málið algerlega dautt!
- Spurning hvort hún neyðist til að slá þessa nýjustu hugmynd, þ.e. um skuldbindingu björgunarsjóðsins, af borðinu.
- En ef hún gerir það - - verður ekki neitt eftir, nema massíf peningaprentun.
- En hún getur verið til þess, neydd!
Sjá: German turmoil over EU bail-outs as top judge calls for referendum
Niðurstaða
Þýski Stjórnlagadómstóllinn, virðist hafa tekið - varðstöðu með lýðræðinu, rétt þýsku þjóðarinnar og þings hennar, til þess að ráða því hvenær og hvernig, þýska þjóðin er hlaðin skuldbindingum.
Hvaða áhrif þetta hefur á tilraunir þær sem uppi eru, til að bjarga evrunni frá falli, kemur í ljós.
En, mér sýnist afstaða Stjórnlagadómstólsins þýska, klárt flækja málið.
En ég sé ekki, að kanslarinn geti hundsað hana!
En þ.e. mjög snúið að breyta stjórnarskrá Þýskalands, þ.e. öll Löndin þurfa að samþykkja, þing þeirra einnig, síðan almenn atkvæðagreiðsla þjóðarinnar allrar, auðvitað staðfesting Sambandsþingsins.
Ekki framkvæmanlegt með - hraði!
Fylgjast frekar með fréttum!
Kv.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Bloggfærslur 26. september 2011
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump getur hafa eyðilagt fyrir sjálfum sér: Dómsmálið gegn, ...
- Gæti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvæðinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 milljarða$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerðingu al...
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
Nýjustu athugasemdir
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 6
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 375
- Frá upphafi: 871890
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 351
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar