Mun dollarinn tapa stöđu sinni, sem megin varaforđa gjaldmiđillinn?

Svissneski UBS bankinn lét nýlega framkvćma áhugaverđa skođanakönnun međal stjórnenda varaforđa hjá seđlabönkum og stórra sparnađarsjóđa á vegum fullvalda ríkja, samtal um 80 ađilar, međ yfirráđ yfir meir en 8.000ma.$. Ótrúleg upphćđ!

Niđurstađan kom á óvart, ţví nú telur meirihlutinn ađ dollarinn muni tapa stöđu sinni innan nćstu 25 ára. En ţeir eru ekki ađ spá ţví ađ einhver einn annar gjaldmiđill komi í stađinn.

Heldur verđi ađilar međ blöndu af gjaldmiđlum í sínum forđa, jafnvel ađ gull verđi haft ţar međ.

 

Dollar seen losing global reserve status

  • “Right now there is great concern out there around the financial trajectory that the US is on,” said Larry Hatheway, chief economist at UBS."
  • "Holders of large reserves, most notably China, have been diversifying away from the dollar. In the first four months of this year, three quarters of the $200bn expansion in China’s foreign exchange reserves was invested in non-US dollar assets, Standard Chartered estimates."
  • "Robert Zoellick, president of the World Bank, last year proposed a new monetary system involving a number of major global currencies, including the dollar, euro, yen, pound and renminbi."
  • "The system should also make use of gold, Mr Zoellick added."
  • "Central banks have bought about 151 tonnes of gold so far this year, led by Russia and Mexico, according to the World Gold Council, and are on track to make their largest annual purchases of bullion since the collapse in 1971 of the Bretton Woods system, which pegged the value of the dollar to gold."
  • "The reserve managers predicted that gold would be the best performing asset class over the next year, citing sovereign defaults as the chief risk to the global economy."

 

Ţađ er klárt ađ enginn einn gjaldmiđill getur tekiđ viđ stöđu dollarsins, svo blanda eđa viđmiđunar-karfa hljómar mjög rökrétt niđurstađa.

Ađ auki miđađ viđ núverandi óvissu međ stöđu gjaldmiđla, sýnist mér einnig rökrétt ađ hafa inni í körfunni eđa blöndunni viđmiđ viđ eitthvert form óforgengilegra verđmćta. Gull er hiđ klassíska slíkt.

 

Niđurstađa

Sú mikla áhersla Federal Reserve og ríkisstjórnar Bandaríkjanna, á ađ leysa til skamms tíma heimatilbúinn hagkerfisvanda Bandaríkjanna međ stórfelldri peningaprentun, hefur veriđ ógnun viđ stöđu dollars sem hnattrćns viđmiđs í heimsverslun, og sem megin varaforđa gjaldmiđils. 

Ţađ hjálpar ţó dollarnum, ađ enginn annar gjaldmiđill ţarna úti, er samt međ sterkari stöđu - í reynd eru ađrir veikari á svellinu eđa sbr. hiđ kínv. renminbi ađ ţar flćkist fyrir ađ kínv. stjv. eru enn ađ stýra flćđi ţess um markađi, magni ţess í alţjóđa kerfinu og gengi - međ stjórnvalds ađgerđum. 

En, ţađ má vera ađ ţađ sé ađ styttast í ţađ, ađ tekiđ verđi upp einhvers konar formlegt hnattrćnt viđmiđ, sem verđi samsett eins og lýst er ađ ofan. Spurning hvort ţađ verđur ţá einnig unnt ađ nýta, sem verđviđmiđ á mörkuđum.

Ţađ verđur tíminn ađ leiđa í ljós!

 

Kv.


Bloggfćrslur 27. júní 2011

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Ferdam.Bandar.
  • Trump tollastrid bidstada
  • Markaðir Bandar. H

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.10.): 5
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 371
  • Frá upphafi: 871895

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 345
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband