27.12.2011 | 20:41
Af hverju er S-Evrópa fátækari en N-Evrópa?
Ég vil skýra þetta að mestu leiti með vöntun á skipgengum ám og kerfi skipgengra skurða þeim tengdum. Skipgengar ár sem mynda vatnakerfi, þ.s. skipgengir skurðir ná að tengja enn fleiri svæði við þær ár, eru í raun mjög mikilvæg auðlind fyrir þær þjóðir sem ráða yfir slíkum kerfum - frá náttúrunnar hendi.
Bandaríkin hafa sem dæmi sennilega stærsta slíkt vatnakerfi sem þekkist í víðri veröld, þegar skipgengar ár og skurðir sem þar má finna eru talin saman. En tiltekin ríki í Evrópu hafa einnig sambærileg vatnakerfi, og þau eru einnig alveg eins og Bandaríkin eru - - rík lönd.
Af hverju eru lönd með skipgeng fljót og vatnakerfi þeim tengdum - ríkari?
Sjá Water-ways.eu
- Þetta sníst um flutningskostnað - en flutningar með ám og skurðum, eru miklu mun ódýrari per tonn af fluttum varningi, en flutningar með lestum eða vegum.
- Ég hef heyrt að munurinn sé allt að 1/100 milli flutningskotnaðar með vegum vs. á ám eða skurðum.
- Munurinn er minni þegar lestir eiga í hlut, en milli lesta og vatnaleiða, er samt mikill kostnaðarmunur.
Eins og sjá má á kortunum að neðan, eru flest ríkari landa Evrópu með kerfi skipgengra áa eða skurða, eða hvort tveggja.
Skurðirnir eru sýndir rauðir - en ár eru sýndar bláar.
Eins og sést hefur Þýskaland gnægt af vatnaleiðum, sem eru mikil lyftistöng fyrir efnahag Þýskalands af náttúrunnar hendi - eins og einnig sést, hefur verið bætt við kerfi af skurðum.
Holland eins og allir vita er mjög láglent, þar er kerfi skipgengra skurða, svo er það við mynni Rýnar mikilvægustu skipgengu ár N-Evrópu



- Lági flutningskostnaðurinn skapar forskot bæði útflutnings- og innflutningsmeginn.
- En það þíðir að fyrirtæki sem starfa við skipgengar ár eða skurði, geta greitt hærri laun heldur en fyrirtæki sem þurfa að nýta mun dýrari flutningskosti fyrir afurðir sínar og/eða aðföng.
- Að auki geta þau mun auðveldar borið dýrann gjaldmiðil þ.e. háa gengisskráningu, heldur en fyrirtæki sem starfa þ.s. ekki er aðgangur að svo ódýru flutningsneti.
- Það þíðir einnig að þau fyrirtæki búa að jafnaði við lægri verðbólgu, stöðugara verðlag.
- Vegna þess að þau geta veitt hærri laun, leitar fólk þangað - þ.e. fyrirtækjum sem starfa á svæðum þ.s. ekki er til staðar sambærilega ódýrir flutningskostir, helst verr á starfsmönnum.
Afleiðingin er að:
- Löndin sem hafa skipgeng vatnakerfi eru yfirleitt ríkari -
- en löndin sem ekki hafa skipgeng vatnakerfi.
- Þurfa löndin sem ekki hafa skipgeng vatnakerfi ódýrari gjaldmiðil/miðla -
- heldur en löndin sem ráða yfir skipgengum vatnakerfum.
- Leitar til landanna sem hafa skipgeng vatnakerfi -
- en frá löndum sem ekki hafa skipgeng vatnakerfi.
Grikkland er sérstaklega slæmt dæmi:
- Það hefur engin vatnakerfi sem nýtast til flutninga.
- Það er fjöllótt og vogskorið - sem gerir vegagerð mjög kostnaðarsama.
- Að auki er veðurfar heitt og þurrt, jarðvegur lítill og lélegur - því ekki landbúnaðarland heldur.
- Þeir hafa siglingahefð vegna eyjanna - en það er harður samkeppnismarkaður sem krefst samkeppnisfærra launa.
- Þeir hafa nær engin jarðefni svo ég viti til, sem eru verðmæt.
- Nánast eina auðlyndin er sjálf fegurð eyjanna - sem sagt ferðamennska.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 28.12.2011 kl. 01:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 27. desember 2011
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump getur hafa eyðilagt fyrir sjálfum sér: Dómsmálið gegn, ...
- Gæti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvæðinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 milljarða$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerðingu al...
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
Nýjustu athugasemdir
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 5
- Sl. sólarhring: 61
- Sl. viku: 374
- Frá upphafi: 871889
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 350
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar