18.10.2011 | 00:41
Rifrildiđ um Pál Magnússon - og Bankasýslu Ríkisins!
Helsta rifrildiđ á Íslandi ţessa dagana er ráđning Páls Magnússonar, sem forstjóra Bankasýslu Ríkisins. Á hann ţá vćntanlega ađ taka viđ af Elínu Jónsdóttur, forstjóra. Ţađ má sannarlega segja ađ ţađ hafi veriđ nokkuđ hugrökk ákvörđun, ađ ákveđa ađ ráđa fyrrum ađstođarmann Valgerđar Sverrisdóttur Iđnađarráđherra, árin 1999-2006.
Hugrökk vegna ţess, ađ einmitt ţetta atriđi hefur skapađ mikla reyđiöldu í ţjóđfélaginu - en eins og ţekkt er, ţá var ţađ einmitt á ţessum árum sem alrćmd einkavćđing bankanna fór fram - og viđ ţekkjum í dag hvernig ţeirri vegferđ lauk.
Brennimerktir fyrir lífstíđ!
- Í augum fjölmargra Íslendinga eru einstaklingar ţeir, sem komu nćrri ákvörđunum um ţá einkavćđingu - brennimerktir fyrir lífstíđ.
Sjá rökstuđning stjórnar Bankasýslu fyrir ráđningu Páls Magnússonar - hér!
Sannarlega er óhćtt ađ segja, ađ í ljósi ţeirrar reiđi og sárinda, sem búa undir niđri, hafi ţađ veriđ ákaflega óskynsöm ákvörđun ađ ráđa Pál Magnússon.
En á hinn bóginn, viđ lestur rökstuđnings um ráđningu, ţá virđist ráđningaferliđ hafa veriđ óvenju vandađ - miđađ viđ ţ.s. mađur hefur heyrt dćmi um frá ríkisgeiranum.
En, ţađ er óhemju mikill skortur á pólitísku nefi - ađ hafa ekki skynjađ hvađ ađ líkindum myndi gerast, ađ horfa einungis á máliđ út frá ţeim sjónarmiđum sem koma fram í rökstuđningi.
Ég held ađ óţarfi sé - eins og svo fjölmargir ađrir bloggarar gera ţessa dagana, ađ gera ţessum einstaklingum sem sitja í stjórn - upp ađ hafa veriđ ađ taka pólitíska ákvörđun.
Enda er mjög erfitt ađ rökstyđja ađ svo sé - ţ.s. einungis einn stjórnarmanna hefur nokkur tengsl meint eđa raunveruleg viđ Framsóknarflokkinn - Ţorsteinn Ţorsteinsson.
Stjórn
Stjórn Bankasýslu ríkisins skipa ţau Ţorsteinn Ţorsteinsson, rekstrarhagfrćđingur, stjórnarformađur, Sonja María Hreiđarsdóttir, lögmađur, varaformađur, Steinunn Kristín Ţórđardóttir, rekstrarhagfrćđingur og Jón Sigurđsson, lögmađur, til vara.
Elín Jónsdóttir lögfrćđingur er forstjóri Bankasýslu ríkisins.
Ţeir sem tala um eitthvert Framsóknarplott - eru ţá líklega ađ meina ađ Ţorsteinn Ţorsteinsson, einhvern veginn ráđi öllu, ađ ţau hin séu eintómar gufur.
- Til upprifjunar er Bankasýsla stofnuđ í tíđ núverandi ríkisstjórnar - Steingrímur J. flutti sjálfur frumvarp um stofnun hennar á Alţingi, fékk samţykkt - réđ alla stjórnarmenn.
- Steingrímur J. er sá ráđherra - sem málefniđ bankamál heyra undir, ţar međ Bankasýsla Ríkisins.
Svo ţ.e. dálítiđ furđuleg hugmynd - ađ ţarna sé eitthvert Framsóknarplott. Flokkurinn í stjórnarandstöđu, hefur hvergi nćrri ţessari stofnun komiđ.
Ţvert á móti sýnir ţađ hve pólitískt eitruđ sú ákvörđun reynist vera - ađ ráđa Pál - ađ sennilega hafa gagnrýnendur rangt fyrir sér; ađ eitthvert pólitískt plott hafi legiđ ađ baki.
Ađ sennilega sé ţetta einmitt eins og rökstuđningur ráđningar Páls sýnir - ákvörđun tekin einfaldlega án nokkurrar hliđsjónar viđ pólitísk tengsl ţeirra einstaklinga er voru undir skođun - mistök stjórnar Bankasýslu liggi einmitt í ţví, ađ hafa einmitt ekki pćlt í pólitíkinni - hugleitt sárindin í ţjóđfélaginu.
- Mjög barnalegt af ţeim - ađ hafa ekki velt ţví fyrir sér.
Spurningar til íhugunar?
- Spurning - hvernig er unnt ađ útiloka hóp fólks frá opinberum störfum - "einst. sem tengjast hruninu međ einum eđa öđrum hćtti" - ţegar ţeir liggja sjálfir persónulega ekki undir grun um nokkurt ólöglegt athćfi - hafa ekki veriđ dćmdir né kćrđir?
Fólk svari ţessu - en skv. lögum og einnig mannréttindaákvćđum SŢ - er einungis unnt ađ útiloka fólk frá störfum - skv. sönnuđu lögbroti - - ţá ţannig ađ dómur liggi fyrir eđa a.m.k. ađ viđkomandi hafi veriđ handtekinn, sé í gćsluvarđahaldi eđa sćti sakamálarannsókn af einhverju tagi.
- Ég sé ekki međ hvađa hćtti er unnt skv. stjórnlögum og lögum, ađ útiloka tiltekna einstaklinga - án ofangreindra forsenda.
- Ráđningaskilyrđi verđa ađ sjálfsögđu ađ vera almenn ţegar hiđ opinbera á í hlut.
- Eina nálgun sem ég sé um ráđningar - ef á ađ búa til takmarkandi ákvćđi - er ađ skilgreina nánar hćfisskilyrđi.
- Og ađ auki, hvađa reynsla telst nýtileg - til tekna.
- Reglur ţurfa auđvitađ ađ standast mannréttindaákvćđi.
- Mega ekki fela í sér ólögmćta mismunun skv. ţeim ákvćđum.
Ţeir einstaklingar, eins og nefndur Páll Magnússon, ţeir halda áfram ađ starfa í ţjóđfélaginu, ţ.e. alveg klárt ađ héđan í frá er hann í reynd útilokađur frá nokkru starfi innan ríkisgeirans.
Mér sýnist ljóst ađ hann hafi öđlast rétt á skađabótum - en búiđ var ađ tilkynna um ráđningu hans.
En augljóst virđist - ađ hann verđur ađ halda áfram ađ starfa fyrir sveitarfélög - ţađ verđi eina mögulega leiđ hans til ađ nýta menntun og ţekkingu ţá er hann hefur.
Ţađ er mjög ólíklegt ađ hann hafi raunverulega ráđiđ einhverju um söluferli bankanna - enda voru ţađ ţeir Davíđ og Dóri, er tóku ákvarđanirnar. Meira ađ segja ráđherra bankamála réđ ţví ekki, hlíddi sínum formanni eins og frćgt er.
Páll er í reynd lítill karl í öllu ţessu máli - en reiđi ţjóđarinnar er slík, ađ Páll er í reynd "ósnertanlegur" ţ.e. enginn má koma nćrri honum.
Niđurstađa
Ţađ sem upphlaupiđ sýnir kannski einna best, er hve gríđarlega mikil sú reiđi er, sem býr hjá ţjóđinni. Hún hefur ekki fengiđ ţá lćkningu á sinni reiđi, ađ sjá stjórnendur bankanna dćmda. Á sama tíma, upplifir hún ástandiđ í ţjóđfélaginu ađ mörgu leiti svo ađ enn ráđi í reynd ţeir sem settu allt á hliđina.
Ţetta sýnir hve virkilega mikiđ liggur á - ađ hrađa sem mest rannsókn ţeirra mála, sem Sérstakur er međ á sinni könnu.
En einungis međ ţví ađ sjá ađ einhverjir raunverulega séu dćmdir - er ţess nokkur von ađ menn eins og Páll geti öđlast fyrirgefningu.
Ef enginn verđur virkilega dćmdur - ţá getur orđiđ einhverkonar uppreisn.
Kv.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfćrslur 18. október 2011
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Trump getur hafa eyđilagt fyrir sjálfum sér: Dómsmáliđ gegn, ...
- Gćti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvćđinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps viđ Japan - er inniber 550 milljarđa$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerđingu al...
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
Nýjustu athugasemdir
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 6
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 375
- Frá upphafi: 871890
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 351
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar