Krýsan á Evrusvćđinu magnađist enn í gćr!

Portúgal er í vanda. En, á föstudag fór vaxtakrafa fyrir 10. ára ríkisskuldabréf Portúgals upp í rúml. 7%. Um helgina, sagđi fjármálaráđherra Portúgals, ađ vaxtakrafa upp á 7% eđa rúmlega 7% vćri ósjálfbćr. Síđan, var tilkynnt ađ ríkisstjórn Portúgals myndi efna til útbođs á umtalsverđu magni ríkisskuldabréfa nk. miđvikudag.

 

En, á mánudag 10. jan. gerđist eftirfarandi:

ECB intervenes as debt crisis deepens :"Portugal’s cost of borrowing jumped to 7.18 per cent for 10-year debt, close to euro-era highs at one point before intervention by the ECB saw yields fall back to close at 7.01 per cent."

  • Einungis 2. dögum fyrir útbođ, ţarf seđlabanki Evrópu ađ kaupa mikiđ magn portúgalskra ríkisskuldabréfa fyrir prentađar Evrur, til ađ halda verđi ţeirra niđri. Og, ţađ fór ekki lćgra en í 7,01 ţrátt fyrir inngripin.
  • Svo máliđ lítur alls ekki vel út, fyrir nk. miđvikudag. Ólíklegt virđist ađ útbođiđ heppnist, nema ađ hreinlega seđlabanki Evrópu kaupi alla útgáfuna. 

Peninsula pressure point : "A bail-out bell tolls for Portugal..."

Í ţessari grein er bent á ađ fyrir Portúgali sé orđiđ ódýrara ađ taka viđ björgun sbr. 5,8% vexti björgunarpakka Írlands. Ţannig, ađ skynsamt sé fyrir ţá, ađ leita eftir henni.

Síđan bendir fréttaskýrandi FT.com á ađ, eftir ţá björgun muni Evrusvćđiđ vera búiđ ađ klára allar auđveldu lausnirnar, ţví björgunarsjóđinn mun ţurfa ađ stćkka ef á ađ bjarga fleiri ríkjum seinna.

Risk of contagion if Portugal defaults :"The way Spanish yields, and those of next-in-line Belgium and Italy, have soared this year shows that bondholders are in no mood to stop."

Vaxtakrafa fyrir 10. ára bréf Spánar er komin í rúml. 5%. Samtímis ađ fyrir Ítalíu og Belgíu, er krafan nálćgt 4,5% í dag - sem er umtalsverđ hćkkun miđađ viđ eldri tíđ.

Margir telja víst, ađ fall Portúgals muni leiđa hratt til falls Spánar, vegna mikillar tengingar milli hagkerfanna á Íberíuskaga. En, sem dćmi eiga spanskir bankar mjög mikiđ af skuldum í Portúgal. 

Hiđ minnsta, munu fjárfestar sennilega fćra sig yfir á nćsta fórnarlamb, ţannig séđ. Svo koll af kolli, er hćttan.

 

Niđurstađa

Eins og ég hef margsinnis spáđ fyrir, eru útmánuđir 2011 ađ reynast mjög mikil prófraun fyrir Evruna. Ég spái ţví, ađ svo hratt sé krýsan ađ ţróast ađ ţegar um miđbik árs verđi komiđ í ljós hvort Evran lifir eđa deyr, eđa hvort eitthvert Plan B svokallađra ríkari landa, fer í gang.

 

Kv.


Bloggfćrslur 11. janúar 2011

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Ferdam.Bandar.
  • Trump tollastrid bidstada
  • Markaðir Bandar. H

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 371
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 345
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband