Viđ skulum ađeins anda rólega, segi ég. Ţví ekki eru enn búiđ ađ byrta heildrćnar niđurstöđur fyrir hagţróun fyrra helmings ţessa árs. Skođum hvađ Hagstofa Íslands sagđi um 1. ársfjórđung:
Fyrsti ársfjórđungur 2010, Hagstofa Íslands
- Einkaneysla, - 0,6%
- Samneysla, - 0,5%
- Fjárfesting, - 15,6% (kemur á móti aukningu á síđasta fjórđungi upp á 16,6%, nettó ef til vill
- fjárfesting plús 1)
- Útflutningur, - 3,6%
- Innflutningur, - 3,3%
- Ţjóđarútgj., + 1,3%
- Hagvöxtur, + 0,6%
Áhuga vekur ennfremur ađ án "árstíđabundinnar leiđréttingar" vćri veriđ ađ tala um samdrátt upp á 6,9% en ekki hagvöxt upp á 0,6%.
- Vćntanlega tekur fólk eftir, ađ allir ţćttir dragast saman nema ţjóđarútgjöld og fjárfesting - ţ.e. ef mađur leggur saman fjárfestingu 1. ársfjórđungs viđ fjárfestingu ársfjórđungsins á undan.
- Ţađ er ađ sjálfsögđu gleđilegt ađ kaupmáttur launa hafi hćkkađ nú.
En ţar spilar inn í, ađ nokkur verđhjöđnun mćldis í júní sl. af völdum lćkkana á bensíni, sem ađ nokkru leiti hafa veriđ teknar síđan til baka í júlí. Ef síđan ríkisstjórnin fer eftir tillögum nýlegrar skýrslu AGS (sjá mína umfjöllun um ţá skýrslu: Óháđ umfjöllun um skýrslu AGS um ísl. skattakerfiđ og ţćr tillögur AGS um skattbreytingar sem ţar fram koma! ) um ađ hćkka skatta á eldsneyti og virđisauka skatt á matvćli o.flr. - ţá auđvitađ er ţetta fljótt ađ ganga alveg til baka.
- En ríkisstjórnin bađ um ţá skýrslu, ţví hún er ađ íhuga enn frekari skattaálögur.
Kaupmáttur eykst í fyrsta sinn frá hruni
"Launavísitala hćkkađi um 2,2 prósent frá maímánuđi, en rekja má ţetta afgerandi launaskriđ til ýmissa samningsbundinna launahćkkana sem komu til framkvćmda 1. júní síđastliđinn, til dćmis hjá ASÍ, Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtćkja og BSRB."
"Kaupmáttur í júní síđastliđnum var ţví 0,3 prósentum meiri en í júní á síđasta ári, og 2,6 prósentum meiri en í maímánuđi.""Ţannig má rekja kaupmáttaraukninguna í júní til launahćkkana annarsvegar og verđhjöđnunar hinsvegar sem átti sér stađ frá fyrri mánuđi."
"Kaupmáttarvísitalan stendur nú í rúmlega 106 og hálfu stigi, og hefur ţví rýrnađ um rúm ellefu prósent frá ţví í ársbyrjun 2008."
Takiđ eftir, ađ allt og sumt sem munar í fjölda atvinnulausra milli 2. ársfjórđung 2009 og 2. ársfjórđungs 2010 er 500 manns.
Sannarlega gott, ađ 500 fćrri séu atvinnulausir - en, ţetta er engin risasveifla. Ţarf ekki nema, ađ ferđamanna verđtíđin hafi veriđ ađ ganga vel. Einnig getur e-h munađ um, strandveiđar sjávarútvegs ráđherra, ţó umdeildar séu ţá veita ţćr aukna vinnu í sjávarbyggđum víđa um land.
- Ef trend fyrra ársfjórđungs er svipađ ađ öđru leiti - ţá er út-/innflutningur enn ađ skreppa saman, sem og samneysla.
Vinnumarkađur á 2. ársfjórđungi 2010
Atvinnuleysi 8,7%
Á öđrum ársfjórđungi 2010 voru ađ međaltali 16.200 manns án vinnu og í atvinnuleit eđa 8,7% vinnuaflsins. Atvinnuleysi mćldist 9,4% hjá körlum og 8% hjá konum. Frá öđrum ársfjórđungi 2009 til annars ársfjórđungs 2010 fćkkađi atvinnulausum um 500 manns.
Niđurstađa
Ég held ađ ţađ sé fullsnemmt ađ kveđja kreppuna ađ sinni.
- Enn eru skuldamál mjög erfiđur hemill á vöxt fyrirtćkja - sbr. 40% lána séu í vandrćđum.
- Sama á viđ um heimili, ţ.s. tugi ţúsunda heimila eru á barmi örvćntingar.
- Ţjóđfélagiđ vantar enn umtalsvert upp á heildartekjur til ađ standa undir núverandi skuldbindingum, sbr. ađ enn er nettó viđskiptahalli viđ útlönd.
Kv.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 21. júlí 2010
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Trump getur hafa eyđilagt fyrir sjálfum sér: Dómsmáliđ gegn, ...
- Gćti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvćđinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps viđ Japan - er inniber 550 milljarđa$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerđingu al...
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 372
- Frá upphafi: 871898
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 346
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar