Sendiherra Kína, segir kínv. einungis vilja hjálpa Íslandi! Skođum ađeins frétt um hjálparhug kínv. gagnvart Grikklandi!

Sendiherra Kína á Íslandi, stađfestir ađ Kína hafi ađstođađ viđ ađ tryggja ađ 2. endurskođun AGS skuli hafa fariđ fram, svo Ísland fékk smá viđbótarpening. Hann, talar um bróđurţel, vinsamleg samskipti, en einnig um ađ stefnt sé ađ stórefldum samskiptum milli Íslands og Kína á nćstu árum.

Hann stađfesti ađ ákvörđun um gjaldeyrisskiptasamning hafi veriđ tekin á allra hćstu stöđum innan Kína - og ţađ eitt, er mjög áhugavert!

En, ég fullyrđi ađ engin leiđ er til ađ sjálf miđstjórn kínv. kommúnistaflokks kína, hafi áhuga á svo í augum Kína agnarlitlum samningi, nema e-h verulega mikiđ meira hangi á spítunni.

  • Ţađ eru alltaf einhverjir sem grćđa, ţegar stórar sveiflur eiga sér stađ.
  • Í kreppum, getur sá sem enn á peninga grćtt mjög mikiđ, ţví í kreppum er hćgt ađ taka hluti yfir á niđursettum, upp í mjög niđursettum, verđum.
  • Ţetta er út af fyrir sig ekki glćpsamlegt atferli, en ţađ hefur ekkert međ vinarţel ađ gera! Heldur gróđavon, ţó svo ađ hún sé ekki endilega glćpur heldur!
  • Kínverjar eru einmitt í ađstöđu til ađ grćđa mjög mikiđ, ţ.s. enginn í heiminum í dag, hefur dýpri vasa međ stćrsta gjaldeyrisvarasjóđ í heimi.

 

China prepares to invest in Greek projects

China is eyeing investments valued at several billion euros in Greek shipping, logistics and airport projects to be discussed during the second visit to Athens in four weeks by a high-ranking Beijing official.

The news came as Moody’s downgraded Greek debt on Monday night by four notches to junk. The debt is already rated junk by other agencies.

A delegation led by Zhang Dejiang, a Chinese vice-premier, will seal a series of agreements on Tuesday with local companies, a Greek government official said.

“These concern maritime affairs, telecoms and a project to renovate a landmark tower building in Athens’ port of Piraeus,” the official said.

Deals for joint ventures, charter agreements and shipbuilding deals worth €500m ($615m) with Greek shipping companies will also be signed.

China’s state shipping company Cosco already controls a container terminal at Piraeus under a €3.4bn long-term concession deal. Cosco is expected to make a joint bid later this year with Greece’s state ports company to create a €150m-€200m logistics hub near Athens to distribute goods for China in the Balkans.

 

Takiđ eftir hvađ ţetta er svipađ:

  • Land í skuldavandrćđum.
  • Eignir ađ falla í verđi.
  • Háttsettur kínv. sendimađur, í ţetta sinn nćstráđandi sjálfs leiđtoga Kína, í för međ viđskiptanefnd.
  • Sjálfsagt mun sendiherra Kína í Aţenu, einnig tala um vinar og bróđurţel.
  • Skalinn á verkefnum er eđlilega stćrri en hér, en einnig ţarna er veifađ fram möguleikanum á ađ grćđa međ ţví ađ versla viđ Kína.


Ţiđ getiđ alveg veriđ viss um, ađ ţegar sjálfir ćđstu stjórnendur Kína eru viđriđnir ákvarđanir, ţá eru ţćr metnar strategískt mikilvćgar fyrir Kína.

Ekki veit ég akkúrat, hvađ Kína grćđir á ađ hafa áhrif í Grikklandi. 

En, auđvelt er ađ sjá ţađ í okkar tilviki:

  • Hugsanleg opnun N-Íshafs fyrir skipasiglingar.
  • Hernađarleg mikilvćgi, en Kína er vaxandi veldi og er m.a. samkeppni viđ Bandaríkin í augsýn. Má vera, ađ á bakviđ orđ um vinarţel, blundi draumar um herstöđvar sem ógnađ geta siglingaleiđum yfir Atlantshaf. 
  • Grikkland er ţó ekki eins viđkvćmt, eins og varnarlaust Ísland, međ engan her.
  • En, hér vćri raunverulega hćgt ađ taka öll völd, međ litlum tilkostnađi, og ţá er ég ekki ađ tala um einhvers konar innrás. Heldur einfaldlega ţá ábendingu, ađ kínv. risafyrirtćki eins og sést nú á ađ stjórnendur Kína eru ađ blanda sér í mál eru alltaf í mjög náinni samvinnu viđ eigin stjórnvöld, enda ţurfa ţau fá leifi kínv. stj.v. til ađ starfa á alţjóđavettvangi. Vandinn sem ađ okkur snýr, er sá ađ engin leiđ er fyrir okkur ađ vita, ţegar hundruđ kínverja - starfsmenn slíkra fyrirtćkja, fara ađ starfa hér ađ verkefnum, hvort ţeir eru einungis starfsmenn eđa eitthvađ mun meira, ţ.e. í reynd á vegum kínv. stj.v. - jafnvel hermenn á laun.
  • Látiđ ykkur ekki detta í hug, ađ Kínv. stj.v. geti ekki ţótt ţćgilegt, ađ hafa Ísland í vasanum, sem ţátt í seinni tíma plönum.
  • Nú ţurfum viđ ađ efla víkingasveitina - gera hana ađ vísi ađ her.
  • Helst einnig, ađ sannfćra Kana um ađ koma hingađ aftur, sem tékk á áhrif Kína.

 

Kv.


Bloggfćrslur 15. júní 2010

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Ferdam.Bandar.
  • Trump tollastrid bidstada
  • Markaðir Bandar. H

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.10.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 374
  • Frá upphafi: 871900

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 348
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband