17.5.2010 | 19:43
Eigum við að taka upp lög, sem banna hallarekstur ríkissjóðs skv. þýskri fyrirmynd?
Þjóðverjar í dag, skoruðu á stjórnvöld annarra ríkja Evrópusambandsins, að taka upp sambærileg lög kölluð "Schuldenbremse" eða skuldabremsa.
Berlin calls for eurozone budget laws
"Germany last year enshrined in its constitution a law that prohibits the federal government from running a deficit of more than 0.35 per cent of gross domestic product by 2016. German states will not be allowed to run any deficit after 2020."
Lög af sambærilegu tagi, tíðkast í nokkrum fylkjum Bandaríkjanna, þ.s. einfaldlega er ekki heimilt að enda fjárlög með halla, jafnvel miðaða við "0%". Dæmi, Kalífornía.
Íslensk framkvæmd gæti verið:
- Bannað frá árinu 2015 að skila fjárlögum, með halla umfram 0,35%
- Sveitarfélögum, frá 2020 bannað með öllu, að skila halla á bæjar-/sveitarsjóðum.
Þetta væri óneitanlega dramatísk aðgerð!
- Það þíðir að sjálfsögðu, að ekki er val um hallarekstur, þegar kreppa skellur á - sem felur í sér höfnun þeirrar kenningar, að reka eigi ríkið með halla þegar ílla árar.
- Á móti, hefur pólitíkusum oft gengið mjög ílla, að standa sig þegar vel árar - að tryggja að þá sé afgangur af rekstri, eins og kenning Kains kveður á um. En, ef kenningunni er fylgt, þá ber að sveiflujafna með sparnaði - þegar vel árar, borga þá niður skuldir, einmitt til þess að mögulegt sé seinna að stunda umframeyðslu, þegar ílla árar. Þ.e. Kaine gerðir ráð fyrir að á heildina litið, væri rekstur skynsamur.
- En, vandi er sá, að vanalega fer þetta ekki þannig, heldur er góðæri nýtt ílla, einfaldlega eytt þá enn meira, þjónusta og framkvæmdir blásnar út - þannig, að þegar ílla árar kemur stjórnlaus hallarekstur. Nefnum dæmi, gjaldþrota sveitarfélag - Álftanes. Klassíkst dæmi um þessa tilteknu hegðun, þ.e. hallarekstur í góðæri, stjórnlaus skuldasöfnun og síðan þrot.
- Sem sagt, er þá tillaga þjóðverja ef til vill eftir allt saman, góð hugmynd - þegar betur er athugað?
- En, fyrst að pólitíkinni gengur svo ílla, að tryggja afgang þegar vel árar - svo skuldastaða ríkissjóða sé lág, og hins opinbera einnig, þegar næsta kreppa kemur -
- Þá ef til vill er þetta eina leiðin - að setja beisli og axlabönd á pólitíkina.
--------------------------------
- En, hafa ber í huga, að skuldir valda því að í stað þess að standa undir þjónustu, er ríkið - og hið opinbera - þess í stað að henda stórfé í aborganir lána - fé sem þá nýtist með alls engum hætti, til eigin rekstrar.
- Söfnun skulda, með öðrum orðum, grefur undan þeirri þjónustu sem ríkið og hið opinbera eiga að sinna.
- Því hærri sem skuldirnar eru, því minna fé er eftir í afgang, til að standa undir rekstri mikilvægrar þjónustu, þannig að þ.e. alveg þráðbeint samband milli hárrar skuldastöðu og versnandi þjónustu ríkisins og hins opinbera, við samborgarana.
- En, vandinn er sá, að vegna þess að pólitíkusum hættir oft til þess popúlisma, að vilja fresta vandanum, þangað til einhvern tíma seinna - þegar þeir sjálfir eru ekki lengur við völd.
- Og, að auki, að þeim hættir einnig til þess, að sjá þ.s. hagstæðan kost að slá stór lán, til að framkvæma e-h sem eykur þeirra vinsældir til skamms tíma, þ.e. skuldadagar koma ekki fyrr en seinna þegar þeir eru ekki lengur við völd.
- Þá er góð spurning, hvort "Schuldenbremse" væri ekki - þegar allt ofangreint er haft í huga, góð hugmynd.
Kv.
Bloggfærslur 17. maí 2010
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump getur hafa eyðilagt fyrir sjálfum sér: Dómsmálið gegn, ...
- Gæti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvæðinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 milljarða$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerðingu al...
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 374
- Frá upphafi: 871900
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 348
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar