Ríkið stendur á næstu misserum, að flestum líkindum frammi fyrir greiðsluþroti!

Það er algengur misskilningur, að þ.s. skuldir fyrirtækja, séu ekki á ábyrgð ríkisins að öllu jafnaði, þá sé ekki ástæða að óttast greiðsluþrot ríkisins; þó verulegur fjöldi fyrirtækja fari í þrot.

*Misskilningurinn, felst í því, að öll fyrirtæki er starfa hérlendis, þau eru þar með hluti af veltu þjóðfélagsins; þ.e. borga laun, skatta o.s.frv.

*Stór hluti tekna ríkisins, kemur af svokölluðum veltusköttun, sem tengjast neyslu og að sjálfsögðu einnig, frá beinum sköttum af tekjum einstaklinga og fyrirtækja.

-------------------------------

Ef fjöldi fyrirtækja fer í þrot, jafnvel þó svo það hafi engin bein áhrif á skuldir ríkisins sjálfs til aukningar, þá hefur sá samdráttur er þá á sér stað í hagkerfinu, umtalsverð neikvæð áhrif á skatttekjur ríkisins.

Að auki, þá verður ríkið einnig fyrir búsifjum vegna kostnaðarhækkana frá bótakerfinu, einkum vegna fjölgunar atvinnulausra.

*Samanlagt, veldur þetta því að ríkið hefur að sjálfsögðu minna aflögu, til að standa undir öðrum útgjöldum.

*Því fleiri fyrirtæki fara í þrot, því stærri verður samdrátturinn, og því stærri verða neikvæðu áhrifin á tekju og gjaldagrunn, ríkisins.

*Ríkið stendur nú þegar, mjög tæpt með það að ráða við erlendar skuldbindingar.

*En, sú staðreynd að 50% fyrirtækja, teljast enn búa við ósjálfbæra skuldastöðu, þíðir að enn eigum við inni, mjög stórann samdrátt, í okkar hagkerfi.

*Óhjákvæmilega, verður þá verulegt hrun í tekjum ríkisins, á sama tíma og umtalsverðar kostnaðarhækkanir munu verða.

--------------------------------

Tekið saman, þá er erfitt að sjá, að ríkið geti komist hjá greiðsluþroti.

Kv.


Bloggfærslur 24. febrúar 2010

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri færslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Ferdam.Bandar.
  • Trump tollastrid bidstada
  • Markaðir Bandar. H

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 374
  • Frá upphafi: 871902

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 348
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband