Grikkland stefnir í hrun, eins og Ísland - cirka í september 2008! Þ.s. verra er, ríku löndin eru flest hver áfram í versnandi krísu!

Það eru alls engar fréttir, að Grikkland sé í vanda - en þegar, nánar er rýnt í erlendar fréttir af Grikklandi, þá verður ljóst að mjög margt er svipað með ástandi mála þar, og var hér - rétt fyrir hrun.

Hérna fyrir neðan, koma 3. mjög áhugaverðar greinar, af vef Financial Times.

 

Banks shunned by international lending markets

"Greek banks have been virtually shut out of the international lending markets in the past fortnight as confidence in the country's economy has collapsed"- "Some strategists point to the collapse of the Icelandic banks, which simply ran out of money shortly after the fall of Lehman Brothers in September 2008, as a warning of what could happen to Greece." - "Since the middle of January, lending to the country's four leading banks, National Bank of Greece (NBG), EFG Eurobank, Alpha Bank and Piraeus Bank, in Europe's interdealer markets, which sees a daily turnover of €330bn ($453bn, £290bn), has been cut to a trickle." - "The banks can borrow only in the repurchase markets, which means they must use government bonds as collateral to raise money. They have been frozen out of the unsecured markets." - "But there is also a danger that Greek government bonds might become ineligible for use as collateral for borrowing at the European Central Bank. This would close down another avenue for funding. Greek banks have borrowed more than others from the ECB - 8 per cent of their total assets." - "Greece has seen its ratings reduced to triple B plus by Standard & Poor's and Fitch, which takes them below the minimum credit requirement for collateral once the ECB tightens lending rules at the end of this year."

 

Að lesa ofangreinda grein, gefur manni virkilega sterka tilfynningu fyrir því, að maður hafi séð þetta áður. En, við Íslendingar gengum einmitt í gegnum árið 2008 þegar aðvörunum um hrun, fjölgaði stöðugt en afneitun stjórnvalda á sama tíma, varð alltaf háværari á móti.

Grískir bankar, eru með öðrum orðum að nálgast mjög svipaðann vanda, og þeir íslensku voru að glíma við - skömmu fyrir hrun. 

En, það að þeir geti nú einungis fengið lán gegn því að bjóða grísk opinber skuldabréf sem veð á móti segir eina sögu, en síðan segir aðra það að matsfyrirtæki eru nú hvert á fætur öðru að lækka mat sitt á áreiðanleika skulda Grikklands niður í BBB+ flokk en sbr. skuldir ísl. stjórnvalda hafa verið um nokkurt skeið í BBB- ; af því leiðir að seðlabanki Evrópu mun - og þ.e. ekki ef - hætta að samþykkja að taka við skuldabréfum grískra stjórnvalda - sem næsta er öruggt að leiða mun til þess, að bankar úti um heim, munu hætta að samþykkja skuldabréf grískra stjórnvalda sem gild veð fyrir hina grísku banka.

Þá verður dæmið fullkomnað, og grískir bankar komnir á nákvæmlega sama stað, og þeir ísl. komust á vikuna er þeir fóru allir á hausinn.

 

France and Germany in line of fire

"France and Germany, likely to have the biggest say in the politics of a bail-out for Greece, are also the countries whose financial institutions would be among the most exposed to a default." - "...European exposure to Greece is concentrated in French and Swiss banks, each with almost $79bn (€58bn, £51bn). German banks have about $43bn of exposure, about half through holding Greek debt to provide backing for issuance of so-called covered bonds." - "Credit Suisse said: "We believe that Spain is more of a concern than Greece, given . . significant over-leverage, a high current account deficit and overvalued housing."

 

Þarna er sennilega komin ein af skýringunum fyrir því, hvers vegna frönsk og þýsk stjórnvöld, hafa nú samþykkt að veita grískum stjórnvöldum lán, með því að kaupa grísk opinber skuldabréf á hagstæðum kjörum. 

En, skv. ofangreindu, þá mun hrun Grikkland, - en þangað stefnir Grikkland hraðfara án aðstoðar, leiða til mjög verulegs fjárhags taps fyrir franska og þýska fjármálakerfið. Líkur eru á, að þá myndu frönsk og þýsk stjórnvöld, hvort sem er þurfa að leggja til fé og sennilega vart minna en þ.s. þau leggja nú til, til að hjálpa grískum stjórnvöldum.

Síðan skulum við hafa í huga, hættuna á dóminó áhrifum, á önnur ríki í vanda - þ.e. Ítalía, Spánn, Portúga, jafnvel Bretland og Írland.

Þannig, gæti hrun Grikklands verið eins og hrun Lehman bankans var fyrir bankakerfi heimsins.

Skv. fréttum, hafa stjórnvöld stærstu ríkja Evrópu, beðið Framkvæmdastjórnina, um að semja nánari skilyrði til handa Grikklandi - þ.e. setja grískum stjórnvöldum lífsreglurnar, um hvernig þau eiga að leiða landið úr þessari krísu.

 
A Greek crisis is coming to America
"It began in Athens. It is spreading to Lisbon and Madrid. But it would be a grave mistake to assume that the sovereign debt crisis that is unfolding will remain confined to the weaker eurozone economies. For this is more than just a Mediterranean problem with a farmyard acronym. It is a fiscal crisis of the western world. Its ramifications are far more profound than most investors currently appreciate." - "First, the impact of government spending (the hallowed “multiplier”) has been much less than the proponents of stimulus hoped. Second, there is a good deal of “leakage” from open economies in a globalised world. Last, crucially, explosions of public debt incur bills that fall due much sooner than we expect." - "Even according to the White House’s new budget projections, the gross federal debt will exceed 100 per cent of GDP in just two years’ time. This year, like last year, the federal deficit will be around 10 per cent of GDP. The long-run projections of the Congressional Budget Office suggest that the US will never again run a balanced budget. That’s right, never." - "The International Monetary Fund recently published estimates of the fiscal adjustments developed economies would need to make to restore fiscal stability over the decade ahead. Worst were Japan and the UK (a fiscal tightening of 13 per cent of GDP). Then came Ireland, Spain and Greece (9 per cent). And in sixth place? Step forward America, which would need to tighten fiscal policy by 8.8 per cent of GDP to satisfy the IMF." - "...Morgan Stanley assumes that 10-year yields (US government treasury bonds) will rise from around 3.5 per cent to 5.5 per cent this year. On a gross federal debt fast approaching $15,000bn, that implies up to $300bn of extra interest payments..." - "The Obama administration’s new budget blithely assumes real GDP growth of 3.6 per cent over the next five years, with inflation averaging 1.4 per cent. But with rising real rates, growth might well be lower. Under those circumstances, interest payments could soar as a share of federal revenue – from a tenth to a fifth to a quarter." - "Last week Moody’s Investors Service warned that the triple A credit rating of the US should not be taken for granted. That warning recalls Larry Summers’ killer question (posed before he returned to government): “How long can the world’s biggest borrower remain the world’s biggest power?”" - "On reflection, it is appropriate that the fiscal crisis of the west has begun in Greece, the birthplace of western civilization. Soon it will cross the channel to Britain. But the key question is when that crisis will reach the last bastion of western power, on the other side of the Atlantic."
 
Það er einmitt víðtækur ótti, meðal óháðra sérfræðinga, með þá stefnu sem er í gangi í iðnríkjunum.
  • Þ.e. gríðarleg útþensla opinberra skulda.
  • Öll gömlu iðnríkin reka sig nú með halla, mismiklum.
  • Öll gömlu iðnríkin standa nú fyrir sambærilegum vanda, en þó misalvarlegum; þ.e. að skuldir almennings og fyrirtækja, muni að líkum verða áfram hemill á hagvöxt.
  • Nýjustu fréttir, benda til þess að bjartsýnustu væntingar um hagvöxt í Evrópu séu ekki að rætast, en í vikunni voru byrtar tölur frá Evrópusambandinu, sem sýndu að meðalhagvöxtur Evrusvæðisins var einungis 0,4% síðustu 3 mánuði síðasta árs. Enginn hagvöxtur mældist í þýskalandi á sama tíma.

 
Sjá:
 
German economic recovery falters
 
Euro-Zone Economy Stumbles
 
What Is Sustainable About The Euro Zone Economic Recovery?
 
Euro project tested by Greek crisis
 
Europe stumbles upon closer union
 
 
Hagvöstur síðustu 3. mán. 2009
Evrusvæðið     0,4%
Þýskaland      0,0%
Frakkland       0,6%
Ítalía            - 0,2%
Spánn           -0,1%
Grikkland      -0,8%
 
Sem sagt, ef allur þessi fjáraustur, skilar ekki neinum verulegum hagvexti, þá kemur einhves konar krísa, á einhverjum tímapunkti. Það hljómar óhjákvæmilegt. Því, á einhverjum tímapunkti þarf að hætta honum, áður en vaxtagreiðslur ríkissjóða landanna verða óþolandi háar. Og, ef ekki næst að kickstarta raunverulegum hagvexti innan þess tíma, þá óhjákvæmilega hrapa löndin á nýkan leik niður í hreina og ómengaða kreppu.
 
Þ.e. auðvitað stóralvarleg staða, sem Bandaríkin stefna í - ef, ekki rætist þar úr hagvexti. 
 
En, það sama má segja um Bretland, - og, mörg önnur lönd.
 
Það er því ekki ofsögum sagt, að hin svokölluðu ríku lönd, séu nú stödd í skuldakreppu, og framundan séu mögur ár, miklu mun magrari ár - en áratugina 2. á undan.
 
 
 
Hvaða máli skiptir þetta fyrir Ísland?
 
Ef eins og stefnir í, hagvöxtur verður frámunalega lélegur - eða nánast ekki til staðar - um einhver næstu ár a.m.k. beggja megin Atlantshafsins. 
 
  • Þá um leið er ljóst, að minna verður um ferðamenn en ella.
  • Á sama tíma, fæst minna fyrir okkar útflutning en annars.
  • Síðast en ekki síst, minna fæst fyrir erlendar eignir þær, sem stendur til að selja upp á móti skuldum okkar, en nú er reiknað með skv. bjartsýnisspám.
 
 
Kv.
 

Bloggfærslur 13. febrúar 2010

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri færslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Ferdam.Bandar.
  • Trump tollastrid bidstada
  • Markaðir Bandar. H

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 374
  • Frá upphafi: 871902

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 348
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband