Greining Arion banka virðist vera að marka sér sín eigin spor. Nýverið kom hún fram með hagspá fyrir næsta ár þ.s. hún spáði: "24.9.2010 Hagvöxtur á næsta ári verður aðeins um 0,5 prósent, ef spá greiningardeildar Arion banka rætist."
Nú ryðst greiningardeild Arion banka fram á ný, og segir landsþjóð að kreppan verði dýpri og lengri en Seðlabankinn reiknaði með - að ekkert bendi til þess að spá Seðlabankans um upphaf hagvaxtar á öðrum ársfjórðungi þessa árs komi til með að rætast.
Þetta segir í Markaðspunkti greiningardeildar Arion banka: Af öllum sólarmerkjum að dæma mun lægðin í efnahagslífinu verða dýpri og lengri en Seðlabankinn reiknaði með fyrir fáeinum mánuðum. Svo virðist sem bæði einkaneysla og fjárfesting verði veik áfram og flestar vísbendingar fyrir seinni helming þessa árs benda niður s.s. hvað varðar veltu í smásöluverslun, væntingar almennings og atvinnuleysi.
Segir að allt bendi till þess að hagvaxtarspá seðlabankans verði lækkuð í næstu Peningamálum sem koma út 3. nóvember næstkomandi. Jafnframt liggur því fyrir að töluvert rúm er fyrir frekari vaxtalækkanir og raunar má nú fella dóm um að það hafi verið mistök hjá Seðlabankanum að hafa ekki lækkað vexti hraðar miðað við hvað samdrátturinn virðist ætla að vera mikill.
Fyrir mér er þetta alls ekkert nýtt!
Ég áttaði mig á því haustið 2009 að spár Seðlabanka væru of bjartsýnar.
Gömul færsla: 8.11.2009 Snillingarnir í Seðló
Þá settu þeir upp þessa töflu þ.s. þeir sýndu dæmi um hvernig þeir hugsa sér áhrif stýrivaxtastefnu sinnar.
Innlánsvextir Seðlabankans......................................9.5
Aðhaldsstig peningastefnunnar m.v.
12 mán. verðbólgu núna.........................................-0.2
3 mán. árshraða árstíðarleiðréttrar verðbólgu..............0.2
Verðbólguspá Seðlabankans1....................................2.5
Verðbólguvæntingar fyrirtækja yfi r næsta ár...............5.5
Verðbólguvæntingar heimila yfi r næsta ár.................-0.5
Verðbólguvæntingar á fjármálamarkaði til eins árs2......4.5
- Það á sér nefnilega sér stað tiltekin ranghugsun í Seðlabankanum.
- Þeir telja það gefa rétta mynd af aðhaldsstigi vaxtanna, að miða við raunstýrivexti.
- Það væri allt í himna lagi að nota það viðmið, ef verðbólgan sem við erum að glýma við, hefði þensluspennu sem orsakasamhengi.
- Þ.e. einmitt málið - verðbólga er ekki öll eins.
- Verðbólgan sem við höfum verið að glíma við, síðan krónan féll við hrunið, er eingöngu komin til vegna þessa gengishraps.
- Punkturinn er, þá er ekki rétt að segja að gera eins og þeir setja það upp í gömlu töflunni þegar vextir Seðló voru 9,5 að þá hafi aðahaldsstigið verið frá engu upp í kringum 5%, heldur var það þá 9,5%.
Þetta er þ.s. Seðlabankinn þ.e. starfsmenn hanns, virðast ekki geta skilið - að þegar verðbólga er ekki kominn til vegna þensluþrýstings innan frá hagkerfinu, sem þá skapar mótþrýsting gagnvart vöxtunum.
Þá hefur hagkerfið fyrir bragðið ekkert mótstöðuafl gegn vöxtunum - heldur þvert ofan í þ.s. þeir virðast halda og halda að því best verður séð enn, - koma vextirnir fram af fullum þunga.
Fyrir bragðið sá ég þá og hef vitað síðan, að Seðlabankinn er stórfellt að vanmeta neikvæð áhrif vaxtastefnu sinnar á hagkerfið og þannig á getu þess til hagvaxtar.
Þess vegna, haga spár hans "consistently" verið að ofmeta líklegan hagvöxt og á sama tíma að vanmeta líklegan samdrátt.
Þess vegna er hagspá hans röng - hefur alltaf verið - og þ.e. nú loksins að koma endanlega fram.
Þetta allt sá ég í nóvember 2009 og hef æ síðan, tekið góðan "discount" á þeirra spár.
Niðurstaða
Það er auðvitað mikið vandamál, að búa við það að það stjórnvald sem á að veita ríkisstjórn trúverðugar spár, sem síðan ríkisstjórnin geti haft sem grundvöll sinna væntinga - skuli vera svona frámunalega lélegur pappír.
Þetta eitt og sér gerir stjv. lífið mjög leitt, þegar þau leitast við að stýra hlutum farsællega.
Þ.e. reyndar ein grunnforsenda hagstjórnar að upplýsingar séu réttar.
Því miður, er því ekki að treysta hérlendis - og maður neyðist til að skoða tölur t.d. AGS þ.s. þær virðast einfaldlega betri, á sama tíma að um tölur okkar stjórnkerfis virðist það gilda að mjög erfitt er að vita að hvaða marki þeim er treystandi.
Kv.
Bloggfærslur 1. nóvember 2010
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump getur hafa eyðilagt fyrir sjálfum sér: Dómsmálið gegn, ...
- Gæti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvæðinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 milljarða$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerðingu al...
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 371
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 345
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar