15.9.2009 | 21:43
Hvað ætlar ríkisstjórnin, að gera fyrir heimilin?
Flest bendir til, að hugað sé að því að tekjutengja greiðslur af lánum, þannig að afborganir taki mið af tekjum.
Einnig, virðast hugmyndir uppi um að afskrifa að einhverjum hluta lán, hjá þeim sem hafa yfirveðsettar eignir.
------------------------------
Fyrri hugmyndin hefur hið minnsta einn slæmann, ágalla. En sá er, að eftir því sem þú hefur lægri laun, því minna greiðir þú af þínu láni. Þetta framkallar hvata, til að minnka við sig vinnu, eða jafnvel til að skipta yfir í lægra launað starf. Sumir gagnrínendur, hafa nefnt möguleika þess, að menn einfaldlega hætti að vinna, til að borga enn minna, jafnvel ekki neitt. Frekar slæmur hvati með það í huga, að þjóðfélagið berst í bökkum, og þarf á allri sinni framleiðslugetu að halda.
Annar augljós ágalli, er sá að með þessu eru engin augljós takmörk fyrir því, um hve langan tíma, lán getur lengst með þessum hætti. Áður, með lánalengingum, voru menn að tala um allt að 70 ára lán. Nú, getum við verið að tala um enn lengri lánstímabil, en 70 ár.
Ég velti fyrir mér, hvernig almenningur mun taka þessu, þ.s. í þessu felst einnig að öllum hugmyndum um svokallaðar leiðréttingar, er hafnað áfram. Einungis, mun koma til greina, að afskrifa að einhverjum hluta, hjá því fólki þ.s. lán eru komin umfram verðmæti eigna.
Kv.
Bloggfærslur 15. september 2009
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump getur hafa eyðilagt fyrir sjálfum sér: Dómsmálið gegn, ...
- Gæti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvæðinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 milljarða$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerðingu al...
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 5
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 378
- Frá upphafi: 871906
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 352
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar