Hvað ætlar ríkisstjórnin, að gera fyrir heimilin?

Flest bendir til, að hugað sé að því að tekjutengja greiðslur af lánum, þannig að afborganir taki mið af tekjum.

Einnig, virðast hugmyndir uppi um að afskrifa að einhverjum hluta lán, hjá þeim sem hafa yfirveðsettar eignir.
------------------------------

Fyrri hugmyndin hefur hið minnsta einn slæmann, ágalla. En sá er, að eftir því sem þú hefur lægri laun, því minna greiðir þú af þínu láni. Þetta framkallar hvata, til að minnka við sig vinnu, eða jafnvel til að skipta yfir í lægra launað starf. Sumir gagnrínendur, hafa nefnt möguleika þess, að menn einfaldlega hætti að vinna, til að borga enn minna, jafnvel ekki neitt. Frekar slæmur hvati með það í huga, að þjóðfélagið berst í bökkum, og þarf á allri sinni framleiðslugetu að halda.

Annar augljós ágalli, er sá að með þessu eru engin augljós takmörk fyrir því, um hve langan tíma, lán getur lengst með þessum hætti. Áður, með lánalengingum, voru menn að tala um allt að 70 ára lán. Nú, getum við verið að tala um enn lengri lánstímabil, en 70 ár.

Ég velti fyrir mér, hvernig almenningur mun taka þessu, þ.s. í þessu felst einnig að öllum hugmyndum um svokallaðar leiðréttingar, er hafnað áfram. Einungis, mun koma til greina, að afskrifa að einhverjum hluta, hjá því fólki þ.s. lán eru komin umfram verðmæti eigna.

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ólafur Vilhjálmsson

Með þessu er mest afskrifað af dýrustu eignunum því þær hafa fallið mest í verði og launin lækkað mest hjá þeim sem þær eignir á.

Það á að rukka fjöldan sem skuldar í dag upp   í 30 miljónir og hafa laun sem duga fyrir afborgunum af 16 20 miljónum lengja þau lán eignirnar standa flestra undir þessum lánum.

Þetta verður réttlætið  ekki að hjálpa fjöldanum heldur fáum og stórum.

Það eru þeir sömu og  sem fundu allt að  við leið Framsóknar þar sem þeir sem mest skulduðu fengju mest ég er ekki búin að sjá að það fari öðruvísi, nema þá að aðrir fái ekkert bara þeir sem skulda mest.

Jón Ólafur Vilhjálmsson, 15.9.2009 kl. 22:40

2 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Jamm, verður ný uppreisn?

Einar Björn Bjarnason, 15.9.2009 kl. 23:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband