Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2024
19.8.2024 | 01:18
Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í Rússlandi, þíðir hugsanlega að sókn Úkraínuhers í því héraði Rússlands hafi náð endimörkum!
Það er dæmigert aðgerð, ef her er að snúa sókn yfir í vörn - að sprengja brýr. Þá líklega verið tekin ákvörðun um að nota eitthvert tiltekið vatnsfall sem varnarlínu.
Brýr yfir það vatnsfall sprengdar, til að hægja eða hindra aðkömu andstæðings-hers.
Að sjálfsögðu þ.s. að sprengja brýr hindrar aðkomu eigin manna, er slíkt líklega vísbending þess, að her sé líklega að undirbúa vörn!
Á þessu videói er sýnd seinni brúin sprengd!
Greinilega fallegt svæði yfir að líta þ.s. brúin var sprengd.
ISW metur umráðasvæði Úkraínuhers, ca. 800 ferkm. - ríkisstj. Úkraínu segir það, ca. 1120ferkm.
Gæti stafað af því, að síðan 1. janúar 2024 hefur Rússland skv. ISW: ISW!
Russian forces have overall occupied 1.175 square kilometers of territory throughout the entire Ukrainian theater in the seven months from January and July 2024, as ISW recently assessed
ISW bendir auk þessa á, að Úkraína hafi ekki sent nægilegan mannafla, til að eiga raunhæfa möguleika á að hernema -- mikilvæga rússn. innviði í Kursk héraði.
There are no discernable operationally significant territorial objectives in the area where Ukraine launched the incursion into Kursk Oblast, and Ukraine has not committed the resources to the operation necessary to pursue actual operationally significant territorial objectives further into Kursk Oblast, such as seizing Kursk City.
Skv. því er tilgangur Úkraínu ekki sá, að hernema stór svæði í Kursk héraði.
Heldur einungis að koma sér fyrir á takmörkuðu svæði.
- Í von um að, Rússland -- í annan stað sendi fjölmennt lið til að þvinga Úkraínuher burt.
- Og á hinn bóginn, efli varnir meðfram öllum landamærum Rússlands við Úkraínu.
Líklega sé þetta trúverðugar ástæður, að skapa ógn við landamæri Rússlands.
Til þess einmitt, að Rússland efli sínar varnir almennt á landamærum við Úkraínu.
- Því, Rússland hefur ekki takmarkalausan herafla - færri Rússn. hermenn væru þá til staðar fyrir Rússland, til að herja innan Úkraínu.
- Vonin standi líklega til þess, að aðgerð Úkraínu - veiki sóknarbrodd Rússlands í A-Úkraínu.
Með þeim hætti, að Rússland dragi það mikið lið - annars vegar til að þvinga Úkraínuher frá Kursk, hinn bóginn til að verja eigin landamæri, til að hindra til frambúðar sambærilegar Úkraínskar aðgerðir: Að sóknarbroddur Rússlands veikist, hugsanlega verulega við það.
- Höfum í huga, bæði löndin vilja vinna sigur - Úkraína að sjálfsögðu einnig.
Að mati ISW, hefur Úkraínu a.m.k. einhverju leiti tekist, að draga að rússn. her, sem Rússland ætlaði sér líklega að nota - í sókn Rússlands innan Úkraínu.
The Ukrainian incursion into Kursk Oblast has prompted the Russian military to redeploy up to 11 battalions from within Kursk Oblast and four Russian force groupings elsewhere in the theater to the frontline in Kursk Oblast so far.
ISW hefur það eftir bandar. embættismönnum frá PENTAGON, að það lið sé varalið sem Rússlandstjórn líklega ætlaði eða ætlaði að beita innan Úkraínu - ekki endilega strax, en næst þegar Rússland þyrfti liðsauka -- vegna mannfalls einna helst sem ástæða.
Þetta lið, dugi þó ekki til að þvinga Úkraínuher til að hörfa frá Kursk.
En þær liðsveitir hafi tafið sókn Úkraínu - síðan eftir því sem lið frá næstu héröðum bættist við, sé samt ekki talið að lið Rússa til staðar, dugir til að þvinga Úkraínuher í burtu.
Russian sources have claimed that Ukrainian forces are consolidating their positions within Kursk Oblast and building fortifications, although it is too early to assess how hard Ukraine forces will defend occupied positions within Russia against likely Russian counteroffensive operations.
Einhverjar vísbendingar þess, að lið Úkraínu sé farið að reisa varnarvígi - þó enn óþekkt að hvaða marki, Úkraínuher ætlar að gera tilraun til að - tefja yfirvofandi gagnsókn Rússa.
Sem við vitum auðvitað ekki meir um, en að hún sé sennilega yfirvofandi.
Liðsstyrkur sem til þyrfti, ekki enn sjáanlegur - þó.
The Wall Street Journal (WSJ) reported on August 17 that a source familiar with the Ukrainian operation in Kursk Oblast stated that Russian forces had redeployed "several" understrength brigades totaling 5,000 personnel from elsewhere in Ukraine to Kursk Oblast by midweek from August 6 to 13
ISW bendir á að WSJ birti um helgina grein, þ.s. liðsafnaður Rússa í Kursk héraði, er metinn ca. 5000.
Russian redeployments have allowed Russian forces to slow initially rapid Ukrainian gains in Kursk Oblast and start containing the extent of the Ukrainian incursion, but containment is only the first and likely least resource-intensive phase of the Russian response in Kursk Oblast.
Eins og ISW bendir á, er það að stöðva innrás Úkraínu - einungis fyrri kapítuli viðbragða Rússa.
WSJ reported that its source familiar with the Ukrainian operation stated that Ukrainian forces have up to 6,000 personnel within Kursk Oblast and that Russian forces will need substantially more personnel, possibly 20,000, to retake territory in the area.
20.000 er ekki endilega of hátt mat þeirra sem WSJ ræddi við -- ef Úkraínuher, undirbýr góð varnarvígi, og skuldindur sig til að halda þeim -- jafnvel gegn hörðum árásum.
- Auðvitað, því lengur sem Úkraínuher er þarna - því stærri krafta Rússar þurfa til; því stærri áhrif hefur aðgerð Úkraínu.
- Að Úkraínuher hefur sprengt báðar brýrnar yfir Seim á, á svæðinu - er augljóslega aðgerð Úkraínuhers, til að kaupa tíma - tefja aðgerðir Rússa.
Niðurstaða
Samræmi við þ.s. ég áður ályktaði, þá er aðgerð Úkraínuhers að ráðast inn í Rússland, afar djörf. Virðist augljóst að Rússar reiknuðu ekki með þessu. Ef marka má fregnir af upphafi aðgerðarinnar. Voru hermenn á vakt - alls ekki á verði. Að sögn úkraínskra hermanna, keyrðu Úkraínumen inn í landamæraþorp, þ.s. landamæraverðir sátu við borð - stóðu upp með forundran er Úkraínuher birtist. Viðbúnaður til varnar virðist nánast enginn hafa verið.
--Þó Rússar hefðu haft lið í héraðinu, var það greinilega ekki á tánum.
Forvitnilegasta spurningin er, hvort Úkraínumönnum tekst ætlunarverk sitt líklega.
Að þvinga Rússa til að stórefla varnarviðbúnað á landamærum sínum meðfram Úkraínu.
En það virðist ósennilegt að það sé mögulegt, án þess að fækka í liði Rússa innan Úkraínu.
Niðurstaðan á málinu liggur í engu enn fyrir. T.d. engu leiti ljóst enn.
Hvað marga liðsmenn Rússar ætla að senda til að þvinga Úkraínumenn burtu úr héraðinu.
Né hvenær þeir senda það lið. Auðvitað sést það þegar það birtist.
Það þíðir auðvitað - að hvaða marki aðgerð Úkraínu hefur áhrif, er ekki enn fram komið.
Besta hugsanlega niðurstaðan, væri að Rússar fækkuðu í liði sínu í Úkraínu.
Auðvitað er það einmitt það hvað Pútín líklega vill síst gera.
--Þess vegna gætu Úkraínumenn einmitt þurt að hanga í Kursk, dáldinn tíma. Verjast m.ö.o. með sínum dæmigerða harða hætti. Svo Rússar þurfi virkilega að hafa fyrir því. Til að draga einmitt inn - sem flesta rússn. hermenn í þann bardaga.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Fyrstu fréttirnar bárust á þriðjudag - eiginlega kvartanir rússneskra yfirvalda, er sögðust hafa hrundið árás frá Úkraínu, á svæði nærri landamærum Úkraínu í Kursk héraði.
understandingwar.org: The Russian Ministry of Defense (MoD) and Federal Security Service (FSB) claimed on August 6 that Russian border troops and FSB personnel repelled several raids by Ukrainian forces equipped with roughly a battalion's worth of tanks and armored vehicles against Russian positions near Nikolayevo-Darino and Oleshnya, Kursk Oblast (northwest of Sumy City and along the Russia-Ukraine international border).
The Russian MoD claimed that Russian forces destroyed 16 Ukrainian armored vehicles during the supposed raids and that Russian forces conducted retaliatory strikes against Ukrainian positions in Sumy Oblast.
M.ö.o. skv. frásögn rússneska varnarmálaráðuneytisins, voru þetta smávægilegar skærur.
Málinu virtist lokið - skv. þeirri frásögn.
Institute For Study of War -- birti þetta kort sl. fimmtudag!
Ef marka má texta greiningar þeirrar þann dag - en kortið lýsir stöðunni eins og hún þá var talin vera sl. miðvikudag; þá byggði ISW á gerfihnatta-myndum, sem og fullyrðingum rússneskra stríðsbloggara!
M.ö.o. var þarna töluverð óvissa um akkúrat umfang framrásarinnar!
UnderstandingWar.org: The current confirmed extent and location of Ukrainian advances in Kursk Oblast indicate that Ukrainian forces have penetrated at least two Russian defensive lines and a stronghold.
A Russian insider source claimed that Ukrainian forces have seized 45 square kilometers of territory within Kursk Oblast since they launched the operation on August 6, and other Russian sources reported that Ukrainian forces have captured 11 total settlements, including Nikolaevo-Daryino (1.5 kilometers north of the Sumy Oblast border), Darino (three kilometers north of the Sumy Oblast border), and Sverdlikovo (east of the Nikolaevo-Darino-Darino area), and are operating within Lyubimovka (eight kilometers north of the Sumy Oblast border).[3]
Russian sources indicated that Ukrainian forces are trying to advance along the 38K-030 Sudzha-Korenovo highway, and a prominent Kremlin-affiliated milblogger claimed that by 1800 local time on August 7 Ukrainian forces had advanced both northwest and southeast along the highway and are now fighting on the outskirts of Korenovo (in the northwest direction) and Sudzha (in the southeast direction).[4]
The Russian insider source and several other Russian sources reported that Ukrainian forces fought for and seized the Sudzha checkpoint and the Sudzha gas distribution station (southwest of Sudzha along the 38K-004 highway, 500 meters from the Sumy-Kursk Oblast border).[5]
ISW virtist m.ö.o. byggja myndina mjög verulega á þessum yfirlýsingum bloggaranna!
Þó að þeir hefðu einnig haft einhverjar gerfihnatta-myndir einnig til skoðunar.
Sl. föstudag birtir ISW aðra mynd, til að lýsa stöðunni sl. fimmtudag!
Enn þarna er greinileg óvissa um umfang framrásar hersveita Úkraínu - myndin líklega að sýna yfir meiri framrás en sennilegt er. Nema, menn taki fullyrðingar stríðsbloggara algerlega til greina.
UnderstandingWar.Org: Russian milbloggers claimed that Ukrainian forces advanced as far as Kromskiye Byki and Molyutino (up to 35 kilometers from the international border and 17 kilometers southeast of Lgov) but noted that these are small groups not immediately trying to hold territory.[1]
Geolocated footage published on August 8 indicates that Ukrainian forces likely advanced towards Russkoye Porechnoye (north of Sudzha), and Russian milbloggers claimed that Ukrainian forces also advanced further north of Sudzha along the 38K-024 highway near Anastasyevka.[3] Geolocated footage published on August 7 and 8 shows Ukrainian forces operating within Goncharovka (just west of Sudzha) and north of Zaoleshenka (northwest of Sudzha), and a Russian milblogger claimed that Ukrainian forces seized Goncharovka.[4] A geolocated photo shows Ukrainian forces operating within Novoivanovka (10km north of the international border and northwest of Sudzha), and Russian milbloggers also claimed that Ukrainian forces seized Novoivanovka and Bogdanovka (northwest of Sudzha).[5] Russian milbloggers claimed that Ukrainian forces also advanced northwest of Sudzha into Malaya Loknya and to the outskirts of Cherkasskoye Porechnoye; northeast of Sudzha near Kruglenkoye, Martynovka, and Bolshoye Soldatskoye; and east of Sudzha near Mirny, although two Russian milbloggers denied claims that Ukrainian forces are operating near and within Bolshoye Soldatskoye.[6] Russian milbloggers also claimed that Russian forces repelled a Ukrainian attack near Korenevo (north of Sumy City and roughly 23 kilometers north of the international border) and that Ukrainian forces attacked within Snagost (south of Korenevo) and near Olgovka (east of Korenevo).[7]
Enn voru fullyrðingar rússn. stríðsbloggara greinilega notaðar - þó stuðst við gerfihnattamyndir í tilraun til að, staðfesta a.m.k. eitthvað af því.
A.m.k. greinilegt að úkraínskur her virkilega er staðsettur - 10km. eða meir handan landamæranna.
Laugardag, er birt enn ein myndin er sínir stöðu sl. föstudags!
Skv. fullyrðingu stríðsbloggara - gerði rússn. her gagnárás.
Það getur vel verið að, Úkraínskur her hafi hörfað - eins og myndin virðist sýna.
UnderstandingWar.org: Geolocated footage published on August 9 indicates that Ukrainian forces were recently operating west of Sudzha, within the settlement, north of Sudzha near Kazachya Loknya, and northeast of Leonidovo (northwest of Sudzha and roughly 10 kilometers from the international border) and in Dmitriukov.[5]
Russian milbloggers claimed that Ukrainian forces are also operating northeast of Sudzha near Martynovka; north of Sudzha near Vtoroy Knyazhiy, Ivnitsa, Zaoleshenka, Russkoye Porechnoye (16 kilometers from the international border); and west of Sudzha near Goncharovka.[8] A Russian milblogger claimed that Russian forces control the area near Korenevo (north of Sumy City and roughly 23 kilometers north of the international border) and denied reports of fighting on the settlement's outskirts.[9] The Russian milblogger claimed on August 8 that Ukrainian forces control Novoivanovka (southeast of Korenevo) and Lyubimovka (southeast of Korenevo).[10] Another Russian source claimed on August 9, however, that Russian forces regained lost positions in Novoivanovka and Leonidovo.[11] A Russian source claimed that there is no confirmation of Ukrainian forces operating in Kromskiy Byki (30 kilometers from the international border and 13 kilometers south of Lgov), and the vast majority of Russian reporting about Kursk Oblast on August 9 is not consistent with previous claims that mobile Ukrainian groups were operating beyond 20 kilometers into Kursk Oblast.[12]
Skv. því voru frásagnir sumra a.m.k. stríðsbloggara, íkjukenndar.
Úkraínuher a.m.k. staðfestur í Sudza og nágrenni þess staðar.
Óvíst hvert umfangið er þar fyrir utan.
Í dag Sunnudag, birt mynd er sýnir áætlaða stöðu laugardags!
Þessi mynd sýnir stækkað umfang framrásar Úkraínuhers.
ISW segist hafa gögn - gerfihnattamyndir - er staðfesta umfangið.
A.m.k. að einhverju leiti.
- The Russian National Antiterrorism Committee announced a counterterrorism operation in Belgorod, Bryansk, and Kursk oblasts on August 9 in response to the Ukrainian incursion into Kursk Oblast.
Rússn. stjv. ákveða að nefna þetta - aðgerðir gegn hryðjuverka-vá.
Væntanlega kalla þeir ekki eigin innrás í Úkraínu - hryðjuverka-árás. - The Federal Security Service (FSB) Head and National Antiterrorism Committee Chairperson Alexander Bortnikov announced counterterrorism operations in Belgorod, Bryansk, and Kursk oblasts in response to "sabotage and reconnaissance units" conducting "terrorist acts" in Russia and "units of the Ukrainian armed forces" conducting a "terrorist attack" in Kursk Oblast.
Áhugavert að stjórnun aðgerða er undir stjórn, yfirmanns FSB. - The declaration of the counterterrorism operation under Bortnikov suggests that Putin was dissatisfied with the Russian military command's handling or ability to handle the situation in Kursk Oblast.
Þetta gæti verið einfaldlega rétt mat. - It is unclear how the FSB and Bortnikov will establish a clear joint C2 organization among these disparate elements, and there will likely be friction and bureaucratic obstacles between the FSB and other structures that will reduce Russian forces' overall combat effectiveness.
ISW veltir þarna upp þeim möguleika - að, varnarmálaráðuneytið - gæti þvælst fyrir stjórnun aðgerða, þ.s. sveitir undir stjórn varnarmálaráðuneytisins; þ.e. her Rússa -- séu auðvitað best hentugar til að fást við innrás.
Meðan að sérsveitir innanríkisráðuneytisins, séu líklega ekki vopnaðar eins og her.
--Vangaveltur um valdabaráttu m.ö.o
A prominent Ukrainian Telegram channel stated on August 9 that Russian forces redeployed elements of the following units from frontline areas to defend in Kursk Oblast:
two airborne (VDV) battalions and elements of the 810th Naval Infantry Brigade (Black Sea Fleet [BSF]) from the Kherson direction;
elements of the 38th and 64th motorized rifle brigades (35th Combined Arms Army [CAA],
Eastern Military District [EMD]) from the Zaporizhia direction;
several unspecified infantry battalions from the Pokrovsk direction in Donetsk Oblast;
"bearded" (borodatie) fighters from Luhansk Oblast (likely referring to Chechen Akhmat units);
elements of the 1009th Motorized Rifle Regiment (6th CAA,
Leningrad Military District [LMD]),
79th Motorized Rifle Regiment (18th Motorized Rifle Division,
11th Army Corps [AC], LMD),
272nd Motorized Rifle Regiment (47th Tank Division, 1st Guards Tank Army [GTA],
Moscow Military District [MMD]),
and 138th Motorized Rifle Brigade (6th CAA, LMD) from northern Kharkiv Oblast;
an infantry battalion of the 488th Motorized Rifle Regiment (144th Motorized Rifle Division,
20th CAA, MMD) from the Kupyansk direction;
a company of an unspecified motorized rifle brigade operating in Grayvoron Raion, Belgorod Oblast;
and a motorized rifle regiment that was operating near Sotnytskyi Kozachok, Kharkiv Oblast.
Þetta virðist grautur af sveitum - Rússar virðast ætla að forðast að taka hersveitir út úr meginsókn Rússa í A-Úkraínu, á hinn bóginn.
Rússar virðast velja að fækka í sínu liði, á svæðum utan þess svæðis þ.s. megin sóknarþunginn er.
Óþekkt er hver fjölmennur þessi her er!
Ekki síst vegna þess, algengt er að rússn. sveitir séu ekki -- fullskipaðar.
Margar þeirra eru líklega á leiðinni, óþekkt hve fljótt þær mæta.
A Kremlin-affiliated Russian milblogger claimed that Ukrainian forces are operating in a forest area north of Lyubimovka (south of Korenevo).[34]
Russian milbloggers claimed that Ukrainian forces are also maintaining positions northwest of Sudzha near Kazachya Loknya and Yuzhny and west of Sudzha near Zaoleshenka and Goncharovka.[35]
Geolocated footage published on August 9 indicates that Ukrainian forces maintain positions north of Sverdilkovo (northwest of Sudzha) and within Rubanshchina (just west of Sudzha).[37]
Additional geolocated footage published on August 10 indicates that Ukrainian forces maintain positions within northern Sudzha, and most Russian milbloggers claimed that Ukrainian forces are operating on the western outskirts of Sudzha.[38]
Geolocated footage published on August 10 indicates that Ukrainian forces maintain positions south of Sudzha near Melovoi and Guyevo.[39]
Russian milbloggers claimed that Ukrainian forces are continuing operations south of Sudzha along the Gornal-Guyevo-Plekhovo line, and one Russian milblogger claimed that Ukrainian forces seized Plekhovo.[40]
Enn sem komið er - er umfang innrásar Úkraínumanna ekki þekkt!
- M.ö.o. fjöldinn í aðgerðinni, er ekki þekktur.
- Né eru markmið aðgerðarinnar, Þekkt.
Auðvitað hafa menn velt því upp, en vangaveltur er ekki endilega sama og vitneskja.
Niðurstaða
Innrás í Rússland er óvenjuleg aðgerð. Miðað við hvernig stríðið hefur gengið fram til þessa.
Hinn bóginn, velti ég því fyrir mér á sl. ári - af hverju ekki innrás í Rússland?
En þá voru pælingar um, yfirvofandi árás Úkraínuhers.
Er síðar meir reyndist ná litlu fram - vegna stórfelldra varnarvirkja Rússa.
Er reyndust afar þorfær yfirferðar - greinilega.
Þegar ég velti innrás fyrir mér, datt mér einmitt í hug.
Að auðveldar gæti verið, að fara inn í Rússland.
Í stað þess, að ráðast beint að meginher Rússa, innan Úkraínu.
Ég hugsa að ég hafi haft rétt fyrir mér þar um.
En árás Úkraínuhers nú, er greinilega miklu smærri.
En, aðgerð Úkraínuhers á sl. ári var.
--En þó virðist hafa náð meiri árangri.
Stór árás inn fyrir landamæri Rússlands.
Gæti hafa gert Rússum raunverulegar skáreifur.
Hinn bóginn, virðist ósennilegt að Úkraínumenn - haldist lengi í Kursk héraði.
Þ.s. herinn sem þeir eru með þarna, er ólíklega verulega stór.
Á hinn bóginn, eru Úkraínumenn þarna enn í einhverri framrás.
Og hvað annað sem gerist, tekur það Rússa a.m.k. nokkurn tíma.
Að safna nægilegu liði.
En vegalengdirnar innan Rússlands, auðvitað - einar sér, skapa tafir.
Úkraínumenn gætu síðan grafið sig niður, og tafið það í mánuði að vera hraktir alfarið í burtu.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
5.8.2024 | 16:21
Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump -- skv. nýlegum skoðanakönnunum, virðast a.m.k. jafnir!
Sl. 2 vikur eftir að Joe Biden forseti Bandaríkjanna dróg sig úr framboði, hafa verið rússibani.
Flestir vita vafalaust að Donald Trump var kominn með öflugt forskot á Biden, eftir afar slæma frammistöðu Bidens í kappræðum við Trump -- þ.s. Biden svaraði þvoglulegum málróm, virtist út á þekju í svörum!
- Hef heyrt marga spádóma um yfirvofandi sigur Trumps.
- Flestir þeirra er hafa spáð því, gjarnan sögðu Kamölu - enn vonlausari en Biden.
- Ég hef heyrt fólk fullyrða, að Kamala fengi ekki meira fylgi en: 30% + eitthvað.
Trump mundi algerlega kremja hana, og Demókrata, ef hún færi fram!
Góð mynd af báðum - getum ímyndað okkur kappræðu þeirra í milli!
Ég hef beðið með að tjá mig, þar til að sá tími er kominn að ég held að spár í skoðanakönnum geti hugsanlega talist sæmilega áreiðanlegar!
- Donald Trump: 47,7%.
- Kamala Harris: 46,9%.
- Donald Trump: 45,3%
- Kamala Harris: 43,5%.
RealClearPolling: Trump yfir 0,8%.
FiveThirtyEight: Kamala yfir: 1,7%.
Ég hef fylgst með báðum vefsvæðum -- sl. 2 vikur.
Það sem ég geri, er ég nota meðaltalið milli niðurstaðna þessara vefsvæða.
Sl. föstudag, var meðaltalið -- í járnum, þ.s. svo lág tala að, það mundi kallast -tossup.-
En núna, er meðaltalið milli þeirra -- greinilega, aðeins Harris í vil.
Bæði vefsvæðin, birta niðurstöður byggðar á meðaltali lista kannana sem þau nota.
Að sjálfsögðu er niðurstaðan ætíð - viðkvæm gagnvart því vali.
Þess vegna held ég að meðaltalið milli þeirra - sé líklega nær sanni.
Því þá fjölga ég í reynd þeim fjölda kannana, sem eru í meðaltals-vikt.
Financial Times birti í vikunni áhugaverðar niðurstöður!
Eins og allir vita væntanlega, stendur baráttan í Bandar. um það að vinna fylki.
Financial Times, birti niðurstöður úr könnunum frá - lykilfylkjum.
- Michigan: Harris vs. Trump -- 50/50.
- Wisconsin: Harris vs. Trump -- 50/50.
- Nevada: Harris vs. Trump -- 49/51.
- Pennsylvania: Harris vs. Trump -- 49/51.
- Arizona: Harris vs. Trump -- 49/51.
- Georgia: Harris vs. Trump -- 48/52.
Skv. þessu er baráttan raunverulega spennandi orðin.
Þetta gerir kosninguna að því sem Bandaríkjamenn kalla -- tossup.
Með tæplega 3-mánuði til kosninga, er bilið orðið nánast ekki neitt.
- Ég virkilega held að rétt sé að líta svo á, Harris hafi jafnað stöðuna.
- Að skv. því hafi Demókratar gert rétt með að sannfæra Biden til að draga sig til hliðar.
Niðurstaða
Eftir því sem ég best fæ séð, er Harris til mikilla muna sterkari frambjóðandi en -- fylgismenn Trumps hér á Morgunblaðinu, hafa undanfarið staðhæft ítrekað.
Mér virðist ljóst af könnunum, Harris hafi a.m.k. jafnað stöðuna gegn Trump.
Ég er ekki enn tilbúinn að trúa því, að hún sé komin með forskot.
Málið er að óvissan í könnunum, þeirra úrslit eru allt yfir línuna - ef maður skoðar þær kannanir sem notaðar eru sem grunnur að niðurstöðum vefsvæðanna: RealClearPolling og FiveThirtyEight.
Að þ.e. afar afar erfitt að vita -- hver rétta skurðlínan milli þeirra kannana, akkúrat er.
Sannarlega eru slík vefsvæði tilraun til að -- sigta út pólitískan halla.
Eitt er að reyna annað er að takast ætlunar-verkið.
Þess vegna nota ég 2-þekktustu vefsvæðin af því tagi í Bandar.
Og tek meðaltalið þeirra á milli. Í von þeirri, það nálgist hina réttu miðlínu.
Miðað við þá línu - er hugsanlegt að Harris hafi nú þegar, aðeins meira fylgi en Trump.
Hinn bóginn, þá er það staðan í fylkjum er skiptir meira máli, en heildar-fylgi yfir landið.
---------------
PS: Vildi nefna það, nýtt meðaltal er komið frá, RealClearPolling:
Harris: 47%.
Trump: 46,8%.
Þetta er fyrsta sinn, sem RealClearPolling - sýnir Harris með meira fylgi.
FiveThirtyEight svæðið hefur sýnt Harris með töluvert meira forskot.
- Þetta getur þítt, Harris sé að taka framúr Trump.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 6.8.2024 kl. 11:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 859313
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar