Bloggfærslur mánaðarins, maí 2024

Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkraínu. Þ.s. Úkraína var með engin varnarvígi þar, var ekki erfitt að taka ræmuna. Er þetta allt og sumt sem Rússar ætla sér þarna?

Ég legg fram spurninguna, því gerfihnattamyndir sýna að Rússar halda ca. 4 km. bili yfir í varnarlínu Úkraínumanna -- sú varnarína ca. 12km. meðaltali frá landamærunum á því svæði.
Þeir 4 km. eru þá svokallað -- einskis-manns-land!

Ég er ekki með skýringu af hverju varnarlína Úkraínu - er 12km. fjarlægð frá þeim landamærum.

Russian Offensive Campaign Assessment, May 15, 2024

Kharkiv Oblast Administration officials stated on May 15 that constant Russian shelling makes it impossible for Ukrainian forces to establish fortifications within three to five kilometers of the international border in Kharkiv Oblast and that Ukrainian forces constructed the first and second lines of defense about 12 to 13 kilometers and 20 kilometers from the international border, respectively.

Þetta er skýringing sem Úkraína gefur upp -- getur verið sönn.
A.m.k. eins góð skýring og hver önnur.

Skv. því er varnarlínan -- 2 föld!

Engar vísbendingar eru enn, að Rússar ætli sér að ráðast að þeim varnarlínum.

  • Sl. þriðjudag, fóru Rússar að sprengja brýr fyrir framan sig, væntanlega til að tefja gagn-aðgerðir Úkraínumanna.
  • Hinn bóginn, gaf það strax vísbendingu þess, að Rússar ætluðu ekki frekar að sækja fram.

Talið er að lyðsstyrkur Rússa þarna sé ca. 35.000 -- mjög líklega ekki nóg, til að ógna að nokkru verulegu ráði, aðal-varnarlínum Úkraínu þarna.

Það getur hreinlega verið, Rússar ætli pent að sitja þarna með þann her.
Verða viðvarandi ógn, sem Úkraínumenn geta ekki leitt hjá sér.
Þannig, Úkraína verði stöðugt að hafa - lið til að mæta huganlegum aðgerðum.

 

Niðurstaða
Þ.s. ég nefni í þessum pistli, er hver sé - observed - staða mála.
Rússar réðust fram í NA-Úkraínu, tóku þ.s. ég kalla - low hanging fruits - getur verið að ætli sér ekki meira. Kannski er þetta svokallað -- buffer -- til að draga úr hugsanlegum aðgerðum Úkraínu, yfir landamærin á því svæði. Það má vel vera það sé allt og sumt sem sé tilgangurinn.

 

Kv.


Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að -- 3 ár til viðbótar! Mig hinn bóginn grunar í reynd að Rússar endist vart önnur 2 ár!

Gerfihnattamyndir af svæðum þ.s. gömul vopn eru varðveitt utan-dyra.
Sýna að mjög er farið að ganga á þær uppsöfnuðu birgðir frá Sovétárunum.
Talið er að, þær birgðir séu megin forsenda þess að Rússar geti fylgt stríðinu fram.
Því sé það mjög mikilvæg vísbending um getu Rússa til að viðhalda stríðinu.
Að þær vopnabirgðir séu a.m.k. komnar -- á síðari helminginn!

Satellite Data Hints at Russia's Depleting Armor Stocks

Greinandinn sem Newsweek ræddi við, og skoðar gerfihnattamyndir af birgðum Rússa af brynvörðum farartækjum margvíslegum - sem eru fyrir opnum himni!

  1. Russia had 10.389 AFVs left in storage, down by 4.763 from pre-war stocks of 2021, for a total decrease of nearly 32 percent.
  2. Among these, Russia faced the biggest losses of MT-LBs—a Soviet-era multi-purpose, amphibious, tracked armored fighting vehicle—with only 922 remaining compared with a pre-war supply of 2.527.
  3. Moscow has also faced high losses of BMDs—a Soviet airborne amphibious tracked infantry fighting vehicle, with only 244, or 38.3 percent of its pre-war stocks of 637 remaining.
  4. Other high losses were noted of BTR-50 armored personnel carriers, of which only 41.6 percent, or 52 remain compared with before the invasion.
  5. Russia no longer has in storage 708 of its later model BTR-60s, 70s and 80s, leaving 78.63 percent, or 2,605 of its pre-invasion supply of 3,313 remaining.
  6. While MT-LBs running out in storage, that won't mean they'll be gone from the battlefield too anytime soon as Russia probably fields 1000-2000 of those currently,...

Ef maður deilir 4.763 -- í heildartöluna: 10.389 -- fæst: 2,2.

  1. Skv. því miðað við að jafn hratt gangi á birgðir -- verða þær birðgir tæmdar innan 3ja ára.
  2. Skv. því væri staða Rússa greinilega erfið 3ja stríðsárið -- vaxandi skortur á brynvörðum tækjum. Ef áfram er gert ráð fyrir sama tjóni að meðaltali.

Hinn bóginn er staða Rússa líklega verri en þær tölur benda til við fyrstu sýn.

Russia has severely depleted one of their largest towed artillery storage bases

 

Myndin sýnir greiningu á einu geimslusvæði! Fyrir stórskotavopn!

Image

Mjög áhugavert -- Rússar virðast hafa tekið í notkun, 122mm byssur frá Seinna-Stríði.
Klárlega hefur þeim fækkað á því geimslusvæði er var/er undir skoðun.

  • Takið eftir, heildarminnkun síðan stríðið hófst: 40%.

Ef það er sambærilegt við önnur geimslusvæði fyrir stórskotavopn.
Þá gengur hraðar á birgðir Rússa af stórskota-vopnum!

  • Skv. því væru Rússar sennileg einnig í greinilegum vanda.
    Á 3ja stríðsárinu - héðan í frá.

En einnig í þessu, er líkleg staða Rússa líklega enn verri en útlit er fyrir.

 

Here is a comparison of one of the spots pre war and 2024, with D-30 (yellow), MT-12/T-12 (green), 2A36 (red) and 2A65 (orange).
Lesnoi Gorodok: 27.05.2020 51.742263,113.036634 (Google Earth, Maxar Technologies)

In the image from March 2024 there are only some M-30 (pink) and D-30 left.
Lesnoi Gorodok: 26.03.2024 51.742263,113.036634 (Google Earth, Airbus)

Af hverju er staðan verri en bein talning á birgðum gefur til kynna?
Einmitt vegna þess að þetta eru úti-vistaðar-birgðir frá Sovét-tímanum.

  1. Vona fólk skilji, vopn sem varðveitt eru úti fyrir veðri og vindum, frosti og snjó sem rigningu og annarri veðran -- skemmast við slík skilyrði.
  2. Sérstaklega þegar þau eru varðveitt þannig, um áratugabil.

Ekki er hægt að skoða hvort vopn eru illa riðguð úr gerfihetti.
Eða hvort, vélar og tæki, hafa tærst og veðrast þannig, búnaðurinn er fastur.

  • Líklega er margt af tækjunum, hreinlega ónýt.
  • Rússar augljóslega, hafa verið að taka skárstu tækin - og eða, verið að taka parta úr tækjum, til að búa til nothæf.
  • Mikið af því sem - enn er eftir. Gæti verið ónýtt. Eða búið að fjarlægja mikilvæga parta, sem ekki er unnt að sjá á gerfihnattamyndum.

M.ö.o. gæti verið -- mun minna en eftir helmingur af því sem nothæft er.
A.m.k. er mjög sennilegt að, slatti af því sem sést á seinni myndinni,sé ónýtt.

 

Niðurstaða!
Vandi Rússa er sá, að nýframleiðsla þeirra, dugar hvergi nærri til að viðhalda stríðinu, sem útskýrir af hverju Rússar ganga svo hratt á gömlu birgðirnar!

  1. Þess vegna tel ég eðlilegt að álykta, að Rússar séu sennilega komnir í vanda með það að framhalda stríðinu -- eftir 2 ár!
  2. Vegna þess hve mikið af því sem eftir er, líklega er ónýtt -- tel ég afar ósennilegt að, Rússland sé ekki að lenda í verulegum vanda, innan 2ja ára!

Skv. því er alls ekki ósennileg aðferð fyrir NATO.
Að halda út þangað til að Rússar verða að gefast upp.

Mér virðist sennilegt miðað við tölurnar að ofan, Rússar þvingist til að óska eftir friði, áður en önnur 2 ár eru liðin af Úkraínustríði.

Einfaldlega vegna þess, að þá verði komið hratt vaxandi tómahljóð í þeirra vopnabirgðir.

 

Kv.


Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan -- fundir með aðilum í ríkisstjórn landsins, benda til að Rússar vilji styðja stjórnarher landsins í staðinn! Áhugavert að svíkja lit í borgarastríði með þessum hætti.

Eins og ég skil þetta, vegna þess að Rússland hefur ekki lengur tekjur af gullnámu - sem Wagner liðar áður ráku, og a.m.k. um tíma virðist hafa skilað -- hagnaði.

Þá hafi Rússar nú áhuga á að -- söðla um hest, í miðju borgarastríði.
En fram til þessa, hafa Rússar veitt uppreisnarmönnum margvíslega þjónustu, sbr. vopn og þjálfun liðsmanna -- gegn þeirri greiðslu sem Rússar fengu, með því að fá að stjórna auðlyndum.

Greinilega dreymir Rússa um að fá eitthvað annað í staðinn.
Sbr. drauma um flota-aðstöðu við strönd Súdans, nánar tiltekið við Rauða-Haf.

 

Abdel Hattah al-Buran og Mikhail Bogdanov

Kemur einnig fram í þessari umfjöllun, ISW.

 

Russian envoy meets Sudan's army commander in show of support

Russia offers ‘uncapped’ military aid to Sudan

Wagner-Linked Gold Miner in Sudan Halts Operations Over Conflict

  1. Russian Deputy Foreign Minister and Special Representative for the Russian President in Africa and the Middle East Mikhail Bogdanov met with SAF head Abdel Fattah al Burhan and several other Sudanese officials during a two-day visit to Sudan on April 28 and 29.
  2. Bogdanov stated that his visit could lead to increased cooperation and expressed support for “the existing legitimacy in the country represented by the [SAF-backed] Sovereign Council.
  3. France-based Sudanese news outlet Sudan Tribune reported that Russia offered “unrestricted qualitative military aid” during the meetings and also enquired about its longstanding but unimplemented agreement to establish a naval base in Port Sudan.
  4. Bogdanov’s discussions indicate that the Kremlin is willing to risk the gold it had been getting from supporting the Rapid Support Forces (RSF), which are fighting a civil war against the SAF, to advance its longstanding Red Sea basing ambitions.
  5. The Wagner Group had been arming and training the RSF since the outbreak of the civil war in April 2023 due to preexisting ties owing to the RSF’s control of Sudan’s gold mines.
  6. However, the civil war has halted some Wagner-linked gold operations, and it is unclear if this support has continued to the same extent after the death of Wagner Group leader Yevgeny Prigozhin in August 2023.
  7. US officials and an independent report from non-profit groups claimed that Wagner smuggled out an estimated 32.7 tons of gold worth $1.9 billion during the first year of Russia’s invasion of Ukraine.


Spurning hvaða traust getur verið til staðar gagnvart Rússum í Súdan!
Eftir allt saman, hafa Rússar stutt óvini ríkisstjórnar landsins með ráðum og dáð, síðan borgarastríðið hófst 2023.
Ástæður Rússa fyrir að vilja svissa -- virðast einungis þær.
Að þeir sjá ekki lengur gróða fyrir sig, að styðja uppreisnarmenn frekar.

Skv. því get ég ekki ímyndað mér -- minna traustverðuga aðila en Rússa!

  1. Sannarlega hafa Bandar. labbað frá stríðum.
  2. Ég man þó ekki eftir nokkru dæmi þess, að þeir hafi -- svissað til mótaðilans.

Ímyndum okkur, þeir hefðu ákveðið að styðja Talibana í Afganistan, vegna þess að þeir gátu ekki haft sigur á þeim, t.d. -- einhver mundi segja kannski, þeir hefðu einmitt átt að gera slíkt.

Hinn bóginn, enginn mundi klárlega treysta Bandaríkjamönnum, ef þeir vissu að þeir gætu verið til í að -- stinga rítingnum í bakið með þeim hætti.

  • Rússar virðast hinn bóginn, alveg til í rítingsstungur.

 

Niðurstaða
Blasir greinilega við að Rússar skiptu sér einungis af borgarastríðinu í Súdan -- í von um að græða á því. Nú þegar uppreisnarmenn virðast síður gróðalynd -- vonast Rússar að stjórnarher Súdans geti verið það í staðinn.

En geta menn treyst svikurum?

 

Kv.


Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri færslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 10
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 65
  • Frá upphafi: 859307

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband