Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2023
2.7.2023 | 13:17
Gæti byltingartilraun sl. viku í Rússlandi - þítt fall Pútíns sé hugsanlega yfirvofandi?
Það sem er merkilegt við hraða atburðarás - föstudags sl. viku og laugardags sl. viku - að það hefur síðan komið í ljós að, Vagner liðar voru einungis 5.500.
1. Vagner liðar, tóku án þess að skotum væri hleypt af Stjórnstöð-Suðurhers-Rússlands.
Það þíðir augljóslega að, Suður-herinn - einhverra hluta vegna.
Gerði ekkert í því að, verja sína stjórnstöð gagnvart Vagner-liðum.
Vagner liðar fengu að virðist afar vinsamlegar viðbrögð íbúa Rostov An Don
2. Það vekur athygli, hver viðbrögð íbúa Rostov An Don voru - nánast eins og instant kjötkveðjuhátíð - fólk streymdi út á götur, og fagnaður hófst, að virðist.
Vagner liðar - óku þangað á rússn. vegum, án nokkurrar mótstpyrnu.
Og þeir tóku helstu staði í Rostov An Don, án nokkurrar mótspyrnu.
3. Á Laugardag, ná þeir til Voronesh. Þar voru viðbrögð önnur - fólk hélt sér heima fyrir. Á hinn bóginn, völsuðu Vagner liðar einnig um Voronesh. Án þess skotum væri hleypt af.
Ath. - Voronesh er rýflega 500km. frá Rostov An Don.
4. Síðan, stoppa Vagner liðar -- 200km. frá Moskvu. En, herlið hafði tekið sér stöðu, til að varna þeim för. Ekki slóg í bardaga, þ.s. Vagner liðar - stoppuðu.
Á þeim stað, er brú - ljóst að hitt herliðið mundi sprengja hana, ef þyrfti.
Samtímis að ef Vagner liðar reyndu að brjótast yfir, væri það gegn skothríð.
5. Eina viðspyrnan sem Vagner liðar mættu á -- 900km. akstri í gegnum Rússland.
Voru árásir herþyrla -- alls skutu Vagner liðar niður: 11 herþyrlur.
Það þíðir, 22 Rússar samanlagt í þeim þyrlum, létust.
6. Það þíðir, líklega, að Rússneski flugherinn hafi ekki lyft fingri.
Rússn. flugherinn á fjöldann af sprengju-þotum, enginn vafi hann hefði getað gereytt Vagner liðum - fyrir opnum á rússn. vegum - áður t.d. þeir komust að Voronesh, einnig áður en þeir komust að, Rostov An Don.
Af hverju gæti þetta leitt til falls Pútíns?
- Pútín samdi við, Prigozhin, um að leggja niður vopn.
Það eru engar vísbendingar enn, að nokkur Vagner liða hafi verið handtekinn.
Prigozhin, fær að fara í útlegð. Þ.e. samt vísbending til að, hann hafi þó flogið til einhvers staðar í Rússlandi, síðan laugardag fyrir viku.
Ekki hefur enn verið staðfest, hann sé farinn frá Rússlandi.
Það er enn eins og einhverjir verndi Prigozhin. - Ég held að allt dæmið afhjúpi djúpa gjá milli herafla Rússlands og ríkisstjórnarinnar.
Íhugið, hve margir innan herafla Rússlands lyftu ekki fingri til að hjálpa Pútín.
- Fyrst er það stjórnstöð-Suðurhersins. Það á ekki vera hægt, að einhver pent taki sjálfa miðstöð herafla Rússlands - í Suður-Rússlandi, án þess nokkur verjist.
Það bendi til - útbreiddrar samúðar með aðgerðum Vagner-liða.
Meðal, a.m.k. yfir-manna Suður-hersins.
Hugsanlega meðal raða almennra hermanna einnig. En þ.e. ekki vitað. - Viðbrögð íbúa Rostov-An-Don. Það er vísbending þess, að óánægja sé hugsanlega útbreidd í Rússlandi, í landamæra-héröðum Rússlands. Nærri Úkraínu.
Íbúar fagna Vagner liðum - þeir íbúar höfðu ekki ástæðu að ætla annað.
En að Vagner liðar væru í aðgerð, gegn ríkisstjórn Rússlands. - Mér finnst rosalega áhugavert aðgerðaleyði Rússneska flughersins.
Hann á fullt af hraðskreiðum þotum. Enginn vafi, hann gat stoppað Vagner.
Meira, gereytt Vagner hersveitinni, áður en húm var kominn - hálfa þá leið hún fór. - Þar fyrir utan, reyndi engin rússnesk hersveit að hindra för Vagner liða.
Fyrr en 200km. frá Moskvu. - Einu árásirnar voru frá - herþyrlum. Er voru skotnar niður.
- Engum hefur verið refsað svo vitað sé - enn.
- Vagner sveitinni var ekki eytt - heldur samið við hana.
- Prigozhin, fer enn um frjáls. Ekki vitað til hann hafi enn yfirgefið Rússland.
Ég bendi fólki á hvernig Pútín sýndi styrk sinn - 2000
Hann lagði í rjúkandi rúst, uppreisn -- Téténa.
Stríð er líklega kostaði yfir 100.000 Téténa lífið.
- Með þeirri aðgerð að berja uppreisn Téténa niður.
Sannaði Pútín styrk sinn. - Þar fyrir utan, hve harkalega hann fór með Téténa.
Var aðvörun til sérhvers annar innan Rússlands.
Að, enginn gæti óáreittu beitt sér gegn Pútín.
Núverandi veikleiki gefur þveröfug skilaboð!
Vagner liðar voru ekki handteknir - þeir voru ekki drepnir.
Prigozhin, var ekki drepinn - hann var ekki heldur handtekinn.
Ekki er að sjá, málið hafi haft, alvarlegar afleiðingar fyrir nokkurn.
--Nema, að e-h af eignum Prigozhin, virðast hafa verið teknar eignarnámi.
--Hinn bóginn, virðist hann samt enn valsa um, hafa t.d. flogið á einkaflugvél sinni milli staða í Rússlandi í umliðinni viku.
- Þetta eru allt augljós veikleikamerki - vísbendingar þess, að tök Pútíns séu miklu mun veikari, en t.d. 2000.
- Það er, eins og það séu nú það margir innan herafla Rússlands - andsnúnir Pútín persónulega, að Pútín sé um megn að beita sambærilegri hörku og áður.
- Það er fjöldi augljósra veikleika-merkja!
- Það eru skýrar vísbendingar um víðtækt samsæri gegn Pútín.
Pútín lítur út sem, særður einræðisherra - á barmi þess að missa tökin!
Því lengri tími líður, án þess að einræðisherran - refsi nokkrum harkalega fyrir.
Því verr lítur þetta út fyrir einræðisherrann.
- Í einræðisríkjum þarf maður alltaf að gera ráð fyrir plottum.
- Þ.s. hefur gerst í Rússlandi - er að, veikleiki Pútíns.
Hlýtur að gefa plottum byr undir vængi!
Niðurstaða
Mín ályktun er sú, að eins og staðan lítur út í Rússlandi.
Sannarlega stendur Pútín enn. En hann stendur, særður.
Hann sé líklega verulega veikari eftir en áður.
Niðurstaðan sennilega veiti líklegum plottum - byr undir vængi.
Ég geri ráð fyrir að héðan í frá, séu líklega mörg plott í gangi gegn Pútín.
Ég meina, að líkur á byltingu - innan hersins.
Hafi mjög líklega vaxið. Þ.s. aðilar er hafi snúist gegn Pútín.
Hafi séð, hve langt einungis 5.500 komust.
Sem þíði, að stærri aðferð -- gæti heppnast.
Því lengur sem Prigozhin, valsar um Rússland eins og ekkert sé.
Veitir enn frekari byr undir segl, allra hugsanlegra plotta.
Einhver greinilega verndar Prigozhin. Einhver - með mikið undir sér.
Eins og ég benti á, það hve margir innan herafla Rússlands.
Komu greinilega Pútín ekki til aðstoðar.
Bendi til útbreidds klofnings milli einhvers verulegs hluta herafla Rússlands.
Og Pútíns!
- Ég hugsa því að Pútín líklega rói lífróður sem einræðisherra.
Síðustu dagar hans séu hafnir - hvort við erum að tala um vikur eða mánuði.
Plott um að skipta honum út, sennilega héðan í frá í fullum gangi.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 13:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar