Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2023
Sjálfsagt vita flestir - í augnablikinu hefur Donald Trump á bilinu 2ja til 4ja prósenta forskot á Joe Biden, í nokkrum lykilfylkjum sem báðir þurfa að hafa sigur í.
Mig grunar að, krísan í Mið-Austurlöndum hafi bælt e-h fylgi Bidens, þ.s. fj. Demókrata sé líklega óánægður með - afstöðu Bidens til Ísraels/Gaza krísunnar.
--Líkur að margir Demókratar, vilji að aukinn þrýstingur sé settur á Ísrael, að fylgja mannréttindarmarkmiðum skv. sáttmálum SÞ.
Hvað meina ég,óvinsældir?
Skv. Fivethirtyeight -- eru vinsældir Trumps vs. óvinsældir: Do Americans have a favorable or unfavorable opinion of Donald Trump?.
40,8% líkar vel við Trump.
54,5% líkar ekki við Trump.
-13,7%.
Fivethirtyeight, vinsældir vs. óvinsældir Bidens eru: How unpopular is Joe Biden?.
38,9% líkar vel við Joe Biden.
54,8% líkar ekki við Joe Biden.
-15,9%.
- Þ.s. er nýtt við þetta, Biden er nú - ívið óvinsælli.
- Hinn bóginn, er munurinn ekki, rosalega mikill.
Þ.s. hrópar á er, báðir eru klárlega óvinsælir, a.m.k. 13% fleirum mislíkar við báða!
- Ég held að þær óvinsældir skipti máli - Trump er ekki að ráði vinsælli en áður.
Ég meina, hann hefur lengi verið stöðugur nærri ca. 40%. - Biden á hinn bóginn, hefur farið niður -- hinn bóginn ekki stórt.
Þ.s. fyrir nokkrum mánuðum, voru báðir ca. jafn vinsælir vs. óvinsælir, en Biden örlítið minna óvinsæll þó.
Þ.s. þessar stöðugu óvinsældir geta þítt er hugsanlega það.
- Að, það geti verið, að það sé erfitt fyrir þá báða, að verulega auka fylgi sitt.
- Ég meina, stöðugleiki óvinsælda beggja - þ.e. ca. 12% að jafnaði nettó óvinsældir hjá báðum, a.m.k. sl. 12 mánuði.
- Geti bent til þess -- að margir kjósendur séu með mótaða andstöðu gegn þeim báðum.
M.ö.o. að, það sé ólíklegt að þeir geti að ráði lagfært hlutfallið - sér í hag.
Þetta eru auðvitað vangaveltur - hinn bóginn, er það ekki rosalega ósennilegt, að margir kjósendur - hafi það skírt mótaða andstæða afstöðu, sem ég nefni.
Allir ættu að vita, Robert F. Kennedy Jr. hefur boðið sig fram til forseta!
Mig er farið að gruna að, framboð Kennedy's geti ráðið niðurstöðunni 2024.
- Einfaldlega með því, hvaðan hann tekur einna helst fylgi.
- Á tæru virðist, að augljósar óvinsældir Trumps og Bidens, veiti Kennedy - tækifæri á fylgi, hugsanlega langt umfram þ.s. menn vanalega eiga von á; þegar óháð framboð eiga í hlut.
Það á eftir að ráðast, hvort Biden fremur eða Trump fremur, verða fyrir barðinu.
--Sumt a.m.k. í stefnu Kennedy's sbr. andstöðu hans við, bólusetningar - gæti höfðað fremur til einstaklinga, sem ef til vill mundu kjósa Trump - eða Trump á möguleika á að sveigja til sín.
--Anti-Vaxer afstaða hefur tiltölulega lítið fylgi meðal Demókrata.
Hinn bóginn er auðvitað möguleiki, ef margir Demókratar verða reiðir Biden, að þeir kjósi Kennedy sem form af mótmælum.
Hið minnsta get ég trúað, að Kennedy nái meira fylgi en nokkur annar -- fyrir utan, Ross Pierot.
Það séu óvinsældir meginframbjóðendanna tveggja, sem veiti Kenndy slíkt tækifæri.
Niðurstaða
Það sem er eiginlega merkilegat við stöðuna í Bandaríkjunum, að virkilega geti meginflokkarnir tveir -- ekki gert betur; en að setja fram 2 frambjóðendur.
Þ.s. það á við báða, að meir en helmingur kjósenda hefur að virðist mótaða afstöðu, um fyrirlitningu.
Framboð Kennedy's gæti leitt til þess, að forseti Bandaríkjanna nái kjöri.
Með innan við 40% greidd atkvæði. Gæti orðið ein af lélegustu kjörum forseta Bandar. í sögu Bandaríkjanna. Þannig að burtséð frá hvor næði kjöri væri það með veika stöðu.
- Mér sýnist að ef annar hvor flokkurinn kæmi fram með, betri frambjóðanda en Biden eða Trump, mundi slíkur geta náð yfirburða sigri.
- En mér virðist líkur á slíku nær engar, með - einungis Trump eða Biden í boði.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 19:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar