Bloggfærslur mánaðarins, september 2022
Hver er Khodakovski? Hann hefur verið einn helstu lykilmanna í svokallaðri uppreisn gegn Úkraínu í A-Úkraínu, svokölluð Vostok-herdeild - nenni ekki að rífast um það hvort þetta er raunveruleg uppreisn eða rússnesk innrás er hófst 2014 -- hinn bóginn hefur Rússlandsher ávalt vopnað þann hóp, og frá upphafi hefur það herlið verið stórum hluta, skipað Rússum frá einmitt Rússlandi.
Þó að sá her hafi einnnig að hluta haft fólk frá héraðinu, þ.e. Donetsk.
Hinn bóginn hafi fjármögnun stríðs þess herafla ávalt öll komið frá Rússlandi.
Að auki, virðist sá herafli lúta skipunum frá Rússlandi.
Því afar erfitt að líta það öðrum augum, en að - þessi uppreisn - sé svo nátengd stjórnvaldi Rússlands, að erfitt sé að kalla hana annað, en tæki rússn. stjv.
Hinn bóginn, hefur Rússlandsstjórn ávalt - haldið uppi þeirri ásýnd að aðilar í Donetsk og Lugansk, þó þeir fái öll vopn frá Rússl. - hátt hlutfall herafla sé frá Rússl. og yfirmenn séu nánast í öllum tilvikum frá Rússl. - Khodakovski hinn bóginn, er raunverulega frá Úkraínu, var áður fyrr yfirmaður í fallhlífar-liði hers Úkraínu.
Hann er því einn af þeim tiltölulega fáu er einhverju marki stjórna á þeim svæðum, sem raunverulega má kalla -- uppreisnar-mann!
Út af þessu öllu, kemur gagnrýni Khodakosky á óvart!
Færsla Khodakovski: https://t.me/aleksandr_skif/2376. Ath. rússn. + kýrilískt letur.
Í Google-Translation:
Many military correspondents are directly related to the military department, and are largely dependent on it. Now there is such a situation that some decisions are required, and one of them is mobilization. But to come to the president with this proposal directly is to sign in impotence, and therefore the message is dispersed through social networks so that they notice "where necessary" and make a decision themselves. The tactics are clear.
I would like to reproach myself with inconsistency: on the one hand, I am dejected by the results of this stage of the war (I knew that we would stop, I did not even dream of moving back), on the other, I am against general mobilization. How then to turn the tide of events?
Let us do it again. The reason for what is happening in the first place is not the lack of people, but their careless use - that is, the organization of the process. If this approach is maintained, the shortage will be constant, no matter how much you mobilize the people, and Russia will be overwhelmed by a wave of funerals in the absence of the desired result, which will lead to a serious crisis. The shortage is just formed by a simplified approach, and to continue to cultivate it is just to grind our resource in the meat grinder of war. I am sorry that like thinking people write rash words.
Mobilization of the economy, society, the formation of a people's militia from volunteers, partial mobilization of specialists in high school specialties - YES! Combat units need to be filled with those who served in them earlier and have qualifications ... I am ready to return to my 331st parachute regiment - I was a good foreman of the company during the deadline ... But just announce a general mobilization by the hands of the military - things will start that you never dreamed of. This will be a powerful blow to the country, which it will not withstand.
- Vladlen Tatarsky, a smart guy, writes: without bulletproof vests and helmets, with an AK-47 - I do not care - but you give mobilization. What is next? To whom will you give them?
- I have fewer people than I would like - but I experience the main difficulty not in this, but in the fact that for hours I cannot find the positions of the enemy from which he is hitting us - yesterday two light three hundredths.
- I can not, because there are no means of artillery reconnaissance. I can not because their electronic warfare won't let me fly. And if I suddenly can, then I do not have enough range to cover them, or I do not have enough BC ... I can not calculate and screw them at the stage of formation of battle formations before deploying to the attack, when they are crowded and represent a good target - all for the same reasons .
- How will additional infantry help me here? So the approach must be comprehensive, and this process is complex and requires a change in the type of thinking.
And also remember that the main scourge of the military department, about which I wrote more than once, is an attempt to create complete secrecy, that is, lack of control: everything that happens a mile away remains a mile away, and we will only give up what is not disturb anyone's sleep. Therefore, military officers are not allowed into positions, and if they are, then a person with a camera walks behind them and takes pictures so that the military commander does not say anything superfluous ... And not because the enemy will see it - the enemy is aware of us better than ours - but because, that the first leader will see it.
Lýsing Khodakovski á vandamálum þess hers sem hann stjórnar er áhugaverð!
Það áhugaverða er -- þetta passar við hvað annað maður hefur heyrt um vanda rússn. hersins í Úkraínu!
- Þ.e. alvarlegur skortur á fólki með hæfni, þ.e. fólki er kann. Khodakovsky kallar það, alvarlegasta skortinn.
--Augljóslega læknar það ekki skort á þekkingu, að senda 300Þúsund viðbótar búka á svæðið af fólki -- er skorti nær alla þjálfun til verka, því kunnáttu.
Sko, litlar líkur virðast að Pútín sendi fólkið fyrst í herþjálfun - þeir sem á að senda eru einstaklingar er gegndu herþjónustu 1 ár skv. reglum um herskyldu í Rússl. þ.s. strákar eru 1 ár í hernum -- hinn bógin, hafa þeir einstaklingar ekki fengið í flestum tilvikum nokkra framhaldsþjálfun - þannig, að árum síðar - áratug síðar, eða tveim áratugum síðar -- fjölskyldufeður, menn í vinnu; þá eru þeir ekki lengur hermenn, og þ.s. þeir hafa lært er nánast allt löngu gleymt.
Án herþjálfunar, virðist augljóst að þetta fólk eigi litla sem enga möguleika.
En Pútín liggur á, hann hafi ekki efni á að bíða mánuði - þannig að flest bendi til að þetta fólk, verði sent án nokkurrar þjálfunar. Þannig, að flestir þeirra verða þá afar afar afar -- lélegir hermenn. Því ekki lausn á þeim vanda sem Khodakovsky telur verstan, þ.e. skortur á hæfu fólki. Það sé því afar ósennilegt að þeir standi vel þjálfuðum til að auki bardagareyndum Úkraínuher, snúning. - Greinilega bendir Khodakovsky á - skortur á útbúnaði, sbr. lýsing hans á þeim vanda að greina hvaðan skotið er á hans her, af hálfu Úkraínuhers - einnig lýsir hann skorti á grunn-þáttum, eins og hjálmum og öðrum verjum.
--Augljóslega, ef skortur er þegar til staðar á grunn-búnaði - þá læknar það ekki þann skort, að senda 300þúsund viðbótar búka á svæðið.
- Khodakovsky segir skýrt -- að ef skortur á búnaði er ekki lagaður.
- Og ef skortur á hæfni, er það ekki heldur.
- Né, ef aðferðafræði hersins, sem hann segir, að valdi of miklu mannfalli - sé ekki heldur löguð.
- Þá spáir hann að -- Rússland drukkni í jarðarförum.
Og í því samhengi, virðist hann greinilega óttast að -- einhvers konar stórfelld krísa fari af stað í Rússlandi, sbr. orð hans um það - að eitthvert ferli hefjist er geti skaðað Rússland með hætti, sem Rússland gæti reynst ómögulegt að rísa upp úr aftur.
Uppreisn - hann segir ekki það orð - en líklega sé þ.s. hann á við.
Að almenningur rísi gegn rússn. stjórnvöldum.
Meining hans, að rússl. hugsanlega rísi ekki upp aftur, gæti verið sú - að stjv. Rússl. hugsanlega falli.
- Þarna er ég að túlka hans orð, en -- ég á erfitt að sjá, hvaða önnur túlkun er sennileg.
Mynd sýnir hylki fullt af klasasprengjum: Honest John missile warhead.
Niðurstaða
Eins og allir vita, hefur Pútín fyrirskipað takmarkað almennt herútboð, þ.e. 300þúsund.
Hinn bóginn skilst mér, að tilskipunin heimili - frekara herútboð.
Að 300Þ. gæti einungis verið -- 1. aldan.
Vegna þess, að Khodakovky er einn herforingja Rússal er ekki hægt að vísa aðvörunum hans frá sem augljósu kjaftæði -- fyrir utan, að vísbendingar úr öðrum áttum styðja hans orð.
- Getur það framkallað sigur, að senda -- milljón manns til Úkraínu?
- Ég held að það sé ekki leið til sigurs: Ef viðkomandi hafa litla sem enga herþjálfun - samtímis léleg vopn, og skortir hlífðarbúnað.
Málið er, að þó slíkt hafi virkað í -- Fyrri-Styrrjöld, hugsanleg Seinni.
Þá erum við með árið -- 2022, ekki 1944 eða 1917.
--Tækni er miklu mun betri í dag!
- Klasasprengjur: eitt af verstu morðvopnum nútímans eru klasasprengjur - stórskotalið getur einnig dreift klasasprengjum; hylkin eru þá ekki eins stór og sýnt er á myndinni að ofan.
Slík skot eru stillt þannig, þau opnast yfir höfðum hermanna, dreifa skæðadrífu af litlum flísa-sprengjum, síðan springa þær og bardagavöllurinn fyllist af skæðadrífu af flísum. - V-Evrópa hefur bannað slík vopn, en Bandaríkin ekki: Ég efa ekki, að Bandar. hafa sent Úkraínuher -- nóg af þessari týpu af skotum, t.d. fyrir M777 stórskotavopnið.
- Punkturinn er sá, þetta vopn er miklu mun öflugra en - vélbyssur frá 1917 eða 1944, er kemur að því, að drepa heila hersingu af -- fólki er hleypur organdi yfir.
- Ekki síst, því að stórskota-liðið getur hafið skothríð miklu fyrr, en vélbyssur.
Þannig að -- hersing af fólki hlaupandi yfir vígvöll, væri þá allan tímann að hlaupa í gegnum skæðadrífu af flísum.
--Á seinni hluta, mundu vélbyssurnar bætast við.
Ég er því sæmilega viss, að það væri ekkert mál fyrir Úkraínuher -- að drepa tugi þúsunda á einum degi, ef aðferðafræðin væri sú sama og frá Fyrri- eða Seinni-Styrrjöld.
--Að láta öldu af fólki koma hlaupandi yfir, sbr. 'human wave attack.'
Ég er að segja, ef aðferðin á einungis að vera sú -- að nota hlaupandi búka.
Þá ráði nútíma-her yfir miklu mun skilvirkarði aðferðum til fjölda-drápa.
En herir Fyrri- og Seinni-Styrrjalda. Her Úkraínu, sé -- velbúinn nútímaher.
Ég verð því að taka undir orð, Khodakovsky -- að Rússland drukkni í jarðaförum.
Khodakovsky, er ekki að segja að ekkert sé hægt að gera.
Hann sé einfaldlega að segja, að fara í úrelta-aðferðafræði, muni ekki virka.
--Algerlega burtséð frá því, hve marga Rússland sendir í opinn dauðann.
Og hann varar við því, að ef þ.e. þá líklega gerist að Rússl. drukknar í jarðarförum.
Án þess að sjáanlegur árangur af öllu því mannfalli hafi náðst.
--Þá fari e-h slæmt af stað í Rússlandi, sem Khodakovsky skilgreinir ekki, en segir að geti verið mögulega það slæmt að Rússland rísi ekki aftur frá því.
- Ég er afar hissa á því að vera fullkomlega sammála Khodakovsky.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 14:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Stríðið í Úkraínu er heimsögulegur atburður líklega.
Vegna þess, hvað stríðið er líklega að hafa umtalsverð áhrif á valdahlutföll í heiminum.
Megin-breytingin felist auðvitað, í veiklun valda Rússlands.
Er framkalli, valda-tóm, sem önnur lönd leita þá í.
Það sé afar freystandi að líta svo á, að vísbendingar séu uppi.
Um áhrifa-tap Rússlands í samhengi Mið-Asíu t.d., sé nú að ágerast.
Meðan, að Kína sé að - renna sér inn í það valda-tóm.
M.ö.o. græða völd á kostnað Rússlands, í samhengi Mið-Asíu.
Það vakti t.d. athygli, er Pútín lenti í Samarkand.
Tók forsætisráðherra landsins á móti Pútín.
En forseti landsins, tók á móti - hvort tveggja, Modi og Xi.
Skýr skilaboð, að Pútín sé minni karl!
Það má ennig líta á þ.s. skilaboð um vanþóknun!
- Ég held það sé óhugsandi, fyrir Úkraínu-strið, að Pútín hefði fengið slíka meðhöndlun.
Vísbendingar um áhyggjur Modi og Xi!
Modi: I know todays era is not an era of war and we have talked to you many times over the phone on the subject, ... -- m.ö.o. Modi hefur marginnis lýst yfir áhyggjum.
Putin: I know your position on the conflict in Ukraine, your concerns that you constantly express, -- We will do our best to stop this as soon as possible.
Xi: -- Þ.e. ekki vitað hvað Xi sagði við Putin, en yfirlýsing Putins var birt fjölm.
Putin: We highly value the balanced position of our Chinese friends when it comes to the Ukraine crisis, -- We understand your questions and concerns about this.During todays meeting, we will of course explain our position, though we have also spoken about this before.
M.ö.o. Xi hefur lýst yfir áhyggjum!
Mörgu leiti áhugaverðast er yfirlýsing Xi, rétt á undan í Kasakhstan:
President Xi Jinping Makes a State Visit to the Republic of Kazakhstan
Chinas Xi Kicks Off Central Asia Trip With Visits to Kazakhstan, Uzbekistan
Xi -- No matter how the international situation changes, we will continue our strong support to Kazakhstan in protecting its independence, sovereignty and territorial integrity, as well as firm support to the reforms you are carrying out to ensure stability and development, and strongly oppose to the interference of any forces in the internal affairs of your country,
- Xi lýsir yfir fullum stuðningi við Kasakstan --- gagnvart hverjum sem er.
- Vegna þess, að Xi nefnir engan aðila á nafn, heldur er yfirlýsing hans, almennt orðuð.
Telja margir -- að hún sé aðvörun til Rússlands!
Engin veit hvort svo sé, hinn bóginn þá er Úkraínu-stríðið augljóslega að orsaka veiklun hernaðarmátts hins rússneska ríkis.
--Sem rökrétt leiði til, minnkaðra áhrifa Rússlands.
- Sögulega séð, þá út frá sögulegri hegðan stórvelda almennt, er það rökrétt -- að þá seilist Kína til aukinna áhrifa í Mið-Asíu.
Mér virðist því afar freystandi að túlka yfirlýsinguna ekki síður sem aðvörun til Rússlands -- en annarra, sbr. Bandaríkjanna eða V-Evrópu.
- Skv. því, mætti túlka orð Xi -- sem yfirlýsingu þess, landið tilheyri nú umráðasvæði Kína.
Hernaðarátök milli Tajikistan og Kyrgysistan, vekja einnig athygli!
Death toll rises to 81 in Tajikistan-Kyrgyzstan border clashes
Fyrir Úkraínustríð, hefði Pútín líklega -- hringt í báða forsetana.
Og skipað þeim að vera ekki með vesen.
--En nú, vegna Úkraínu-stríðs, líklega hafa allar hótanir Rússl. misst bit.
Þannig, að landamæra-krytur geta nú geisað, án þess að Rússl. geti lengur stjórnað ástandinu.
Nýlega, voru einnig átök milli Azerbadjan og Armeníu.
En Pútín virðist hafa tekist að stoppa þau!
- Rússl. hefur verið - svæðis-lögga.
Virðist enn hafa áhrif á Armeníu/Azerbadjan.
En á sama tíma, er greinilegt að ráðamenn í Tajikistan og Kyrgistan, hlusta ekki lengur á Pútín.
Að mörgu leiti voru Sovétríkin -- nýlenduveldi, og hegðuðu sér þannig!
- Málið er að Sovétríkin á sínum tíma -- teiknuðu upp landamæri Mið-Asíusvæðisins að vild.
- Eiginlega algerlega sambærilega við það, hvernig Evrópuveldi á 19. öld - teiknuðu upp landamæri, Afríku-landa án nokkurs tillits til íbúa.
Mér skilst að landamæra-teiknun Sovétríkjanna, hafi verið alfarið eins tillitslaus.
Að tilgangur þeirra landamæra, hafi verið sú -- að tryggja að löndin á svæðinu væru veik.
Íbúum hafi vísvitandi verið skipt milli landamæra - til þess að skapa hættu á þjóða-hópa-deilum, svo auðveldara væri fyrir Sovésk yfirvöld að deila og drottna áfram.
Og ekki síður, að auðlyndum væri mjög misskipt.
- Afríkulönd gengu í gegnum margar blóðugar borgarastyrrjaldir -- eftir sjálfstæði.
Sem líklega má að a.m.k. einhverju verulegu leiti kenna því.
--Hvernig nýlenduveldin teiknuðu upp landamærin, þannig að þjóðahópar voru klofnir milli landa. - Það sama virðast Sovétríkin hafa gert í Mið-Asíu.
Það sé því sennilega algerlega sambærileg hætta á átökum -- þegar þjóðahópar vilja tengja sig saman, líta þannig á að þeir eigi saman - í sama ríki.
Átökin milli Armeníu og Azerbadjan - eru einmitt þess-lags átök.
Vegna þess að bæði gera tilkall til landsvæða - vegna þess að þeirra fólk er þar.
Og líklega á það sama við, í nýjum átökum milli - Tajikistan og Kyrgysistan.
Að mínu viti, voru Sovétríkin -- síðasta nýlendu-veldi Evrópumanna!
Munurinn var sá, vegna þess Sovétríkin voru - land-veldi - að nýlendur þeirra, voru ávalt -- innan samfelldra landamæra þeirra. Ekki aðskildar af höfum.
--En það þíddi ekki, að Sovétríkin hafi ekki farið með þau svæði, með sama hætti.
- Það einnig þíði, að eins og gjarnan rýki enn biturð í Afríku gagnvart Evrópulöndum.
- Á ég fulla von á, að sambærileg biturð sé til staðar frá Miðasíulöndum gagnvart Rússlandi.
Það gæti einmitt hvatt þau lönd, til nánari samskipta við Kína.
Því a.m.k. hafi Kína ekki, fram að þessu, beitt þau lönd sambærilegu harðræði.
Þau lönd, séu sennilega að notfæra sér veiklun Rússlands, einmitt til þess að skapa slíka umpólun.
Niðurstaða
Stríð hafa sögulega oft leitt til umfangsmikilla valdabreytinga. Það eru vaxandi vísbendingar - að slík valdabreyting sé nú í gangi, af völdum Úkraínustríðs.
--Hröð hnignun Rússlands sé í gangi, m.ö.o.
Vesturlönd græði -- einnig, Kína.
- Úkraína líklega færist alfarið á umráðasvæði Vesturlanda.
- Meðan, að sennilega nái -- Kína: óskoruðu hegemony yfir Mið-Asíu.
Það sé freystandi að lesa vísbendingar um þá þróun, þ.e. hnignun Rússlands.
Í yfirlýsingar tengdar nýlegri leiðtogaráðstefnu í Mið-Asíu.
Sem og, heimsókn Xi til Kasakhstan.
--Ekki síður, vegna vaxandi átaka milli einstakra Mið-Asíulanda.
Rússland hafi - drottnað á svæðinu, því verið þannig séð; svæðis-lögga.
Eins og Bandar. eru oft gjarnan kölluð: heimslögga.
--En nú, virðist geta Rússl. til þess að viðhalda því hlutverki, vera að flosna upp.
- Slíkt megi líklega lesa út úr, nýjum vísbendingum um bein hernaðar-átök, þ.s. hvað hafa lengi verið, fylgi-ríki Rússl. eiga í hlut.
Sama tíma, sé freystandi að - túlka, yfirlýsingu Xi í Kasakhstan, sem aðvörun til Rússlands; á þann veg -- Kína líti á Kasakhstan nú, sem sitt umráðasvæði.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 19.9.2022 kl. 10:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Síðan sókn Rússa í A-Úkraínu, nam staðar undir lok júlí. Hafði stríðið í Úkraínu virst á leið í kyrrstöðuhernað. Hinn bóginn, hóf Úkraínuher árásir á rússnesk skotmörk í Úkraínu - í ágúst. Þeim árásum á hinn bóginn, fylgdi ekki strax nokkur sýnileg sókn!
Hinn bóginn, sagðist Úkraínuher hafa hafið stórsókn nærri Kherson -- undir lok ágúst.
Hinn bóginn, voru úkraínsk yfirvöld nærri alfarið þögul sem gröfin, um árangur!
Við upphaf sl. viku -- virtist enn óljóst að hvaða marki, árangur hafði náðst!
- Þá hefst hin óvænta leiftursókn í héraðinu út frá Kharkiv borg.
- Sú leiftursókn virðist hreinlega hafa brotið hinn rússn. her á svæðinu.
Sá her virðist sl. 2-3 daga, pent á hreinum flótta.
Lítið virðist um bardaga í gær og dag, Rússar á hröðum flótta frá héraðinu.
- Sl. 2. daga - bæta Úkraínumenn 1.000 ferkílómetrum per dag, komnir í 3.000 ferkílómetra af herteknu landi, eða frelsuðu -- skv. fréttum sunnudags, vs. 2000 á laugardag, og 1000 á föstudag.
- Miðvikudagur og fimmtudagur, virðist þegar bardagarnir voru er brutu rússn. herinn á Kherson svæðinu -- síðan, virðast Úkraínumenn, hreinlega elta hraðan flótta.
--Rússn. herinn á svæðinu, virðist veita litla mótspyrnu, heilt yfir litið sl. 2 daga.
According to Major General Igor Konashenkov, Russian soldiers located in the areas of Izyum and Balakliia, -- have been regrouped and transferred to the neighbouring Donetsk region in order to increase efforts in the Donetsk direction.
Verður áhugavert að sjá, hvort Rússaher í Izium, nær að hörfa - áður en Úkraínuher nær að umkringja þann her, og hugsanlega eyðileggja.
Úkraínuher gæti tekið -- Izyum í dag, eða ef Rúsar eru seinir að hörfa, umkringt fjölmennt rússn. herlið, er var statt í grennd við þá borg, áður en sókn Úkraínuhers út frá Kharkiv svæðinu, hófst sl. miðvikudag.
Aljazeera - Russia-Ukraine live news: Ukraine counterattack shocks Russia
Ukraine top general: 3,000 square kilometers of territory regained
Kharkiv offensive: Ukrainian army says it has tripled retaken area
Kort tekið frá MilitaryLandNet - Úkraínsk síða!
Annað kort frá UnderstandingWarOrg - bandarísk síða!
Til samanburðar, staðan þriðjudag 6/9 sl. - degi áður sókn hefst!
- Mestan áhuga vekur -- líkleg orrusta um Izyum, er gæti orðið í dag.
- En ef marka má fregnir, er í borginni ca. 10þ. manna rússn. liðsafli.
Þ.s. talið er hugsanlegt, að sá liðsafli verði umkringdur í Izyum.
Ef Úkraínumönnum tekst það -- tekst síðan að halda umkringdum.
--Þá gæti það verið sambærilegt við áfall þýska hersins 1943, er svokallaður 6. her var eyðilagður í borg, er þá hét -- Stalingrad.
- Ef sá rússn. her verður eyðilagður.
Ef marka má rússn. skýrendur -- væri það mesta hernaðaráfall Rússa.
Síðan 1943, er rússn. her gerði síðustu vel heppnuðu skyndisókn þýska hersins.
--Sú sókn um tíma, náði að stöðva sókn Rauða-hersins/sovéska-hersins. - En að umkringja, Izyum -- virðist sennileg nálgun hers Úkraínu.
Er hann er nú þegar kominn að mörkum Izyum.
Frekar, en að lagt verði strax -- til atlögu að rússn. hernum þar.
Ósigrar Rússa við á Kharkiv svæðinu sl. 4 daga, eru þegar þeir mestu.
Síðan rússn. her hörfaði frá -- Kíev svæðinu í byrjun apríl.
- Ekki er enn ljóst, að stóri rússn. herinn í -- Izyum, verði umkringdur.
En rökréttara væri, að hörfa fyrir þann her!
--Skv. yfirlýsingu Igor Konashenkov hershöfðingja Rússlandshers, frá laugardag, hefur sá her nú skipanir - að hörfa inn á Donetsk svæðið, væntanlega til að styrkja varnir þar.
The Ukrainian counteroffensive in Kharkiv Oblast is routing Russian forces and collapsing Russias northern Donbas axis. Russian forces are not conducting a controlled withdrawal and are hurriedly fleeing southeastern Kharkiv Oblast to escape encirclement around Izyum. Russian forces have previously weakened the northern Donbas axis by redeploying units from this area to Southern Ukraine, complicating efforts to slow the Ukrainian advance or at minimum deploy a covering force for the retreat. Ukrainian gains are not confined to the Izyum area; Ukrainian forces reportedly captured Velikiy Burluk on September 10, which would place Ukrainian forces within 15 kilometers of the international border.[1] Ukrainian forces have penetrated Russian lines to a depth of up to 70 kilometers in some places and captured over 3,000 square kilometers of territory in the past five days since September 6 more territory than Russian forces have captured in all their operations since April.
- Takið eftir -- þetta er meira landsvæði Úkraína tekur síðan sl. miðvikudag!
En Rússar náður að taka af Úkraínumönnum -- í bardögum er stóðu frá maí til loka júlí. - Það var einmitt hvað vakti atygli mína sl. sumar.
Hve rosalega hægar allar hreyfingar rússn. hersins voru.
--Allt á hraða snigilsins.
Kort frá BBC.CO.UK
Sókn Úkraínuhers - sl. 5 daga, er á hinn bóginn, fyrirbærið leiftursókn.
Málið er - tel ég - að snigils-hraði Rússa í Donbas-sókninni sl. sumar.
--Sýndi skýr merki hnignunar rússn. hersins.
Ég held einnig, að Rússn. herinn - þvert á fullyrðingar rússa-sinnar staðhæfa - hafi orðið fyrir gríðarlegu manntjóni í þeirri sókn!
--Það manntjón, sé nú að sýna sig í því!
Að þegar Rússlands-her færði lið til Khersons svæðisins, til að verjast sókn Úkraínuhers þar, þá leiddi sú hreyfing til -- hættulegrar þynningar varnarliðs Rússa, í Donbas.
--Vegna þess, af völdum þess mannfalls, hafi Rússar einfaldlega ekki nægilegt lið eftir í Úkraínu -- til að almennilega verjast flr. en einni sókn í einu.
- Ég tel m.ö.o. að sókn Rússa sl. sumar -- hafi brotið bakbein hins rússn. hers.
- Rússn. herinn geti í dag, einungis fókusað á einn punkt -- ekki tvo.
Á meðan, greinilega hafa Úkraínumenn -- liðs-styrk, til að fókusa á 2-punkta.
Á einföldu máli þíði það, að Rússland hafi ekki lengur liðsstyrk.
--Til að verja þau svæði sem þeir enn halda í Úkraínu.
- Þ.e. ef þeir mæta einni sókn - með að styrkja þann punkt.
- Veiki þeir annan, og þá sendi Úkraínumenn -- árás á það svæði, einnig.
Ég held því, að þetta sé upphafið af -- reglulegu undanhaldi hers Rússlands!
- Úkraínuher, muni án vafa viðhalda sókninni á Kherson svæðinu - þ.s. bestu liðssveitir rússn. hersins í dag virðast vera.
- Þar eru að sögn, afar harðir bardagar - mikið mannfall beggja vegna.
En Rússlandsher, sé að hörfa skipulega, þeir bardagar líklega halda áfram.
- Málið er, að með því að halda Kherson sókninni áfram - hindra Úkraínumenn Rússa, að færa lið þaðan -- til að styrkja varnir á öðrum svæðum.
- Þ.s. að Úkraínumenn, hafa greinilega liðsstyrk fyrir 2-sóknir í einu.
Meðan, Rússa vantar liðsstyrk -- til að verjast meira en, einni sókn.
- Þá rökrétt, nk. mánuði, ráðist Úkraínumenn fram -- á hverjum staðnum eftir annan í Donbas.
Ég reikna nú með því Úkraína smám saman taki aftur, allt Donbas svæðið. - Meðan, að megnið af her Rússa, er fastur í S-Úkraínu, að verjast þar stórum úkraínskum her - sú sókn Úkraínuhers, líklega hafi þann tilgang einan.
--Að halda stórum rússn. her þar föstum.
Tja, ef sá her hörfar þaðan, þá taka Úkraínumenn -- Kherson, og jafnvel meira.
Svo rússn. herinn þar, getur ekki farið -- því þá storma Úkraínumenn þar fram!
Rússar m.ö.o. séu í þeirri klemmu, geta hvorki sleppt né haldið.
Niðurstaða
Skv. mínum skilningi, erum við hvorki meira né minna en að sjá straumhvörf í stríðinu í Úkraínu. Endurtek, ég tel nú sókn Rússa í Donbas sl. sumar - hafi sýnt augljósa veikleika rússn. hersins, sbr. hve allt saman gekk rosalega hægt!
Nú á einungis 5 dögum, hafa Úkraínumenn -- snúið það rækilega í sókn, að stærra landsvæði hafi fallið á það skömmum tíma, en Rússar voru að berjast um allt liðlangt sumar.
Munurinn á leiftursókn Úkraínuhers - og snigilssókn Rússlandshers, sé ekkert smáræði.
Snigils-hraði Rússlandshers, hafi ekki verið einhver -- dularfull snilld.
Heldur, skýrt veikleika-merki.
- Líklega hafi sú sókn, brotið bakbeinið í rússn. hernum, þ.e. mannfallið hafi verið slíkt, rússn. herinn við þá sókn veikst það mikið!
- Nú sé komin sú staða, Rússlandsher í Úkraínu - hafi ekki styrk til að fókusa nema í eina átt í senn.
- Aftur á móti, hafi Úkraínuher - nú 2-fókuspunkta.
Þ.s. þeir eru einnig með fjölmenna sókn í gangi nærri Kherson borg. - Sú sókn, haldi rjómanum af rússn. hernum í Úkraínu, föstum í varnarstríði.
Harðir bardagar þar, valda skv. fregnum miklu manntjóni beggja.
- En Úkraínuher, getur nú tekið það manntjón - því hann sé í dag miklu fjölmennari.
Og á sama tíma, haldið uppi -- öðrum sóknar-punkti annars staðar. - Samtímis, og rússn. herinn virðist ekki geta varist sterkri sókn nærri Kherson.
Og samtímis, tryggt varnir -- varnarlína sinna á öðrum svæðum.
Það þíði, að héðan í frá vænti ég þess, að Úkraínuher muni halda bardögum á Kherson svæðinu til streitu - þó sókn þar sé ekki að ná sambærilegum árangri og Kharkiv sóknin, skipti líklega meira máli, að sú sókn heldur afar fjölmennum rússn. her þar föstum.
--Því, ef Rússar færa lið þaðan, þá gæti það gerst að sókn Úkraínu við Kherson, nái sambærilegu gegnumbroti og her Úkraínu hefur náð nærri Kharkiv.
Þ.s. ég er að segja, að Rússar hafi nú þegar tapað stríðinu í Úkraínu.
Restin sé þ.s. mætti á ensku kalla -- mop-up.
--Þ.e. rússn. herinn haldi áfram að berjast, en það verði varnarátök, meðan að regulega héðan í frá þvingi endurteknar skyndisóknir Úkraínu, fram snöggt undanhald.
En klárlega muni Úkraínuher - hér eftir, notfæra sér það, að sá her geti nú haldið uppi -- tveim sóknum í einu.
Ég hugsa að þær sóknir muni líklega fókusa á Donbas svæðið, í kjölfar sigursins á Kharkiv svæðinu.
Donbas líklega falli -- í skrefum smám saman, nk. mánuði, aftur til Úkraínu.
Hugsanlega getur rússn. herinn nærri Kherson haldið velli lengi, en á einhverjum tíma, muni sóknir Úkraínumanna -- ná að ógna hans stöðu, þ.e. að -flanka- þann her.
--Ég meina, að er restin af umráðasvæðum Rússa falla skref af skrefi, þá á enda nái hinn hluti sóknarhers Úkraínu, sóknar-vinkli er gerði stöðu þess rússn. hers einnig vonlausa.
Héðan í frá tel ég ekki nokkurn vafa um, að Úkraínuher hefur fullan sigur í stríði nk. veturs!
- Nánast það eina sem Rússland líklega heldur, er Krímskagi.
Vegna þess, að eiðið inn á skagann, sé það mjótt.
Að Rússar hljóta að geta varist þar.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 15:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Buyers Cartel -- það er, samtök kaupenda-ríkja um að þvinga fram lægra kaupverð!
Getur augljóslega einungis virkað, ef nægilega margir kaupendur taka þátt!
G7 ríkin, þ.e. Kanada, Frakkland, Þýskaland, Ítalía, Japan, Bretland og Bandaríkin.
Ákváðu í umliðinni viku, að standa fyrir nýju samsæri gegn Rússlandi.
Hugmyndin - eins og fram hefur komið - að þvinga fram lægri olíuverð frá Rússlandi.
G7 finance ministers agree to Russian oil price cap
How would a G7 price cap on Russian oil work?
- Skv. mínum skilningi, þá mundu aðildarríki - Verðklúbbsins - neita að kaupa olíu af Rússlandi, nema skv. verði sem þau mundu ákveða.
Tilgangur augljóslega, að lágmarka olíutekjur Rússlands.
En þó, stendur til að Rússland hafi nægar olíutekjur, til að halda útflutningi, m.ö.o. ekki síst - að tekjur séu nægar, svo Rússl. viðhaldi olíumannvirkjum.
--Greinilega ætlast G7 ekki til þess, að það myndist óskapleg verðsprenging á alþjóða olíumörkuðum. - Frekari þvingun, mundi fela með sér bann við því, hjá aðildarríkjum klúbbsins.
Að trygginga-félög í aðildarlöndum, tryggi olíuflutninga-skip, fyrir flutninga á olíu frá Rússlandi til kaupenda, nema að olían sé á -- verði klúbbsins.
- Bendi fólki á, Rússland á alltof fá olíu-flutninga-skip, til að geta eingöngu notað eigin skip.
Rússland, treysti á skip, í eigu einka-fyrirtækja, mörg hver eru Vestræn; er eiga skip er yfirleitt sigla undir, henti-fánum.
--Þess vegna, gæti mögulega sú þvingun virkað. - Köllum það, rússn. skammsýni, að hafa ekki smíðað nándar nægilega nægilegan fjölda eigin skipa.
--Reikna með því, Pútín hafi ekki sagt rússn. olíu-iðnaði frá því, hann væri að undirbúa innrásar-stríð, stríð er gæti ógnað þeirra alþjóðlegu viðskiptum.
Þ.e. einfaldlega ódýr kostur, að leigja skip -- samanborið við að eiga og reka eigin.
Rússn. fyrirtækin voru orðin því vön, eftir 1993, að það væri engin vandi að -- leigja skip, eftir þörfum.
--Rússn. olíu-iðnaður, sé því ekki -- undirbúinn fyrir, þvingunar-aðgerðir af þessu tagi.
Af hverju ættu Brasilía, Indland og Kína -- hafna enn ódýrari rússn. olíu?
Klárlega veit ég ekki hvort G7 tekst að fá stærstu hagkerfin utan G7 klúbbsins til þátt-töku, en sbr. fyrirsögn að ofan!
- Þá er þátt-taka alls ekki augljóslega órökrétt fyrir þessi lönd.
- Þ.s. að með þátt-töku í verðklúbbnum; nú ímynda ég mér að með þeirra þátt-töku, væri verðklúbburinn það stór að Rússland ætti engan kost annan en að selja þeim löndum olíu áfram.
--> Þá kaupa þau lönd áfram olíu frá Rússlandi, en fá hana ennþá ódýrar.
Ef einhver staðhæfi að það komi ekki til greina, að þau lönd samþykki þátttöku.
Þurfa viðkomandi að halda því fram!
--Að þessi lönd, geti alls ekki hugsað sér, ódýrari olíu -- meina, enn ódýrari.
- Það eru bestu rökin fyrir því, klúbburinn geti virkað:
Að hann virki með, sjálfelskum markmiðum landa.
--Hver slær hendi á móti, enn ódýrari orku? - Þá auðvitað meina ég, þau lönd eru ekki vinir Rússlands:
Þau séu einfaldlega að kaupa olíuna.
Út af efnahagslegum sjálfelskum rökum.
--En ef svo er, af hverju mundu þau þá, hafna þátt-töku í samsæri G7?
Niðurstaða
Að sjálfsögðu á það eftir að koma í ljós, hvort samsæri G7 landa virkar.
En, sbr. ábendingu mína, gengur það alls ekki gegn -- sjálfselskum markmiðum landa.
Að taka þátt í slíku samsæri.
Ég reikna að sjálfsögðu með því - tilgangur: Indlands, Kína, Brasilíu.
Sé fyrst og fremst, eiginhagsmuna-tengdur.
M.ö.o. þau séu ekki, að kaupa þá olíu -- vegna sérstakrar vináttu við Rússland.
Heldur þau þau kaup, einungis -- eigin-hagsmuna-tengd, þ.e. efnahagslega hagstætt fyrir þau lönd hingað til að kaupa þá olíu.
--Þannig, að tilboð G7 til þeirra: Mundi þá gera þau kaup, ennþá hagstæðari.
Því bendi ég fólki á, sem styður Rússland, að útskýra: Af hverju ættu þau lönd, alls ekki vilja taka þátt, þar eð þátt-taka líklega leiði til lækkunar orku-kostnaðar þeirra landa?
--Er ekki einmitt buddan, mönnum helst kær?
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 5.9.2022 kl. 01:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (21)
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar