Bloggfærslur mánaðarins, október 2020
Ef greining Trumps er 72klst gömul er Dr. Sean Conley hefur sína -press statement- ath. það eru fyrstu orð læknisins, svo taka eftir því allra fyrsta læknirinn segir:
Pres. Trump's physician says he is "extremely happy" with Trump's progress, 72 hours into COVID-19 diagnosis.
--Tímasetning videos er 3:45 eftir hádegi laugardag!
- Bakka 72klst. frá þeim punkti.
- Trump twítar um veikindi sín kl. 4 aðfararnótt sl. föstudags.
--Akkúrat fyrir 3-dögum kl. 3:45 er miðvikudagur.
- Seventy-two hours would place the president's diagnosis on Wednesday morning - which as our North America reporter Anthony Zurcher points out,
- ...is before the president travelled to Minnesota for a campaign rally that night,
- ...before he flew to New Jersey for a fund-raiser on Thursday
- ...and more than 36 hours before the president revealed his diagnosis in a late-night tweet.
Skv. fréttinni, staðhæfir Hvíta-húsið að Dr. Conley hafi mis-mælt sig.
- A White House official told reporters that Dr Sean Conley had meant to say that Trump was on "Day 3" of the infection, counting from Thursday evening.
Trump Minnesota Rally - er Trump gæti þegar hafa verið með Kófið!
Þetta skiptir miklu máli!
Nú er engin leið að vita hverjum skal trúa!
--Hlustið á videóið er Dr. Sean Conley -- segir strax í upphafi, að greining Trumps sé 72klst. gömul?
Hann talar eins og - professional - að flytja staðreyndir.
Ekkert í fari hans virðist fljótfærnislegt.
Engin sjáanleg taugaveiklun.
- En ef Trump vissi hann væri með kófið, er hann mætti á kosningafund í Mennesota.
- Er hann hitti - fjármögnunar-aðila - á málsverði í fyrr um daginn, fimmtudag.
Þá væri það virkilega -- stórfellt hneyskli.
Just how many people could be infected as part of the Trump COVID-19 outbreak?
Fréttin bendir á að Trump hafi sl. viku komið nærri mjög stórum hópi fólks.
Þannig Trump gæti virkilega hafa verið - superspreader í sl. viku.
Hafið í huga, sannleikurinn mun koma í ljós!
Sérstaklega málsverðurinn með fjár-aflamönnum, þ.s. Trump kom fram án grímu.
Mundi örugglega hafa leitt til dreifingar á smiti.
--Þá verða einhverjir þeirra sem voru þar, veikir á nk. dögum.
Það er fullkomlega - explosive - ef Trump vissi hann var veikur við málsverðinn!
--Fjölmiðlar tóku strax eftir því Trump var þarna, daginn áður skv. fréttum föstudags.
- En ef Dr. Conway mismælti sig ekki á laugardag, var Trump þegar greindur með Kófið, er hann mætir á fundinn - situr með fólki í ca. klukkutíma, og á nánar samræður við nokkra á fundinum!
--Ef fj. fólks veikist síðar, hefur það afleiðingar fyrir Trump.
--Þetta eru ekki einhverjir fátæklingar er mættu. - Þetta er fjáröflunarmálsverður, þannig að mæta -- kostar stórfé.
Tickets for the event were as high as $250,000 for a roundtable meeting, photo opportunity and reception with the president, according to a Trump campaign announcement.
Attendees of Trumps N.J. fundraiser urged to self-quarantine
As many as 300 attended Trump fundraiser at Bedminster, attendee says
Hours Before Testing Positive For COVID-19, President Trump Attended NJ Fundraiser
President Trump Went To NJ Event After COVID-19 Exposure (UPDATE)
Eitthvað kalhæðið við þá yfirlýsingu, höfð eftir honum á málsverðar-fundinum:
Donald Trump - The end of the pandemic is in sight, and next year will be one of the greatest years in the history of our country,
--------------------
Hvenær akkúrat vissi Trump hann var með COVID-19?
Orð Dr. Conley - síðan borin til baka af Hvíta-húsinu.
--Benda til þess Trump hafi vitað um veikindi sín, áður en hann flaug til Bedminsters!
Niðurstaða
Annaðhvort mismælti Dr. Conley sig á laugardag, eða orð hans þá að COVID greining Trumps væri 72klst. gömu, bendi til þess að Trump hafi hegðað sér með fádæmum -- er hann þá mætti á 2 fundi eftir hann vissi að hann væri greindur með kófið, líklega smitandi.
--Bendi fólki á að hlusta á videóið með orðum Conley.
Hann hljómar ekki eins og maður sem er að mismæla sig.
--Ef Trump mætti til tveggja funda, án grímu - farinn að dreifa veirunni.
Er það algert sprengi-efni, verra - það væri glæpsamlegt athæfi.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 20:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
Áhugaverð umfjöllun Politico: Trumps other coronavirus complication: His credibility gap.
Faust, the emergency physician: We learned last night that he tested positive. We learned this morning that he had symptoms. We learned this afternoon that he was given Regeneron, -- Getting that is bad news no matter what, -- Either that means his medical team is willing to give him medications that haven't been shown to work in clinical trials, and they're willing to gamble or the situation is worse than we've been led to believe.
Regeneron skv. því ég gef fundið út, er á tilrauna-stigi -- á að styrkja ónæmiskerfið gegn COVID-19; en eins og sérfræðingurinn bendir á - ekki enn fyllilega sannað að það virkar.
- Er Trump samþykkir notkun á lyfi sem er ekki samþykkt, á enn eftir að ljúka mikilvægum prófunarferlum - gæti skoðast sem, örvænting.
Vísbending þess að Trump sé veikari en af sé látið. - Eða hreinlega verið ný vísbending, um almenna áhættu-sæknis-hegðan Trumps.
Hann sé sem sagt - gamblari.
Þar fyrir utan, er Trump skv. fréttum að fá: Remdesivir.
Sem á að hafa þá virkni, að bæta líkur á bata.
Samtímis að það á að minnka dánarlíkur.
--Tilraunir virðast sína það flýti að einhverju leiti fyrir bata.
...it can speed up a patients recovery but there is no evidence it has reduced deaths.
Hinn bóginn einnig, það geri mest gagn því fyrr sem sjúklingi sé gefið það.
Almennt séð virðist ástand Trumps afar óljóst - þar fyrir utan að reynslan sýnir að ástand sjúklinga er hafa kófið, getur tekið snöggum breytingum.
- Við getum einungis beðið frekari frétta.
--------------------Fyrir ofan frekari viðbætur við færslu!
Skv. frétt ég sá í gærkveldi, er Trump sagður fluttur á herspítala!
Skv. vefsíðu Financial Times, er fréttin 11 mínútna gömul er ég tek eftir henni!
Engar skýringar voru gefnar: Trump is moved to military medical centre in Maryland.
As of this afternoon the president remains fatigued, but in good spirits, -- Dr Conley wrote.
Hmm, en af hverju er hann snarlega fluttur á spítala?
Þetta minnir mig á er Boris Johnson var fyrst fluttur á spítala!
--Slíkt er einfaldlega ekki gert af ástæðulausu.
Trump hlýtur að vera kominn með verulegan hita!
Annars get ég ekki ímyndað mér þetta gert!
Það þíðir ekki hann sé endilega fara að deygja, sé í bráðri hættu.
--En það líklega þíði, veikindin séu - veruleg.
- Man enn eftir Boris-Johnson, fyrst leitast við að viðhalda jákvæðri mynd, hann væri svo hress - væri að heilsa fólki, en það umtal hætti er hann var fluttur á gjörgæslu.
Trump er greinilega ekki að taka kófið myldilega - fyrst hann er kominn á spítala.
Á þessum punkti þó ekki enn unnt að fullyrða hann stefni í að verða eins veikur og Boris!
- Ef Trump verður alvarlega veikur, sem enn ekki er ljóst hann sé á þessum punkti ég skrifa þetta - þá að sjálfsögðu stækkar pólit. jarðskjálftinn í Bandaríkjunum.
- Það getur jafnvel verið -- Pence taki við sem staðgengill, strax þessa helgi.
--------------------Fyrir neðan færslan ég vann fyrr sama dag!
Trump sagði sjálfur frá þessu með sínum dæmigerða hætti:
Nokkru á undan, nefndi hann að einn helsti kosninga-ráðgjafi hans, hefði greinst með kófið.
Virðast sterkar líkur að kófið hafi borist frá Hope yfir til Trumps og Melaniu.
Opinberi læknir Hvíta-hússins:
The President and First Lady are both well at this time, and they plan to remain home at the White House during their convalescence, -- Rest assured I expect the President to continue carrying out his duties without disruption while recovering,
Engin sérstök ástæða að efa að Trump sé ekki endilega mikið veikur akkúrat núna.
Hinn bóginn enginn vafi að fyrir mann á hans aldri, er kófið mjög hættulegt.
--Ekki gleyma því, að Boris Johnson varð alvarlega veikur töluvert yngri maður.
Hope Hicks var í starfslyði Trumps - er kappræðan við Joe Biden fór fram.
Fyrir utan Trump og Melaniu, er augljós hætta á að - fröken Hicks geti hafa borið kófið í fleiri af nánustu samstarfsmönnum Trumps!
--Spurning því, hvort það berast frekari fréttir nk. daga, af útbreiðslu kófsins innan Hvíta-hússins; en veruleg útbreiðsla þess þar - gæti truflað verulega stjórnun landsins.
Trump kom með sína eigin skýringu hvaðan kófið barst til þeirra:
It is very, very hard when you are with people from the military or from law enforcement and they come over to you and they want to hug you and they want to kiss you . . . You get close and things happen,...
Ég sel þá skýringu ekki dýrar!
Biden er 77 ára - Trump er 74 ára! Kófið er hættulegt aldurshópnum yfir 65.
Aðspurður á fundinum með Biden, hvort hættulegt væri fyrir Trump að halda fjölmenna kosningafundi -- svaraði Trump um daginn eftirfarandi:
Weve had no negative effect, and weve had, 35 to 40,000 people at some of these rallies,
--Síðan gerði hann grín að Biden, fyrir þær litlu samkundur sem hann héldi.
Túlkaði það þannig, að enginn nennti að mæta þegar Biden væri að tala!
- En nú verður maður að velta því upp - hvort hann var að taka of mikla áhættu!
En það virðist langsamlega líklegast, að í kringum undirbúning kosninga-funda, er aðstoðarmenn hans fara náttúrulega fyrir Trump - taka þannig stærri áhættu.
Að Hope Hicks hafi líklega lent í því óláni, að einhver þeirra hún þurfti að vinna með afar nýlega í tengslum við undirbúning kosninga-funds; hafi borið kófið til hennar.
--Síðan auðvitað, ber hún smitið yfir til Trumps og Melaníu. - En Trump er kringum 7% að meðaltali undir Biden skv. meðaltali kannana.
Það sé því afar mikill þrýstingur á hann, að fara út til að hitta kjósendur.
Við núverandi aðstæður - sé líklega engin leið til að útiloka að það sé áhætta.
--Að halda fjölmenna kosninga-fundi, hafi verið -gambl- sem Trump hafi nú tapað.
Á þessum punkti er auðvitað afar lítið hægt að segja!
- Ef Trump verður alvarlega veikur - er þátttöku hans í kosningabaráttunni lokið.
Ekkert algerlega víst að hann verði alvarlega veikur. - Trump er klárlega innan áhættu-aldurs-markanna.
- Síðan er auðvitað möguleikinn að Pence verði snarlega að taka við.
Hann tekur við sem staðgengill, ef Trump verður of veikur til að gegna embættinu.
- En ef Trump deyr, tekur hann formlega yfir, Pence ætti þá rétt á 2-kjörtímabilum.
En þar um gildir, að ef varaforseti tekur við - innan við hálfu ári fyrir lok kjörtímabils -- einungis 32 dagar til kosninga, kjörtímabilinu lýkur við lok febrúar 2021. - Líklega verða engar frekari kappræður - forseta-efna.
En ef Trump yrði alvarlega veikur, þá tekur þetta sjúkdómsferli það langan tíma.
Að við erum líklega að tala um vikur - áður en ljóst verður hversu alvarlegt þetta verður, síðan hvort hann hefur það af.
Líklega vitum við svarið þó fyrir kjördag! Enginn möguleiki þó að breyta kjör-seðlum!
Þó ég sé afar langt frá að vera stuðningsmaður Trumps - óska ég honum góðs bata!
Ef Pence yrði veikur einnig og gæti ekki tekið strax yfir sem forseti!
Skilst mér að Nancy Pelosi -- mundi vera næst á eftir í goggunar-röðinni!
Það væri virkilega áhugavert - twist - ef fröken Pelosi yrði forseti Bandaríkjanna í einhverjar vikur!
--Hún hefði öll völd forseta!
Niðurstaða
Fréttir af veikindum Trumps og Melaínu eru það nýjar að fréttir eru afar óljósar. Svo nýbúin að greinast, sé engan veginn ljóst enn - með hvaða hætti sjúkdómurinn muni hegða sér. Trump sé hinn bóginn innan áhættu-aldurs, og gæti því veikst alvarlega. Er þíddi Pence yrði að taka við til bráðabirgða - ef Trump hefði það ekki af, mundi Pence snarlega vera látinn sverja embættiseið; og mundi þá klára það litla er eftir væri af kosningabaráttunni.
Ef Pence einnig yrði veikur með þeim hætti, hann gæti ekki stjórnað -- hef ég heyrt að næst á eftir honum í goggunar-röð sé engin önnur en, Nanci Pelosi.
- Ef það gerðist, mundi það einhvern veginn fullkomna þann skrítna farsa sem forsetatíð Trumps hefur verið.
-----------------
Þau tíðindi að Trump sé kominn á spítala eru risafrétt!
Burtséð frá því að ég sé ekki í nokkru hinu minnsta hrifinn af Trump!
--Óska ég honum góðs bata!
Hann væri ekki fluttur á spítala, ef hann væri rétt með snert af hita!
Hann er örugglega það veikur fyrst hann er færður á Walter Reed medical - að ekki sé lengur hægt að tala um, væga sótt.
--Kannski tekur Pence strax yfir völd forseta þessa helgi, fyrst að Trump versnar þetta hratt - gæti það jafnvel gerst svo snemma sem laugardagskvöld.
Best að vera ekki frekar að spá í þetta, kemur allt í ljós.
-----------------
Afar sérstakt að Trump sé gefið lyf á algeru tilraunastigi, Regeneron.
Ég hef ekki hugmynd um, hvort það lísi örvæntingu eða gamblara hegðan.
Hinn bóginn, hefur Remdesivir fengið viðurkenningu og er notað til að hjálpa þeim er veikjast og leggjast inn vegna kófsins.
Það virðist flýta að einhverju leiti fyrir bata, en virkni þess virðist ekki sterk.
Við getum einungis beðið frekari frétta!
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 3.10.2020 kl. 13:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar þjóðir eru tibúnar að hjálpa til við uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst að al-Jilani hafi keypt sér liðveislu USA með því a... 9.12.2024
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerl...: Ásgrímur Hartmannsson , grímur -- Viðreisn er hægri flokkur. Ha... 8.12.2024
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar