Sumir segja, að Icesave séu nauðasamningar. Sannarlega, er þar um afarkosti að ræða, en þeir eru ekki nauðasamningar - að halda því fram, er annað af tveggja misskilningur eða tilraun til að villa fyrir.
Staðreyndin er sú, að Ísland á ekki fyrir skuldum. Við erum að lifa á tíma, teknum að láni.
Álit meirihluta ríkisstjórnar
Hlutföll útflutnings umfram innflutning, þáttatekna og viðskiptajafnaðar af landsframleiðslu (%)
2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014Útflutn.-innflutn. -2,8 6,7 10,6 12,0 13,1 13,7 11,8
Þáttatekjur -39,4 -20,7 -20,8 -20,3 -18,7 -16,1 -14,6
Viðskiptajöfnuður -42,2 -14,0 -10,2 -8,3 -5,6 -2,4 -2,8
Undirliggjandi st.
Þáttatekjur -7,7 -8,5 -9,0 -8,5 -8,3 -8,0
Viðskiptajöfnuður 1,0 2,1 3,0 4,6 5,4 3,8
Hagvöxtur 1,3 -8,5 -2,4 2,2 3,4 3,4 3,6
*<Undirliggjandi stærðir, eru að frádregnum vaxtatekjum og gjöldum fyrirtækja - er skortir á upplísingar um og bankat>*
Ríkisstjórnin, reiknar sig í plús, með því að undanskilja kostnaðinn af skuldbindingum hrundu bankanna, og nokkurra fyrirtækja sem að sögn hafa ekki skilað inn nægilega skýrum gögnum - sjá liðinn "undirliggjandi stærðir".
Við skulum skoða aðra töflu, sem kemur frá Hagstofu Íslands.
Þjóðarbúskapurinn, áætlun til 2014: Vorskýrsla 2009
Viðskiptajöfnuður, % af VLF
2008 -23,3
2009 - 2014 -1,2
2011 -1,1
2012 -2,1
2013 -1,2
2014 -1,1
Ekki er mér kunnugt, af hverju munar - en ég veit þó að Hagstofa sleppir einnig kostnaðinum við skuldbindingar hrunbankanna, skv. röksemdafærslunni að þær falli á kröfuhafa en ekki okkur. Það má vera, að Hagstofa hafi inni þessi fyrirtæki, sem ríkisstjórnin telur að ekki hafi skilað áreiðanlegum gögnum.
Höfum í huga:
- Að neikvæður viðskiptajöfnuður, þiðir að Ísland á ekki einu sinni fyrir vaxtakostnaðinum, af sínum erlendu skuldbindingum.
- Til þess, að geta borgað af lánum, þarf afgang af viðskiptajöfnuði.
- Gert er ráð fyrir af ríkisstjórninni, útflutninga-afgangi næstu 10 ár, sem verður að teljast óraunhæfur; þ.e. 160-180 milljarða afgangi af hreinum útflutningstekjum, þ.e. milli 80-100 milljarða aukningu sbr. árið 2009 sem er algert metár fram að þessu, í lýðveldissögunni, hvað stærð útflutnings-afgang varðar.
- Einnig, er gert ráð fyrir árlegri tekjuaukningu hjá ríkissjóði næstu 10 ár, þ.e. 50 milljarðar, sem einnig hljómar mjög fjarstæðukennt.
- Auk þessa, verður áætlaður hagvöxtur einnig, að teljast á hæsta máta ólíklegur.
- Halli ársins 2009, skv. undirliggjandi stærðum er -8,5% þrátt fyrir að vanti vaxtakostnað vegna Icesave og vegna lána frá Norðurlöndunum, Póllandi o.flr.
- Reiknaður halli, minnkar og verður að afgangi, skv. hinum óraunhæfu áætlunum um hagvöxt, tekjur o.flr.
- Ég held, að það sé fullkomlega augljóst, að þessi hallarekstur mun ekki minnka, heldur aukast; einmitt venga þess að væntar tekjur, hagvöxtur o.flr. er allt í senn, óraunhæft.
Niðurstaða
Einar leiðin til að forðast greiðsluþrot Íslands, er að fara fram á allsherjar fund með kröfuhöfum ríkisins, líkt og Ísland væri fyrrtæki á gjaldþrotsbrún. Síðan, eins og slík fyrirtæki gera, að mæta með áætlun um greiðslur af lánum, sem væri á grundvelli þess, að skuldir væru gefnar eftir að hluta.
Eitt er þó víst, að kröfuhafar gefa ekki eftir nema í fulla hnefa, svo við verðum að vera mjög sannfærandi, og einnig - að eftirgjöf verður eingöngu þ.s. þarf að algeru lágmarki.
Svo, við getum eingöngu reiknað með - ef allt fer vel - því að skuldabyrði færi úr ómögulegu niður í erfiða.
Að auki, ef samningar nást ekki, og við verðum greiðsluþrota - en sú útkoma verður að teljast fullkomlega örugg af öðrum kosti, hvað annað sem er gert - þá hverfa lánin ekki, eins og hjá fyrirtækjum, vegna þess að þjóðir verða ekki gerðar upp eins og fyrirtæki - þó ef til vill séu ábyrgðarákvæði Icesave samning tilraun til slíks - þannig að þær munu bíða eftir okkur, sama hve langt tímabil greiðsluþrots verður.
Þannig, að greiðsluþrot þíðir, að samningar við kröfuhafa, munu þurfa að halda áfram, og það tekur enda einungis þegar slíkir samningar hafa náðst.
Þrátt fyrir þetta, er ég bjartsýnn á framtíðarmöguleika Íslands. Vandinn, byrjar og endar á skuldunum. Án þeirra, er framtíðin björt.
Komum þeim í burtu, með eins skjótum hætti og mögulegt er.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 4.1.2010 kl. 01:36 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, Einar Björn, eitt eru nauðasamningar eins og hjá "fyrrtæki á gjaldþrotsbrún" og annað eru nauðungarsamningar eins og á Kópavogsfundinum 1662. Við þurfum kannski nauðasamninga, og það gæti hugsanlega veitt okkur vörn gegn Bretum, en þetta þurfum við að hugsa allt af mestu grandgæfni.
Hitt er ljóst, m.a. af yfirlýsingum margra þingmanna og jafnvel ráðherra, auk margra annarra, t.d. Sigurðar Líndal, að Icesave1+2-samningarnir voru nauðungarsamningar, og þá staðreynd munum við fullveldishollir Íslendingar nýta okkur til að hrinda af höndum okkar svívirðilegum Icesave-lögum, jafnvel þótt síðar kynni að verða.
Svo þakka ég bloggvináttu og samstöðu alla á liðnu ári og óska þér og þínum árs og friðar.
ÁFRAM ÍSLAND! – NIÐUR MEÐ ICESAVE !
Jón Valur Jensson, 4.1.2010 kl. 04:23
Kærar þakkir fyrir góð orð og frómar óskir, og njóttu ársins með fjölskyldunni þinni.
Ég er sammála Samfó um eitt, að lausn þarf að finnast á þessu máli, en þessi er hefur verið í boði er of ósanngjörn.
Að auki, gengur hún ekki upp, í ljósi annarra skulda.
Svo, öll skynsemirök hrópa á, að taka samninga upp að nýju.
Ég vil frekar gera frekari tilraunir til samninga, en að láta mál enda í einhverri óvnáttu við Breta og Hollendinga.
En, ef svo fer - þá mun kreppan hér dýpka enn meir, því mér skilst að bresk stjórnvöld hafi mjög víðtæk valdúrræði, ef þau vilja nota þau.
Þau gætu fræðilega séð, alveg lagt í rúst alla starfsemi Íslendinga í Bretlandi. Sannarlega væri það brot á alþjóðalögum, en mér var bent á af þeim einstaklingi er sagði þetta við mig, að dómstólaleið geti verið tafsöm og þannig tekið langan tíma að rétta þann hluta, er á mann væri gerður.
Ég ætla ekki að fullyrða, að það sé útilokað, að mótvægisaðgerðir Breta og Hollendinga, verði okkur mjög dýrar.
En, ég hef trú á, að svo lengi sem við erum ekki að hafna samningum, í einhverjum almennum skilningi, þá muni þeir ekki grípa til þeirra alvarlega harkalegu aðgerða, sem VG liðar og Samfó virðast óttast.
Hið allra mikilvægasta, er að verja auðlindir okkar, því án þeirra getum við raunverulega lent í varanlegri fátæktargildru.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 4.1.2010 kl. 15:13
Þakka þér ýtarlegt svarið, Einar Björn. Ég þarf að gefa mér betri tíma til að svara þér.
Jón Valur Jensson, 4.1.2010 kl. 15:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning