AGS - við erum víst gjaldþrota!

Ég ætla hér, aðeins að velta mér örlítið upp úr, tilteknum þáttum skýrslu AGS um Ísland, þ.e. endurskoðunar skýrslunni.

En, það eru case stúdíur, þ.s. tekist er á við spurninguna, hvort planið gangi upp, þrátt fyrir áfföll.

Þetta eru áhugaverðar stúdíur.

 

Skýrsla AGS um stöðu Ísland (Sjá nánar, bls. 55 og 56)

"Asset recovery shock. Past experience with banking crises suggests that asset
recovery can be extremely low. Assuming no asset recovery (to put a floor on the
downside risk) would slow the reduction in the debt ratio, but not stop it."

 

Þ.e. fínt, að þeir nefna þetta af fyrra bragði. En, þ.e. augljós áhætta, er umtalsvert hefur verið blásið á, að miklu minna fáist fyrir eignir Landsbanka Íslands sáluga, en reiknað hefur verið með.

En, vandi þessarar case stúdíu, er að ef þetta gerðist, þá myndi því einnig fylgja fleiri áföll, þ.s. slíkt áffall myndi líklega leiða til "sovereign dovngrade" þ.e. bæði áfföllin færu saman. En, ég fæ ekki betur séð, en case stúdían sé framkvæmd þannig, að hvert áffall fyrir sig, sé sett inn í reiknilíkan, og látið svo sem þau fylgist ekki að.

 

"Interest rate shock. The recent history for emerging market countries suggests that a
downgrade to Baa3 is a possibility given the higher debt numbers. This would imply
a roughly 100 basis point risk premium above Iceland’s current Baa1 rating. This
would slow, but not stop the downward trajectory for debt."

 

Við skulum hafa í huga, að "sovereign downgrade" er líklegt til að vera orsakað af þróun eða áfalli, sem hafi einnig áhrif samhliða. Ef, þessi case stúdía, er gerð þannig, að hvert vandamál fyrir sig, sé keyrt alveg óháð hverjum öðrum, þá er ekki víst að mjög sé að marka þessa niðurstöðu.

 

"Exchange rate shock. While the current level of real exchange rate is at a historical
low, a new bout of pessimism in global financial markets or a significant terms of
trade shock could lead to another steep depreciation of the krona. The exchange rate
shock—a depreciation of 30 percent—would lift external debt to extremely high
levels. All else equal, the downward trajectory for debt would resume given the
substantial margin between the debt-stabilizing and projected non-interest current
account balance. The scenario perhaps overstates the impact, however, since it ignores a feedback from exchange rate depreciation to the economy. The enhanced
debt restructuring component of the program would reduce the negative balance sheet effect on growth, while the trade channel would underpin better growth and debt dynamics. At the same time, nominal GDP would likely expand significantly, and
with much external debt denominated in krona, debt ratios would thus decline."

 

Þarna, eru þeir að velta fyrir sér áföllum, þ.e. verðfalli á erlendum mörköðum eða við yrðum fyrir umtalsverðu áffalli, hvað erlend viðskipti varðar. Niðurstaða, verulegt gengisfall.

Hið fyrsta augljósa, er að hvor trygger atburðurinn um sig, mun einnig vera sjálfstætt áfall. Verðfall, á erlendum mörköðum, væri þá væntanlega vegna nýs áfalls af einhverju tagi, er alþjóðahagkerfið verður fyrir. Vart, getur annað verið, en að slíkt áfall myndi einnig leiða til einvherra annarra vandamála. Reyndar, færi líklega saman þá, bæði sjokkin þ.s. líklegt er að verð fyrir útflutnings afurðir myndu lækka, á sama tíma.

Spurningin, er hvort, nýtt slíkt áfall er í uppsiglingu, vegna Dubai.

Þá fellur sjálfsagt krónan, auk þess að dregur úr útflutningstekjum, skuldir hækka.

Líkleg afleiðing, "sovereign downgrade".

 

"Current account shock. Iceland’s export base is dominated by resource-intensive
industries vulnerable to changes in international prices. Significant terms-of-trade
shocks have led to a sizable volatility in the non-interest current account deficit in the
past. A permanent deterioration in the non-interest current account by 5 percent of
GDP would slow, but would not prevent the reduction in the external debt ratio, in
light of the large expected excess of the projected current account over the debtstabilizing current account."

 

Þetta áffall, er einnig líklegt til að triggera "sovereign downgrade" og þar með einnig "interest rate shock", en svo viðkvæm er staða okkar út á við, að nánast hvaða rugg sem er, eða viðbótar áfall, er líklegt einnig að leiða til lækkunar viðmiðana um okkar lánskjör, niður í ruslflokk.

 

"Additional debt. Some data uncertainty remains, given the tangled web of external
debt transactions that Icelandic corporations were engaged in. At the same time, the
government faces some litigation risks related to bank restructuring that could lift
external debt. For a small net shock to external debt—20 percent of GDP—and
assuming no feedback onto interest rates, the external debt ratio jumps, but it remains on a downward path."

 

Þetta er enn eitt áfallið, sem líklegt er að fylgja einnig, "sovereign downgrade", þ.e. "interst rate shock." Ég reikna því með því, að ekki sé raunhæft, að reikna ekki með því, að slíku áfalli fylgdi einnig versnun lánskjara.

Mér sýnist orðalagið þarna, benda til þess, að ef þau áfföll eru keyrð saman, þá verði skuldir óviðráðanlegar.

 

Niðurstaða:

Ef við íhugum þetta nánar, þá er líklegt að eitt stórt sjokk í viðbót, nánast sama hvað það er, leiði til neikvæðrar hringrásar. En, svo viðkvæm er staða Íslands, gagnvart hinum stóru matsfyrirtækjum, þ.s. við erum í neðsta flokki fyrir ofan rusl, að eitt stórt áffall enn, hlítur að fella okkur um flokk, þ.e. niður í rusl. Þá hrynja lánskjör.

Þá þarf, alltaf að keyra "sovereign dowgrade" saman við öll hin áföllin. 

Þá, er mín tilfinning, að önnur niðurstaða fengist.

 

Kv.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri færslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 10
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 65
  • Frá upphafi: 859307

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband