18.11.2009 | 12:16
Er heimskreppan búin?
Nýlegar tölur frá Evrópusambandinu, geta bent til þess, að skárri tíð sé framundan.
Komnar eru út tölur fyrir 3. ársfjórðung, þ.e. nánar tiltekið, bráðabyrgðatölur. Skv. þeim mældist hagvöxtur í Evrópusambandinu öllu.
Í Bandaríkjunum, er einnig fagnað nýlegum mælingum, um mældan hagvöxt.
Stórfelldar hækkanir hafa orðið bæði í Evrópu og í Bandaríkjunum, á verðbréfamörkuðum.
Er þá ekki allt í "goody" - hlutir á uppleið á ný, leiðin úr ógöngunum greið?
Ekki er svo, þ.s. langt er í að endurfjármögnun bankakerfa, er fóru mörg hver næstum á hliðina, sé lokið.
Einnig eru skuldir meðal almennings háar bæði í Evrópu og Bandaríkjunum, sem almennt er viðurkennt að muni, skaða hagvöxt báðum megin N-Atlantshafsins til næstu ára.
Auk þessa, er vitað að fleiri ár mun sennilega taka, að vinda ofan af þeirri aukningu atvinnuleysis, er kreppan hefur orsakað, beggja megin Atlantsála.
Ef þetta er ekki nægilega svart, þá má við bæta, um núverandi mældan hagvöxt, að hann er ekki beysnari en svo, að margir hagfræðingar færa sannfærandi rök fyrir því, að stuðningur ríkisstjórna landanna, beggja megin við N-Atlantshafið, skýri þann hagvöxt fullkomlega.
Reyndar, tekur AGS undir þann skilning, með aðvörun sinnu um það, að núverandi mældur hagvöxtur, sé ekki sjálfbær. En, það orðalag, er eins skýrt, og búast má við, frá þeim ranni.
Með þetta í huga, verður vart dregið í efa, að stórfelldar hækkanir á verðbréfamörköðum bæði í Evrópu og Bandaríkjunum, séu ansi "bólukenndar".
Að auki, er augljóst, að þessi mældi hagvöxtur, getur sjálfur horfið eins og dögg fyrir sólu, ef skorið er á naflastreng flæðis fjármuna, frá ríkissjóðum iðnikjanna. Reyndar, varar AGS einmitt við því sem hættu, að draga úr stuðningi of fljótt - ef einhver heldur, að ég sé að íkja mála hlutina of dökkum litum.
Heimildir:
Eurozone Joins US, Japan out of recession
Orðsending Christine Lagarde til AGS
"Directorate General for Economic Affairs: : Quarterly Report"
Nýjasta hefti Peningamála
Q3 2009 (3. ársfjórðungur 2009) tölur í prósentum af landsframleiðslu.
Evróusambandið 0,2
Evrusvæðið 0,4
Þýskaland 0,7
Frakkland 0,3
Ítalía 0,6
Bretland -0,4
Spánn -0,3
Austurríki 0,9
Holland 0,4
Bandaríkin 0,9
Japan 0,2
Væntingar, um 1,5% hagvöxt í Evrópusambandinu, á næsta ári, skv.
Eurozone Joins US, Japan out of recession
"The region is at least out of recession and still on track to grow by a reasonably solid 1.5% odd next year, but there is scant evidence yet of the pickup in domestic demand needed to sustain a stronger recovery," said Jonathan Loynes, chief European economist at Capital Economics.
I. Er hagvöxturinn raunverulegur?
Fljótt á litið gefur þetta þokkalega góð fyrirheit, en ekki er alveg allt sem sínist. Stóra spurningin, er hversu raunverulegur þessi vöxtur er. En, hafa ber í huga, að flest iðnríki heimsins, hafa framkvæmt stórfelld inngrip í hagkerfin, sem ætlað er að framkalla hagvöxt á ný, og þau inngrip eru enn að miklu leiti í fullum gangi.
A. Skýrsla fjármálaráðherra Frakklands:
Við skulum skoða, orðsendingu sem fjármálaráðherra Frakklands, sendi til Alþjóða Gjaldeyrissjóðsins, og er að finna á vefsíðu hans, IMF.org.
Orðsending Christine Lagarde til AGS
1.The economic situation has improved, due to measures designed to support demand and restore growth
After the highly negative figures of late 2008 and the first quarter of 2009 in the advanced economies, the economic situation picked up in the second quarter, as demonstrated by the quarter-on-quarter growth achieved by France (+0.3), Germany and Japan. This improvement was unquestionably made possible by the measures we adopted to support demand and restore growth. The central banks have lowered their key rates and adopted non-conventional measures. Governments have also intervened, initiating large-scale stimulus plans that have drawn further strength from the existence of automatic stabilizers, which have proved particularly effective in Europe. In France, for example, the stimulus package for 2009 and 2010 totals 45 billion euros, the equivalent of 2.4 percent of annual GDP. It will boost GDP by 0.5 percent in 2009 and by 0.2 percent in 2010. Stimulus packages introduced in other countries are expected to impact growth in the developed economies to roughly the same extent as national recovery plans. Finally, government measures in support of the banking sector have enabled the banks to maintain their operations and continue providing credit to consumers and businesses. The full range of monetary, fiscal and financial measures adopted have also helped restore confidence and increase liquidity in financial markets. As a result, stock markets have bounced back by 37 percent since last April, risk premiums on bonds issued by banks have gone down, with spreads on banks returning to their level prior to the Lehman Brothers collapse, and issuance by private-sector participants has resumed.
Miðað við allann þennan pakka, verður ekki betur séð, en að mældur hagvöxtur sé fullkomlega skýrður með aðgerðarpakka franskra stjórnvalda. Þá virkilega veltir maðu fyrir sér, hvað verðbréfa markaðarnir eru að huga, þ.e. 37% hækkun. Eru menn, ekki komnir aðeins framúr sér? Hvað gerist, þegar stjórnvöld neyðast til að draga úr eyðslu?
Orðsending Christine Lagarde til AGS
2. Yet the situation is still shaky enough to warrant further efforts in the same direction
The economic upturn under way should not lead to complacency, however. The recovery is still shaky, and the down side risk factors are many. Rising unemployment, a major source of concern, will act as a drag on medium-term growth. Likewise, private investment, which has been hard-hit by the crisis, is still at an extremely low level and is unlikely to contribute much in the way of growth. Lastly, commodity price volatility is a particularly damaging source of instability. France is determined to enhance oil market transparency and to strengthen dialogue between producers and consumers; our aim is to keep oil prices within reasonable limits. We must therefore maintain our efforts to deliver on the G20s commitments. Any premature withdrawal of stimulus would be a serious mistake. And while it is essential to start working together to prepare effective exit strategies, I must emphasize that withdrawing our policy support as of now is simply out of the question.
B. Skýrsla Alþjóða Gjaldeyrissjóðsins, inniheldur, alvarlega aðvörun.
Ég bendi mönnum á, að hafa Ísland í huga, þegar þeir lesa þetta.
The global economy has returned to positive growth following dramatic declines. However, the recovery is uneven and not yet self sustaining, particularly in advanced economies. Financial conditions have continued to improve, but are still far from normal. Despite recent momentum, the pace of recovery is likely to be sluggish, since much remains to be done to restore financial systems to health, while household balance sheet adjustment and bank deleveraging will be drags on growth. Downside risks have reduced somewhat. A key risk is that policy support is withdrawn before the recovery can achieve self-sustaining momentum, and that financial reforms are left to languish.
Með öðrum orðum, hagvöxtur í iðnríkjum á þessum tímapunkti, er algerlega háður á stuðningi stjórnvalda við hagkerfin, á sama tíma og erfið skuldastaða heimila og banka, verður sem hemill á frekari hagvöxt.
An overarching risk is that the recovery stalls. Premature exit from accommodative monetary and fiscal policies could undermine the nascent rebound, as the policyinduced rebound could be mistaken for a strong and durable recovery. Financial strains could also reemerge if the recovery falters and efforts to restore health to bank
balance sheets are not forcefully implemented. Hence, it would be important for G-20
countries to maintain policy stimulus until there are clear signs of a durable recovery,
notably in private demand, along with sustained efforts to recapitalize banks and
repair balance sheets.
Í ljósi þess, að hagvöxtur sé ekki sjálfbær í iðnríkjunum, varar AGS við þeirri augljósu hættu, að hann getu runnið útí sandinn - sérstaklega ef aðilar misskilji þróunina og dragi of fljótt úr stuðningi við hagkerfin, og sem afleiðing sé hætt við að þá versni til muna fjárhagsvandi ríkisstjórnanna, sérstaklega ef endurhæfing bankakerfa gangi ekki nægilega vel.
A sustained rebound in private demand is likely to be held back by limited credit
availability, a desire by households to rebuild balance sheets, and unemployment
rising well into 2010, indicating the need for caution. Unemployment continues to
rise in many economies, and financial sectors and confidence are still fragile. The
recent rebound in GDP growth seen in some economies is largely accounted for by
policy support and a turn in the inventory cycle. The inventory cycle may still support
growth this year but would then gradually lose impetus.
Hérna, reynir AGS að halda mönnum á Jörðinni, þ.s. framboð á lánum sé líklegt til að haldast lélegt, heimili séu líkleg til að leggja áherslu á lækkun skulda, aukning atvinnuleysis haldi áfram langt fram á árið 2010 a.m.k.
Forceful fiscal and monetary stimulus and financial sector support have helped ease
financial stress and played an important role in supporting activity, but may need to
be maintained for some time. One of the key lessons from experiences of similar
crises is that withdrawing policy stimulus too early can be very costly, particularly if
the financial system remains vulnerable and prone to adverse shocks. Further
advancing the process of financial restructuring and balance sheet repair (including
bank recapitalization) remains a priority to achieve a healthy financial system.
AGS ályktar, að stjórnvöld iðnríkjanna þurfi að halda áfram, aðstoð sinni við eigin hagkerfi, og geldur varhug við, að þeim aðgerðum sé hætt of snemma. Mikilvægt sé einnig, að halda áfram með fjárhagslega endurskipulagningu bankakerfa.
For most countries, the risks presented by keeping stimulus in place too long suggest
that adjustment is a key priority. Maintaining fiscal stimulus longer than needed has
obvious and immediate consequences for debt accumulation. In many advanced
economies, monetary policy can afford to remain accommodative for an extended
period, given subdued price pressures.
AGS telur að iðnríkin geti framhaldið aðstoð við eigin hagkerfi, um allnokkra hríð, sérstaklega í ljósi lágs þrýstings á verð, sbr. þ.e. verðhjöðnun á Evrusvæðinu.
The challenges of placing fiscal policy on a sustainable pathboth political and
economicare greater than for normalizing monetary policy. The scale of fiscal
adjustment required to ensure fiscal sustainability will be large, particularly in
advanced economies. This suggests that fiscal policy changes that have long-term
effects but that do not affect the economic recovery in the short term (such as
entitlement reforms and strengthening fiscal frameworks and institutions) should be
implemented soon to enhance credibility.
AGS leggur áherslu á, að takast þurfi á við, langtíma söfnun skulda, hjá iðnríkjunum, til að tryggja langtíma sjálfbærni skulda þeirra. Í því skini, muni þurfa, að standa fyrir umtalsverðum aðlögunum hagkerfa þeirra, og leggur AGS áherslu á, að viðleitni í þá átt, verði hafin hið fyrsta - með áherslu á aðgerðir, með virkni til lengri tíma, þannig að ekki sé skorið á þá skemmri tíma eyðslu, til stuðninga hagkerfanna, er nú á sér stað.
Stabilizing debt ratios at their likely post-crisis levels will not be sufficient. This is
especially true for those economies facing rising pressure on public finances from key
entitlement programs and demographic change. High debt ratios would impede fiscal
flexibility and raise interest rates.
AGS, leggur enn frekari áherslu, á skuldavandann. Ekki sé nóg, að stöðva frekari söfnun skulda, eftir að kreppu sé lokið, heldur sé þörf - sérstaklega fyrir ríki er standa frammi fyrir fólksfjöldaþróunar vanda, þ.e. öldruðum fjölgar á kostnað ungra og stefnir í fólksfækkun - að takast á við þá þróun með þeim hætti, að draga úr fyrirséðum kostnaði við það fyrirséða uppihald hás hlutfalls óvinnufærra borgara, svo kostnaðar vs. tekjustrúktúr vs. afborganir af skuldum þeirra hagkerfa, verði fyrirséð sjálfbær.
Eins og sést af skýrslu AGS, standa þróðuðu iðnríkin frammi fyrir alveg gríðarlegum vanda, ekki síst vegna vaxandi skulda, og þess framtíðarvanda, er mun af þeirri skuldaaukningu stafa.
II. Ég vek sérstaka athygli, á skýrslu frá Framkvæmdastjórn ESB, er ég las fyrr á árinu, sem innihélt mjög margar áhugaverðar upplýsingar:
"Directorate General for Economic Affairs: : Quarterly Report"
Skv. þeirri spá, var gert ráð fyrir að heildarsamdráttur ársins, myndi verða 4% - sem virðist ætla að standast.
Sérstaklega bendi ég á spána, um skulda-aukningu, á þessu ári og hinu næsta, sem hlutfall af VLF.
2008 2009 2010
Belgium 89.6 95.7 100.9
Denmark 65.9 73.4 78.7
Ireland 43.2 61.2 79.7
Spain 39.5 50.8 62.3
France 68.0 79.7 86.0
Italy 105.8 113.0 116.1
Cyprus 49.1 47.5 47.9
Luxemburgh 14.7 16.0 16.4
Malta 64.1 67.0 68.9
Netherlands 58.2 57.0 63.1
Austria 62.5 70.4 75.2
Portugal 66.4 75.4 81.5
Slovenia 22.8 29.3 34.9
Slovakia 27.6 32.2 36.3
Finland 33.4 39.7 45.7
Euro Area 69.3 77.7 83.8
Ég tek fram, skuldir ríkissjóða er hlaupa á 100% af landsframleiðslu, eða rétt undir eða yfir því marki, eru mjög mikið vandamál þegar einnig er haft í huga að öll þessi ríki, eru á leið í fólksfækkun.
Spá um halla ríkissjóða sömu landa, krystallar einnig vandann, en þar sést að skuldirnar fara hraðvaxandi. Vart þarf að taka fram, að ef fylgt verður plani AGS, að halda áfram að eyða stórfellt þangað til að hagkerfin komast raunverulega af stað, þá geta ríki sem í dag eru með skuldir á milli 60 - 80% af þjóðarframleiðslu, náð hinu mjög svo erfiða 100% marki.
Svo, það var langt í frá ástæðulaust fyrir AGS, að hamra á þeirri þörf, að koma langtíma horfum niður á sjálfbært plan, sem bendir til þess að AGS telji núverandi ástand ekki sjálfbært þegar til lengri tíma er litið en örfárra ára.
2009 2010
Belgium -4.5 -6.1
Denmark -3.9 -5.9
Ireland -12.0 -15.6
EL -5.1 -5.7
Spain -8.6 -9.8
France -6.6 -7.0
Italy -4.5 -4.8
Cyprus -1.9 -2.6
Luxemburgh -1.5 -2.8
Malta -3.6 -3.2
Netherlands -3.4 -6.1
Austria -4.2 -5.3
Portugal -6.5 -6.7
Slovenia -5.5 -6.5
Slovakia -4.7 -5.4
Finland -0.8 -2.9
Euro Area -5.3 -6.5
Síðan hefur sjálf kreppan, valdið hagkerfum ESB verulegum skaða. Þannig taldi Framkvæmdastjórnin, að það muni draga úr hæfni hagkerfa Evrópu til hagvaxtar (growth potential) vegna aukningar á fjölda varanlega atvinnulausra og vegna þess, að fjármagn muni ekki skila sér til hagvaxtar með eins skilvirkum hætti og áður.
Potential Growth Stuctural unemployment Investment ratio as percentage of output
2007 1,8% 8,7% 8,7%
2008 1,3% 9,0% 9,0%
2009 0,7% 9,7% 9,7%
2010 0,7% 10,2% 10,2%
Helmingun, hæfni hagkerfanna, til að vaxa - jafnvel þó hún sé einungis tímabundin, er að sjálfsögðu alvarlegur hlutur. Það sem þetta þýðir, að þó svo að kreppan taki enda, þá muni fylgja henni, nokkur ár í viðbót þ.s. hagvöxtur verður skaðaður, þ.e. minni en hann var fyrir kreppu.
Líklegast er talið "A sharp drop in potential growth in the short term followed by a slow return to pre-crisis potential growth". Með öðrum orðum, að hagkerfi Evrópu, muni ná sér á endanum, af afleiðingum kreppunnar, þó það muni taka nokkur extra ár, eftir að hinni eiginlegu kreppu líkur.
Ef við síðan bætum fyrirséðum áhrifum fólksfjöldaþróunar, inn í púkkið:
"The projections show a significant reduction in the population aged 15-64 (from 2010 - 2060) and an increase in the number of elderly persons aged 65 or more leading to a doubling of the old-age dependency ratio in the euro area" - "The largest increase is expected to occur during the period 2015-40. This means that the euro area would move from having 4 persons of working-age for every person aged over 65 to a ratio of only 2 to 1. When adding the number of children to the calculation, the ratio of dependent to active is projected to rise by about 50%."
Afleiðingin, verður ekki eingöngu, að hæfni hagkerfanna til hagvaxtar minnkar, heldur gerist það einnig að kostnaður af því að halda uppi fólki, sem ekki er vinnandi, cirka tvöfaldast.
"Even without incorporating the potential negative impact of the current economic crisis, the annual average potential GDP growth rate in the euro area is projected to fall from 2.2% in the period 2007-2020, to 1.5% in the period 2021-2030 and to a meagre 1.3% in the period 2041-2060."
Framkvæmdastjórnin, varar þó við, að þó hún á þessum tímapunkti telji líklegra en ekki, að hagkerfi Evrópu nái aftur þeirri hæfni til hagvaxtar, sem þau höfðu fyrir kreppu, áður en geta hagkerfanna til hagvaxtar fer að skreppa saman vegna áhrifa fólksfjöldaþróunar, þá sé það alveg hugsanleg að minnkun hæfni til hagvaxtar af völdum kreppunnar, muni reynast varanleg, þ.e. "Risks of a permanent downshift in potential growth should not be played down" sem þá myndi mjög flækja málin fyrir ríkjum Evrópu, í framtíðinni er kemur að því að takast á við vandann, sem fólksfjöldaþróun mun alveg fyrirséð skapa. Á þessum tímapunkti, sé það einfaldlega ekki vitað, hvor útkoman verði reyndin.
Hrollvekjandi vandi, sem Evrópuríkin, standa frammi fyrir.
III. Skoðum Bandaríkin, nánar
Skv. Frétt Bloomberg:
"President Barack Obama in February signed into law a $787 billion stimulus package,,,The stimulus will likely add up to 3 percentage points to growth in July through September, the Obama administration said yesterday in its first quarterly report to lawmakers in Washington on the economic impact of the program,,,The anticipated expansion wont be enough to prevent the unemployment rate from reaching 10 percent by the end of this year for the first time since 1983, the latest survey showed."
"The economy will expand at a 2.9 percent annual rate in July through September, according to the median of 61 estimates in a monthly Bloomberg News survey,,,The economy will grow 2.4 percent next year, followed by a 2.9 percent expansion in 2011, according to the median forecast in the Bloomberg survey, taken from Sept. 3 to Sept. 10. The forecasts are little changed from last months estimates."
"The slowdown in consumer spending, which comprises about 70 percent of the economy, will coincide with the holiday shopping season, when many stores expect to reap half of their annual revenue,,,Americans are borrowing less as banks and credit-card companies tighten lending standards. Consumer credit fell by 10 percent at an annual rate in July to $2.5 trillion, according to a Federal Reserve report this week. The $21.6 billion drop was the sixth consecutive decrease, making it the longest series of declines since 1991.,,,"Consumer spending remained soft in most districts, the Fed said two days ago in its Beige Book business survey, published two weeks before officials meet to set monetary policy.,,,"Manufacturing showed modest improvements in most regions, the Fed said. Companies were cautiously optimistic, with New York among three districts reporting that contacts expect modest growth later this year or early 2010."
Ástandið, virðist svipað og í Evrópu, þ.e. enn vaxandi atvinnuleysi, eyðsla almennings í lægð þar einnig og sú lægð er einnig þar líkleg til að halda áfram vegna erfiðrar skuldastöðu heimila; sem er alvarlegt, fyrir Bandaríkin, vegna þess að eyðsla almennings er hvorki meira né meira en 70% af hagkerfinu. Svo, það má einnig fullyrða, að það séu einkum aðgerðir stjórnvalda, sem séu að famkalla hinn mælda hagvöxt, svo alveg eins og í Evrópu er full ástæða til að setja spurningamerki við það, hversu raunverulegur sá hagvöxtur er, því ljóst virðist að hann hætti um leið og eyðsla stjórnvalda hættir.
Munurinn á Evrópu og Bandaríkjunum, liggur helst í betri langtímahorfum, vegna hagstæðari fólksfjöldaþróunar, sem í lengra samhengi ætti að tryggja Bandaríkjunum hagstæðari efnahagsframvindu og þá um leið, betri möguleika til að vinna sig úr skuldum.
En næstu árin, virðist fullljóst, að alveg eins og í Evrópu, verður í reynd til staðar áframhaldandi kreppa.
III. Gagnrýni:
Ímsir, svokallaðir - svartsýnismenn - hafa einmitt dregið í efa, þennan "hagvöxt". Sem dæmi, ágæt grein er ég fann:
The Mirage of Economic Recovery
",,,any stimulus is a high-octane boost and a temporary measure. They are designed to kick-start stalled economies, not to fuel sustained economic growth. Hence the current growth seen in some nations are the inflated results of stimulus measures achieving their intended effect to be temporary.,,,Dana Saporta, an economist at Stone & McCarthy Research in Skillman, New Jersey confirmed this: "Much of the strength in theUS economy is due to temporary factors such as fiscal stimulus initiatives like the home- buyers credit." In fact the leg up provided by governments around the world shows the importance of government aid to the emerging economic recovery, when this is removed - which eventually governments will have to as they cannot continue with expensive stimulus plans, it is very much possible that Western economies will fall into recession again.",,,,"The stimulus packages have driven artificial growth, once Western states remove the leg up they have provided we will need to see if the free market can function on its own. With the busiest shopping season of the year approaching - Christmas, the coming quarter will provide a good gauge of unstimulated' consumer activity. However with unemployment at its highest, national production at best premature and debt still very high this quarter's turnaround is in no small part due to government stimulus measures, and is therefore most likely artificially inflated and not sustainable.""The leg up provided by the Capitalist world in no way dealt with the underlying economic problems of unsustainable growth, debt driven spending, casino finance and bubble economies. What such stimulus packages have done is kept Capitalist economies afloat when unemployment, repossessions and bankruptcies have all increased. So whilst statistically Capitalist economies maybe coming out of recession the reality on the ground is much different. Socialist intervention by Capitalist governments have for the moment halted any economic collapse, however once all the temporary initiatives are removed from the free market it is highly unlikely the market will stand on its own feet. Hence the world economy in reality is in the same position it was a year ago."
"The conditions in the world economy have stopped worsening, however unemployment remains high and consumer spending is still low to sustain any economic recovery. At best the current quarter growth seen in some of the world's major economies is premature, the underlying economic fundamentals remain absent. Hence economic recovery currently is in reality just a mirage."
Ég verð eiginlega að segja, að ég er 100% sammála þessu mati, þ.e. að kreppan í hagkerfum Evrópu og í Bandaríkjunum, sé langt í frá búin. Stuðningur hins opinbera, hafi ekki verið til einskis, því hann hafi komið í veg fyrir að hrunið yrði enn alvarlegra. En, flest bendi til, að við taki langvarandi stöðnun, þ.e. vart mælanlegur hagvöxtur upp í lágar tölur, t.d. milli 0 - 1,5% og það næstu árin. Ef til vill, smábatnandi, eftir því sem vinnst á skuldum, þannig að eftir einhver ár, gæti hagvöxtur komist á bilið milli 1 og 2%. Með öðrum orðum, að við séum að tala um tíndan áratug.
Síðan önnur grein, og nú úr NewsWeek:
"For the past several months, investors have been acting like it's 1999, the first year when the Dow crossed 10,000, and stocks took off in complete disregard for reality. Yet the atmosphere then and now couldn't be more different. Back then, stocks were frothier than real businesses, no doubt. But today, American job prospects are the worst in a generation, many state governments are near bankruptcy, consumer credit has all but dried up in the developed world--and global investors see all this as a good sign? It's tough to find an asset class that isn't up, often way up: since the March lows, the S&P has risen by 58 percent; the NASDAQ is up 67 percent. Emerging markets (as measured by the MSCI index) have soared 95 percent. Commodities of all kinds are rising, with crude oil up 132 percent from its February lows and gold hovering around record highs.",,,""We've just gotten very speculative in our behavior, and it's a change that will likely last. I'm inclined to say that we're seeing a new bubble," says Shiller.",,,"Or, more accurately, an echo bubble.",,,""Too many investors are treating the financial crisis as though it were a flesh wound," notes PIMCO CEO Mohamed El-Erian. "It's not: the system has been shaken not at the periphery but at the core," he adds, the core being the U.S. financial system.",,,"The markets are on a "sugar high," he says, and are trading at levels that assume the U.S. recovery will continue unabated, and GDP growth will be in excess of 3 percent. Unfortunately, he adds, that fails to recognize that the recovery "reflects temporary and reversible factors," like the huge stimulus package and inventory rebuilding, rather than a healthy return of private-sector employment and investment.",,,"Yet the craziness is back, following the familiar pattern of echo bubbles, which are now well documented both in the historical record and in economic lab experiments.",,,"If there is any bubble truism to remember, perhaps it's this: the faster they rise, the harder they fall."
Þetta tekur einmitt á því sem ég hef verið að undrast yfir, undanfarið, en þ.e. einmitt hin gríðarlega hækkun á hlutabréfamörköðum, langt umfram þ.s. sá litli hagvöxtur er mælist, manni finnst, ætti að gefa grundvöll fyrir - sbr. NASDAQ upp 67% og meðaltali 37% í Evrópu. Á sama tíma, er mældur hagvöxtur, einungis milli 2 og 3% í Bandaríkjunum og 0,2% að meðaltali í Evrópusambandinu. Í báðum tilvikum, hægt að fullskýra þann hagvöxt, með stuðningaðgerðum stjórnvalda, við eigin hagkerfi.
Ég, held að það geti hreinlega ekki verið á því nokkur vafi, að greinarhöfundur hafi rétt fyrir sér, þ.e. að um slíka "skugga-bólu" sé að ræða, þannig að verð á hlutabréfamörköðum hljóti óhjákvæmilega, að gefa verulega eftir á ný - sennilega einhverntíma á næsta ári, er kemur betur í ljós hver er raunveruleikinn á bakvið þann mælda hagvöxt, er virðist vera til staðar.
IV. Niðurstaða
Skoðum fyrst, töflu sem kemur fram í skýrslu AGS, er inniheldur spá um hagvöxt fyrir heiminn allann, á næsta ári og út þetta ár. Greinilegt er að Kína, Indland og Indónesía, skera sig úr - algerlega. Einnig er greinilegt, að iðnríkin eru ekki kominn úr kreppu, á næsta ári. En, þ.e. auðveld ályktun í ljósi mjög lélegs hagvaxtar þegar haft er í huga, að ríkisstjórnir eru að gera allt hvað þær geta, til að efla atvinnulífið. Mældur hagvöxtur hjá þeim, sennilega fullútskýrður með aðgerðum stjórnvalda.
2009 2010
World output -1.1 3.1
Advanced economies -3.4 1.3
Euro area -4.2 0.3
Emerging and developing economies 1.7 5.1
G-20 -1.0 3.3
Argentina -2.5 1.5
Australia 0.7 2.0
Brazil -0.7 3.5
Canada -2.5 2.1
China 8.5 9.0
France -2.4 0.9
Germany -5.3 0.3
India 5.4 6.4
Indonesia 4.0 4.8
Italy -5.1 0.2
Japan -5.4 1.7
Korea -1.0 3.6
Mexico -7.3 3.3
Russia -7.5 1.5
Saudi Arabia -0.9 4.0
South Africa -2.2 1.7
Turkey -6.5 3.7
United Kingdom -4.4 0.9
United States -2.7 1.5
European Union -4.2 0.5
Hvenær komast iðnríkin upp úr kreppunni? Ljóst er, að framhaldið verður erfitt, og þyrnum stráð.
Gjalda ber ákveðinn varhug, við tölum um hagvöxt í Kína, því þar er talin vera "bóla" til staðar. En, kínv. stjórnvöld - eins og önnur stjörnvöld víða - hafa brugðist hressilega við. Í tilviki Kína, þ.s. kínv. stjórnvöld enn eiga helstu bankana, var þeim fyrirskipað að lána villí vekk.
"Most worrisome is China, where the world's largest stimulus package and $1 trillion in new government lending defines "frothy." Brazil and Russia are spiking in part because they are seen as plays on China's hunger for commodities."
Það er talið fullvíst af erlendum hagspekingum, að það sé nú húsnæðisbóla í Shanghai og í Peking, sem sé drifin af þessum ódýru lánum. Ég reikna þó með því, að kínv. stjórnvöldum sé fullkunnugt, um þá hættu, sem af þessu getur stafað, svo örskömmu eftir húsnæðisbóluna á Vesturlöndum, þ.e. "Boom - Crash". En, kínv. stjv. eru að reyna, að framkalla meiri eyðslu, á meðal almennings, til að bera uppi hagkerfið, eftir að útflutningur til vesturlanda, hefur skroppið verulega saman. Einnig, er vert að hafa í huga, að kínv. fjölskyldur eru ekki enn almennt djúpt sokknar í skuldaklafa, en þvert á móti er sparnaður almennings enn mikill í hlutfalli við eyðslu. Svo, mín tilfinning er að Kínverjar, komist upp með þetta - en þó, að Kína muni ekki takast, að viðhalda alveg eins miklum hagvexti næstu ár, og þeir hafa gert síðustu 20. En, það þíðir ekki endilega, að Kína sé ekki að taka yfir, því það hefur einnig hægt á Vesturlöndum, og það svo um munar.
En hvað með Ísland, í þessu samhengi?
Við erum með allt það slæma, sem Evrópa og Bandaríkin hafa, nema í enn meira mæli - fyrir utan, að ekki stefnir í fólksfækkun hjá okkur, svo þar erum við á sama báti og Bandaríkin.
- Skuldir almennings, eru ef eitthvað er enn meiri, 2.falt meiri en í Bandaríkjunum, að mér skilst.
- Skuldir ríkisins, eru að hlutfalli meiri en í nokkru landi í Evrópu, og miklu meiri heldur en í Bandaríkjunum.
- Skv. skýrslu AGS, eru 60% fyrirtækja, með skuldastöðu sem ekki er sjálfbær.
- Stjv. og Seðlabanki viðurkenna, að 10% heimila búi við ósjálfbæra skuldastöðu, og einnig að önnur 10% líkleg til að lenda í þeirri stöðu.
- Mörg sveitarfélög, eru ekki síður á kúpunni en ríkið. Sama um opinber fyrirtæki, sbr. Orkuveituna.
"No stimulus package here":
- Hér er verið að hækka skatta, en skattar hafa m.a. þau áhrif, að minnka umsvif hagkerfisins, því skattar minnka það fjármagn er þeir hafa handa á milli sem eru skattlagðir, og því það fjármagn sem þeir aðilar hafa til ráðstöfunar, til allra hluta.
- Hér er einnig verið að skera niður útgjöld ríkisins, en slík aðgerð er einnig samdráttaraukandi, því ef ríkið dregur úr útgjöldum, fækkar störfum á þess vegum, þá annars vegar kaupir það minni vinnu af atvinnulífinu og hins vegar þá fara fyrrum starfsmenn ríkisins á atvinnuleysisbætur. Hvor tveggja áhrifin, minnka efnahags-umsvif.
- Minnkun umsvifa hagkerfisins, dregur úr tekjum ríkisins af veltu-sköttum. Afleiðing þess verður óhjákvæmilega, að hið minnsta, að hluti tekjuaukningar ríkisins, í formi niðurskurðar og skattahækkana, mun tapast út um hinn vasann.
- Ekki má heldur gleyma, að mun hærra vaxtastig er gerist bæði í Evrópu og Bandaríkjunum, virkar einnig sem öflugur sjálfstæður hemill á okkar hagkerfi, samverkandi með öllum hinum hemlunum.
Tek fram að ég er ekki endilega að skamma ríkisstjórnina, einfaldlega að benda á staðreyndir og velta fyrir mér afleiðingum þeirra staðreynda.
Ábendingin er sú, að í ljósi rekakkeranna á okkar hagkerfi, öll samverkandi, þ.e.; skuldir fyrirtækja sem er verri en annars staðar, skuldir almennings sem einnig eru verri en annars staðar, skuldir ríkis og hins opinbera sem einnig eru verri en annars staðar, skattahækkanir í stað skattalækkana, niðurskurður hjá ríkinu og hjá hinu opinbera í stað eyðslu-pakka, og svo ofan á það mun hærra vaxtastig en gerist annars staðar - - og, síðan kreppa og heimskreppa. Þá ætti að vera krystalklárt, hve brjálað þ.e. að halda því fram, að hér verði e-h verulegur hagvöxtur á næstunni.
Þ.e. algerlega fáránlegt að halda því fram, að hérlendis geti verið hærri hagvöxtur, en í grannlöndum okkar, þegar fullljóst er að allar forsendur benda - þvert á móti - til lægri.
Ég hef áður < Snillingarnir í Seðló > sýnt fram á, að Seðlabankinn stórlega vanmetur neikvæðu áhrifin af vaxtastefnu sinni, á líklega framvindu hagkerfisins.
Nýjasta hefti Peningamála
"Horfur er á að samdráttur landsframleiðslu verði nokkru minni á
þessu ári en spáð var í ágúst en svipaður á næsta ári. Hagvöxtur árið
2011 verður hins vegar meiri og eru horfur á allnokkrum hagvexti
árið 2012. Batinn er talinn hefjast á fyrsta fjórðungi næsta árs, þegar
árstíðarleiðréttur ársfjórðungslegur hagvöxtur verður jákvæður á ný.
Að sama skapi er útlit fyrir að atvinnuleysi verði minna en spáð var í
ágúst. Það mun þó halda áfram að aukast fram á næsta ár. Nú er talið
að atvinnuleysi nái hámarki í rúmlega 10% snemma á næsta ári, sem
er u.þ.b. einni prósentu minna en í síðustu spá."
En, þvert á móti bendir fátt, eða nokkuð, til þess að hagvöxtur hefjist á næsta ári, hvað þá á fyrri hluta árs, eins og Seðlabankinn gerir enn ráð fyrir, í sinni kolbrjálað vitlausu spá. Seðlabankinn, virðist vikilega, vera staddur úti á hól.
Takið eftir, spá AGS, 2010; Bandaríkin 1,5% og Evrópa 0,5%. Á sama tíma, erum við að gera allt öfugt. Samt, halda bæði stjörnvöld og Seðlabanki við sinn keyp, það að á næsta ári fari allt af stað. Svo dirfast menn, að halda því fram, að við séum með bölsýni.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
Nýjustu athugasemdir
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ásgrímur - Evr. hefur hingað til fjármagnað stríðið að stærstum... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , þess vegna mun NATO krefjast trygginga af ... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: https://www.youtube.com/watch?v=rkA7Fd8XNyQ Það sem líklega ger... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ég fylgist nokkuð með fréttum frá nýjasta NATO ríkinu Svíþjóð o... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , meir en næg orka annars staðar frá. Frekar... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: En það gæti nú orðið ESB sem þvingar Selenski loks að samningar... 1.1.2025
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 5
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 97
- Frá upphafi: 858798
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 84
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning