18.10.2009 | 15:26
Krónan er einkunnabókin okkar!
Góðir hálsar. Það er ekki rétt, að líta á krónuna sem augljóslega ónýta.
Það má alveg með sanni, kalla krónuna einkunnabókina okkar.
Ef við stöndum okkur í hagstjórn, þá virkar hún og er sæmilega stöðug.
Ef við stöndum okkur ekki í hagstjórn, þá er hún ekki að virka.
Allt sem við þurfum, til að hún virki, er að tileinka okkur hagstjórn, sem er í lagi.
Það að kalla hana ónýta, er eiginlega það akkúrat sama, og kalla ísl. hagstjórn ónýta.
--------------------------------------
Það skiptir í raun engu máli, hvaða virði krónan hefur, loks þegar hún nær jafnvægi - svo fremi að þaðan í frá, sé málum hagað með betri hætti. Virði hennar, gæti allt eins verið milljón per Evru.
Ég segi þetta svona ýkt, til að fólk átti sig á, að virði hennar per Evru, segir ekkert til um hvort hún er ónýt eða ekki.
Það sem skiptir máli, eru forsendur til framtíðar, fyrir okkar hagkerfi vs. þau raunverðmæti sem eru sköpuð.
- Raun verðmætasköpun, verður til staðar - fiskur og ál. Fyrirtækin hafa sökkt of miklum kostnaði niður hér, til að fara í nema í einhverja fulla hnefa. Ég sé í raun og veru, engin óyfirstíganleg vandamál fyrir hvort sem er, álið eða fiskinn.
- Svo, þ.s. eftir stendur, er hvernig stjórnvöld munu haga hlutum. Hagstjórnin til framtíðar, er stóra atriðið sem þarf að batna, og það með mjög umtalsverðum hætti. Engin, framtíðar klúður. Engar nýjar bólur, takk.
Vegna þess, að raunverðmæta sköpun, er til staðar. Hefur krónan forsendur til að hafa verðmæti.
Til þess að svo verði, þurfa stjórnmálin að taka sig saman í andlitinu.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:27 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar þjóðir eru tibúnar að hjálpa til við uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst að al-Jilani hafi keypt sér liðveislu USA með því a... 9.12.2024
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerl...: Ásgrímur Hartmannsson , grímur -- Viðreisn er hægri flokkur. Ha... 8.12.2024
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 857479
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.