Kommúnistinn Chávez vs. sósíal demókratinn Correa!

einar_bjorn_bjarnason-1_896236_902284.jpgÞað er óhætt að segja, að það séu skiptar skoðanir, um Chávez forseta Venesuela. Annar forseti, Correa í Ekvador, hefur að mörgu leiti komið fram sem bandamaður, Chávezar, en ef maður ber saman fregnir, af tilraunum þeirra beggja, til að umbreyta menntakerfinu í eigin löndum, kemur ýmislegt fram, sem sannarlega segir einhverja athyglisverða sögu.

Venezuela's education “reforms”
Hugo Chávez seeks to catch them young
http://www.economist.com/world/la/displaystory.cfm?story_id=14258760



Ecuador's education reforms
Correa's curriculum
http://www.economist.com/world/la/displaystory.cfm?story_id=14258942


Chávez virðis beinlínis vera að gera breytingar, með gamlan ítalskan kommúnista Gramsci, sem fyrirmynd. En, sá ku m.a. annars, talað um að vonlaust væri að innleiða kommúnisma, nema að stjórnvöld tækju yfir fjölmiðla og menntakerfi, svo hægt væri að innleiða rétta hugsun til almennings og vaxandi kynslóða. Chávez er þegar nokkurn veginn búinn, að útrýma frjálsum og óháðum fjölmiðlum í Venesuela. Svo, menntakerfið er næsta vígi. Menntakerfið, verði með öðrum orðum umbreytt í "brainwashing center" eða heila-mötunar stofnanir, svo uppvaxandi kynslóðir muni læra að dásama, Cháv-isma og byltinguna hans.

Aftur á móti, virðist Correa, vera að framkvæma raunverulega betrumbót á menntakerfinu, í sýnu landi. Sett verði upp miðlæg menntaviðmið, þ.e. opinber námsskrá, eins og á Íslandi m.a. Viðmið um hæfni kennara hert, og óhæfum kennarar reknir, ef þeir ná ekki tilteknum framförum innan skilgreinds tíma, 1. ár. Meira fjármagn, lagt til menntamála. Skólavæðin fátækra og afskekktra byggða, sett í gang.

Þannig, að Correa virðist líkjast meira sósíal demókratanum, Lula forseta Brasilíu, fremur en kommúnistanum Chávez. En, vart er hægt lengur, að kalla hann annað, úr því sem komið er.

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri færslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 10
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 65
  • Frá upphafi: 859307

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband