29.8.2009 | 19:17
Kommúnistinn Chávez vs. sósíal demókratinn Correa!
Það er óhætt að segja, að það séu skiptar skoðanir, um Chávez forseta Venesuela. Annar forseti, Correa í Ekvador, hefur að mörgu leiti komið fram sem bandamaður, Chávezar, en ef maður ber saman fregnir, af tilraunum þeirra beggja, til að umbreyta menntakerfinu í eigin löndum, kemur ýmislegt fram, sem sannarlega segir einhverja athyglisverða sögu.
Venezuela's education reforms
Hugo Chávez seeks to catch them young
http://www.economist.com/world/la/displaystory.cfm?story_id=14258760
Ecuador's education reforms
Correa's curriculum
http://www.economist.com/world/la/displaystory.cfm?story_id=14258942
Chávez virðis beinlínis vera að gera breytingar, með gamlan ítalskan kommúnista Gramsci, sem fyrirmynd. En, sá ku m.a. annars, talað um að vonlaust væri að innleiða kommúnisma, nema að stjórnvöld tækju yfir fjölmiðla og menntakerfi, svo hægt væri að innleiða rétta hugsun til almennings og vaxandi kynslóða. Chávez er þegar nokkurn veginn búinn, að útrýma frjálsum og óháðum fjölmiðlum í Venesuela. Svo, menntakerfið er næsta vígi. Menntakerfið, verði með öðrum orðum umbreytt í "brainwashing center" eða heila-mötunar stofnanir, svo uppvaxandi kynslóðir muni læra að dásama, Cháv-isma og byltinguna hans.
Aftur á móti, virðist Correa, vera að framkvæma raunverulega betrumbót á menntakerfinu, í sýnu landi. Sett verði upp miðlæg menntaviðmið, þ.e. opinber námsskrá, eins og á Íslandi m.a. Viðmið um hæfni kennara hert, og óhæfum kennarar reknir, ef þeir ná ekki tilteknum framförum innan skilgreinds tíma, 1. ár. Meira fjármagn, lagt til menntamála. Skólavæðin fátækra og afskekktra byggða, sett í gang.
Þannig, að Correa virðist líkjast meira sósíal demókratanum, Lula forseta Brasilíu, fremur en kommúnistanum Chávez. En, vart er hægt lengur, að kalla hann annað, úr því sem komið er.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.